Morgunblaðið - 26.09.1972, Síða 29

Morgunblaðið - 26.09.1972, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 26. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guörún Guðmundsdóttir heldur áfram aö lesa „Vetrarundrin í Múmludal“ eftir Tove Janson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liöa. Vift sjóinn kl. 10,25: Ingólfur Stef- ánsson ræöir viö Guömund Péturs- son formann landhelgissöfnunar- nefndar. Sjómannalög. Fréttir kl. 11,00. Hljómpiötusafnið (endurt. þáttur Þ.H.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13,00 JKftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14,30 „Ufið og ég“, Kggert Stefáns- Hon söngvari segir frá Pétur Pétursson les (6). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar Wilhelm Kampff leikur á pianó Krómatíska fantasíu og fúgu i d- moll eftir Brahms. Julius Katchen, Sinfóníuhljómsveit Lundúna og kór flytja Fantasíu op. 80 eftir Beethoven; Pieroni Gamba stj. Rena Kyriakou leikur á píanó þrjár prelúdíur og fúgur op. 35 eftir Mendelssohn. 16,15 Veöurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Fjölskyldan f Hreiðr- im«“ eftir Estrid Ott Sigríöur GuÖmundsdóttir les (2). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöld&ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19,45 Fmhverfismál Stefán Jónsson talar um ný viö- horf í náttúruverndarmálum á Noröurlandi. 20,00 Lög unga fólksins Siguröur Garöarsson kynnir. 21,00 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,20 Vettvangur Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauks* son. í þættlnum er fjallað um áfengið og unga fólkiö. 21,40 Frá hátíðarhljómleikum á 200 ára afmæli Tónlistarakademíunn- ar saMisku Birgit Nilsson syngur. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur formálsorö. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Endurminningar Jóngeirs Jónas Árnason les úr bók sinni „TekiÖ í blökkina“ (5). 22,35 Harmonikulög Henry Johnson og félagar leika sænsk lög. 22,50 A hljóðbergi Kæri Theo. — Lee J. Cobb og Martin Gabel flytja dagskrá úr bréfum hollenzka málarans Vin- cent van Gogh. Lou Hazam tók saman efniö og stjórnar flutningi. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 27. september 7,00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: GuÖrún Guölaugsdóttir heldur áfram að lesa „Vetrarundrin í Múmíndal“ eftir Tove Janson (3). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög mili liöa. Kirkjutónlist kl. 10,25: „VakniÖ, Slons veröir kalla“, kantata nr. 140 eftir Bach. Flytjendur: Elisa- beth Grúmmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotszch. Theo Ad- am, kór Tómasarkirkjunnar og Gewendhaus-hljómsveitin í Leip- zig; Kurt Thomas stj. Fréttir kl. 11,00. SÁPUVERKSMIÐJAN MJÖLL HE 20.20 Sumarvaka a. Fokudrungað vor Jóhann Hjaltason fræöimaöur seg ir frá hinztu för Eggerts Ólafsson- ar. b. f'r Túlluljóðum og fleiri kvæð- um Sveinn Bergsveinsson prófessor flytur. c. Draumur Guömundur Þorsteinsson frá Lundi segir sögu. d. Lög eftir íslenzka höfunda Anna Þórhallsdóttir syngur viö pianóundirleik Gísla Magnússonar. 21,30 í'tvarpssagan: „Dalalíf“ eftir (iuðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson leikari les (28). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Endurminningar Jóngeirs Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekið í blökkina“ (6). 22,35 Finnsk nútímatónlist a. Píanókonsert eftir Merilánen. Rhonda Gillespie og Konunglega fílharmóníusveitin í London leika. Walter Sússkind stj. b. Sinfónia nr. 3 eftir Joonas Kokk onen. Fllharmóníusveitin I Stokk- hólmi leikur; Sergiu Comissiona stj. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Asliton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 22. þáttur. Verra gætl það verið Þýöandi Jón O. Edwald. Efni 21. þáttar: Á heimili Ashton-fjölskyldunnar er verið aö undirbúa jólahaldiö. Robert er heima, en Margrét er enn á sjúkrahúsi. Shefton Briggs og Tony, sonur hans, koma I heim- sókn. Samband DavíÖs og Shellu Tóiiíeikar: Sinfóniuhljómsveitin í Pittsburgh leikur „Itölsku sinfón- íuna“ sinfóníu nr. 4 í A-dúr eftir Mendelssohn og „Roman Festi- vals“, hljómsveitarverk eftir Res- pighi; William Steinberg stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14,30 „Lífið og ég“, Eggert Stefáns- son söngvari segir frá Pétur Pétursson les (7). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 fslenzk tónlist: a. ,,Haustlitir“ eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sigurveig Hjaltested og hljóöfæraleikarar flytja undir stjórn höf. b. Fimm skissur fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson. Steinunn Briem íeikur. c. Lög eftir Fjölni Stefánsson viö þrjú kvæöi úr „Timinn og vatniÖ“ eftir Stein Steinarr. Hanna Bjarna dóttir syngur meö Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Páil P. Pálsson stj. d. „Samstæður", kammerdjass eft- ir Gunnar Reyni Sveinsson. Hljóö- færaleikarar undir stjórn höfund- ar flytja. 16,15 Veðurfregnir J. M. Keynes: Framlag Marshalls til hagfræðinnar Haraldur Jóhannsson þýöir og les. 16,40 Lög leikin á fiðlu 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 „Jói norski“: Á selveiðum með Norðmönnum Minningar Jóhanns Daniels Bald- vinsson vélstjóra á Skagaströnd. Erlingur Davíösson ritstjóri skráöi og flytur (7). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræöu- þætti. 20,00 Liane Jespers syngur lög efftir Debussy Marcel Druart leikur á pianó (Hljóðr. frá belgiska útvarpinu). DANSSKOLI Barnadansoi, tdningadansar, stepp, jozzdnns, hjónn- og einstnklingshópor MÁNUDACUR Safnaðarheimili Langholtssóknar Barna-, unglinga-, hjóna- og einstaklingshópar. MIÐVIKUDACUR Félagsheimili Seltjarnarness Kennsla fyrir börn, unglinga, hjón og einstaklinga. MIÐVIKUDACUR - LAUGARDAGUR Skúlagötu 32—34 Barna-, unglinga-, tánin-ga- og jazz- dans. Hjóna- og einstaklingshópar. FIMMTUDACUR Lindarbær Unglingar, sitepp- hjóna- og einstaklingshópar. LAUGARDAGUR Félagsheimili Fáks við Elliðaár. SÍÐASTA INNRITUNARVIKA INNRITUNARSÍMI 83260 frá klukkan 10—7. GERIR UPPÞVOTTINN AÐ LEIK er oröiö fremur stirt. Hann stend- ur stutt viö heima, og kveöst veröa fara aftur til herbúðanna fyrr en búizt var við. Orður og titlar, úrelt þing? Umræöuþáttur um oröuveitingar. Umsjónarmaður .Magnús Bjarn- freösson. 22,05 Iþróttir Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 23,00 Dagskrárlok. EXTRA SÍTRÓN- UPPÞ V OTTALÖGUR ER EFTIRLÆTI HVERRAR HÚSMÓÐUR. EXTRA ER ÓTRÚLEGA FLJÓTVIRKT EXTRA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.