Morgunblaðið - 07.10.1972, Page 1

Morgunblaðið - 07.10.1972, Page 1
32 SIÐUR 228. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ríkis- banki V-Þýzka- lands hækkar vexti Frankfurt, 6. okt. AP. RÍKISBANKI V-Þýzkalands til- kynnti í dag1, að frá og með næsta mánudegi niundu forvext- Ir lvækka um Vi% í 3Vi%- Er Jm-ssí ráðstöfun hugsuð *ra lið nr í baráttunni gegn verðbólg- nnni, sem er mi ofarlega á baugi i landinu vegna kosningabarátt- nnnar fyrir þingkosningarnar 19. nóvember n.k. Bæði ríkisbankinn og stjórn landsins hafa ítrekað lýst því yfir, að ráðstafanir verði gerðar til þess að draga úr neyzluvísi- tölunni, sem nú er 6% á árs- grundvelli, en það er miklu meira en menn hafa vanizt í V- Þýzkalandi sl. áratugi. Willy Brandt, kanslari, situr nú undir stöðunnar, sem sakar hann um stöðuguim árásuim stjórnarand- að hafa leyft verðlagi og laun- um að hækka of hratt. Hann hefur lagt til að ríkisleiðtogar Efnahagsbandalagsríkjanna níu ræði sameiginlegar aðgerðir gegn hækkandi vöruverði og verðbólgu á fyrirhuguðum fundi þeirra i París 19. og 20. október. Haustkyrrð við höfnina Ljósm. Kr. Ben. Um 100 manns fórust í járn- brautarslysi í Mexíkó Mexíkóborg 6. okt. AP, NTB. ÞEGAR síöast fréttist í kvöld var talið, að níutíu og fjórir hefðu beðið bana af völdum hins mikla járnbrautarslyss, er varð skammt frá bænum Saltillo í Mexico um miðnæt- urbil sl. að staðartíma. Þá var vitað um 464, sem höfðu hlotiö meiri eða minni meiðsl og voru sumir svo illa farnir, að þeim var ekki hugað líf. Slysiið varð, er 18 vaigna lest með 1500—1600 farþega, fór út B.f te*iinuim á brúnni Moreno yfir samimefmit gil, um 40 metra djúpt. Er taiið að brúiin, sem er gömul trébrú, hafi látið undan þumga leistariinmar. Fjórir fremstu vagnarniir a.mn.k. h.röpuðu ofam í gilið og brummu þair til kaildira kol'a, en miklu fteimi s'kemimdust. Margir bruminu inmi í vögn'umum en einniig létus't margir af högg- um við árekstur aftari vagnanna. Meðal farþega voru humdruð pílagríma, sem voru að koma frá niámiubænium Real de Oaitorce í fylkinu San Huis Petosi, þar sem þeir höfðu haldið hátíðiieg- an dag heilags Franz sl. miðviku dag. Þetta er amnað járnbraiutarsilys ið í námunda við Saitillo á tveiim ur mánuðuim, að því er NTB seg- irð — í júlí sl. vairð spremgimg í járnibrautarlest, er flu'tti gas- geyma og fórust þá 20 manms. Noregur: Kjell Bonde- vik forsætis- ráðherraefni? Osló, 6. okt. NTB. MIKLAR umræður hafa farið fram innan Kristilega þjóðar- flokksins að iindanförnu um af- stöðu hans t.il stjórnarmyndunar í Noregi. Eru nú uppi getgátur um, að Kjell Bondevik verði for setaefni flokksins í viðræðum um stjórnarmyndun. Fuod-u.r þiingflokiks Kristitegra i gær stóð í tíu klst. án þesis ákvörðuin væri te'kin en á furndi landsstjórnarinnar í diag var tal- ið, að mieirihliuiti þiir.igfliokiksinis yrði þvi fylgjaind'i, að aindstæð- inguim EBE að'ida: ininan ýlokikis- ins yrðu geinar frjálsair hendur u>m stjómairsanwinniu við Mið- fliok'kinn og EBE andstæðiiniga í Vinstri. E>'damlegra úrsMta . eir hins vega.;- -kk; að væmta fyrr en á morgum, iai-gardag,- þeigair iands stjónnin og f i imikvæmdaráð Pokksins saiman tiil f'und- ar. Stuðningsmenn EBE-aðildar innan flokksins eru sagðir halda fast fram þeirri skoðun, að flokk urinn e.'gi ekki að gamgia tii stjórnarsamstarfs, ef aðeins helmingur Vinstri tekur þátt i þvi. Andstæðingar EBE-aðildar teija hivegar. að flokiknium beri skylda til að taka þátt i stjórnarmyndun ásamt EBE- andstæðingum i Vinstri og með Miðflokknum. Miðflokksmenn hafa einnig í etið á fundum og menn um- ræddra þriggja flokka staðið i sambandi hver við annan, þó ekki hafi orðið af beinum funda höldum. 1 dag var fjárlagafrumvarp Framh. á bls. 20 Mannrán í Melbourne: Sex skólastúlkum og ungri kennslukonu þeirra rænt Ræningjarnir hóta að myrða þæ r, verði þeirra leitað og lausnargjald ekki greitt Melbourne, 6. okt. AP-NTB SEX skólastúlkum á aldrin- um fimm til ellefu ára og tvítugri kennslukonu þeirra Færeyjar: Leyfa viðgerðir á landhelgisbr j ó tum Þórshöfm, 6. október. Einkaskeyti till Morguanbl. IBNAÐAUMANNAFÉLAG Þórshafnar tllkynnti í dag fé- lögum sínum, að þeir væru ekki lengiir bunilnir a,f banni því, sein Iðnaðarmannasam- band Færeyja settl við því, að unnið væri um borð i erlend- um fiskiskipum, sem veitt hafa fyrir innan 50 mílna iand helgismörkin við ísland. Seg- ir í tilkynningu iðnaðarmanna í Þórshöfn, að þessi ákvörðun sé tekin vegna jæirra ræðna, sem nú fari fram Breta og íslendinga um helgismálið. Jögvan Ar Það v»r 25. se‘;'t©mibe Framh. á bls. \ ið- inilli land- ge. 20 var rænt í dag frá skóla í smábænum Faraday, sem er um 110 km fyrir norðan Mel- bourne í Astralíu. Hafa ræn- ingjarnir krafizt milljónar ástralskra dollara í lausnar- gjald, sem nemur nær hundr- að milljónum íslenzkra kr. — og hóta að myrða alla gíslana verði það ekki greitt og verði reynt að hafa hendur í hári þeirra. Börnunum og kennslukonunni, Mary Gibbs, að nafni, var rænt, þegar yfir stóð tónlistartimi og bekkurinn var einn í skólahús- inu. Fjórir nemendur í bekkn- um voru fjarverandi frá skóla í dag. veikir af inflúensu. Yfirvöid fengu fyrst vitneskju Uim hvað gerzt hafði, þegar einn ræningjanna hringdi til dag- blaðs eins í Melbourne og vísaði á orðsendingu, sem lægi í einu af skólaborðunum í kennslustof unni. Brá lögreglan í Melbourne þegar við og sendi menn til Fara day, þar sem engin lögregla er. Fundu þeir orðsendinguna, þar sem á stóð m.a. „Við viljum ekki vera að eyða tímanum i hótanir, en gislarnir verða tafarlaust drepnir geri nokkur tilraun til að ná okkur.“ Síðan kom kraf- an um lausnargjaldið. Skyldi hálfri mi'ljón dollara í 20 dollara seðlum komið fyrir í þrem ferða töskum og hinum helmingi l^usn argj aldsins í 10 dollara seðlum í sex ferðatöskum. Sagði síðan, að ræningjarnir mundu hafa sam- band við Lindsay Thompson, menntamálaráðherra I Victoríu- ríki, í aðalstöðvum lögreglunn- ar í Melbourne. Yfirvöld í Victoríuríki hafa sagt. að lausnargjaldið verði -reiv ' nauðsyn krefur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.