Morgunblaðið - 07.10.1972, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972
3
iðnaðarvara 60%
Yerður útflutningur
af heildarútflutningi 1980?
Skýrt frá fyrstu niðurstöðum
*
iðnþróunaráætlunar fyrir Is-
land, sem byrjað var á í tíð
Viðreisnarstjórnar
SAMKVÆMT nýrri iðn-
þróunaráætlun, sem unnið
er að á vegum iðnaðar-
ráðuneytisins í samstarfi
við Iðnþróunarstofnun
Sameinuðu þjóðanna, er
gert ráð fyrir, að iðnaðar-
íramleiðsla íslendinga
muni nema 40 milljörðum
króna á árinu 1980 og þar
aif verði iðnaðarvarningur
fluttur út fyrir 25 millj-
arða króna. Yrði iðnaðar-
útflutningur þá um 60%
af heildarútflutningi en er
í dag 12%, ef ál er talið
með.
Það var vorið 1971, sem
Jóhann Hafstein, þáver-
andi iðnaðarráðherra,
gekk frá samningum milli
íslenzku ríkisstjórnarinn-
ar og Sameinuðu þjóð-
anna mn aðstoð stofnana
þeirra við gerð iðnþróun-
aráætlunar fyrir ísland.
Verki þessu er ekki lokið
enn og Iýkur ekki fyrr en
i febrúar, þótt Magnús
Kjartansson iðnaðarráð-
herra hafi kosið að skýra
frá helztu þáttum þess á
blaðamannafundi í gær.
Að verkinu hafa starfað all
margir sérfræðingar, inn-
lendir og erlendir.
Gerð iAnþróunaráætlunar
fyrir Island er framhald af
viðamákMi gagnasöfnun og
skýrslugerð um iðnaðinn,
sem hófst áður en Island gerð
ist aðiili að EFTA. Þá fól
Jóhann Haflstein dr. Guð-
mundi Maigniússyni, prófess-
or að gera úrttekt á iðnaðin-
um i samráði við forsvars-
menn iðnaðaránis. Viar skýrsla
dr. Guðmundar Maignússonar,
„Isfenzkur ióniaður og EF-
TA“ gefin út í nóvember
1969 og hafði að geyma mjög
verðmætjar uppiýsinigar um
stöðu iðnaðiarinis.
1 framhaldi af þeirri
skýrslugerð, fól Jóhann Haf-
stein dr. Guðmumdi Magniús-
syni, að taka saman riit um
iðnþróunaráform, stöðu is-
tenzks iðnaðar, hugsanieg
markmáð og leiðir. Voru iðn-
þróunaráformin gefin út í
maimánuði 1971.
1 formála fyrir riitiniu um
iðniþróunaráfonmin, siagði Jó-
hann Hafstein m.a.: „Liita
ber á þessa riitsmið, sem efni-
við tii leiðlbeinimgar um
ákvarðanir og úrlausnir á
sviði iðnaðar á næstu árum.
Ég hefði að vísu ösikað að
frá ráðuneytinu kæmi meira
ákveðin sitefnumörkum, en þá
mundi hafa ráðið meira hinn
pólitiski vilji. Sennifega fer
bezt á því, að lagt sé fram
fræðiilegit rit, eims og hér er
á ferðimmi, sem vissulega er
sérhverju stjómivaldi mikill
fengur við ákvörðun mála.“
Með þessu undirbúnimgs-
sitarfi var lagður gxundvöU-
ur að gerð iðniþróunaráætl-
unar fyrir Isiand og samn-
inigur um gerð hennar gerður
við Iðnþróunarstofnun Sam-
einuðu þjóðanna vorið 1971
meðan V i ðreiisna rst jórni n sat
enn að völdum. Hefur verið
unmið að þessu verki siðan,
svo sem fyrr greinár.
FRÁ BLAÐAMANNAFliNDI
RÁÐHERRA
Á fumdimum með böaða-
mönmum i gær, sagði iðoiaiðar-
ráðiheinra m. a :
„Við stöndum frammi fyrir
þei'nri staiðmeymd að þurfa að
tryglgja . ört vaxainidi þjóð
næga og örugga aitvimmiu. —
Samkvæmt áætJun er gieirt ráð
fyrir að maminafliinn muni
vaxa um 1700—1800 manrus ár-
tega á tímafoilinu 1970—1980.
Iðmþróunairáæittiunin er sam-
iin í þvi skyni að styrkja hvort
tveggja, stöðugteikia afvinnu-
lifsins og næga aitvimnu í lamd
imu. Sitöðugleiki a'tviinmiu'Mslins
veirður eikki tryggður miema
fjöilbreytaim auk isit og tekju-
myndium aitvimmuvegainma verði
jafmairi.
V imin'i^iaiflisinO'tk um i lamd'bún-
aði er þegar i hámarki og sjáv
arúitvegurimn mun ekki geta
tirygigit miMu meiiri atvininu-
mög'uJeika en nú er, þótít sókn
in verði notklkuð aiukin. EfOimig
iðmaiðar er því lífshagsmuma-
máj þjóðarimmar og þróun
hennar og eflimig undir þvö
komám, hvort tiakasf miumi að
geira iðnaðinn að kjama aJ-
vinmuíiifsins á tilltöluiega
sköimmum tíima.
Framiieiðni islenzlks iðnaðar
er liitifl og afkösf hans nema
svo siem 2/3 af aiflkösitum
norsikB ver’vsmiðjuáðmaðar og
á sumum sviðum aðeims 50%.
Drsök þessa liiiggur fyrst og
fremsit í fjölibreytmi fram-
leiðsfluiteguijnda hvers íyririteek
iis og aimiemmum sitjómniumair-
örðug'Ieilkum.
AUKIN SAMKEPPNI MEÐ
FRlVERZLUN
Þá fjalllaði ráðhenra um það
ásitand sem kemiur til með að
s'kapast er fríverzlum með iðm
aðarvörur verður komim á
milflli Isilands og EBE, em það
verður skv. sammingi 1. jú'lfi
1977.
Sagði ráðlherra að fil að
stamdast þá samikeppmi, sem
þá teemi til þyrfti að tvö-
íaflda f'f amteiðini á mamm í iðm-
aðimum fram tifl 1980. Um
14000 manns sitiarfa mú aö iðm-
aði eða um 17.5% af heildar-
mamnaflanum. Gert er rað fyr
ir að 1980 stamfi 22000 manns
að iðnaði eða um 22%. AðaJ
vaxtargre:maimair eru áætlað-
ar þær, sem viinma úr immlemd-
um hráefnum s. s. ullJairvarm-
ingur, teðúrvöirur, sJdnn, kiera
milk og þéer sem vinna úr er-
lendium hráeifmum em eru háð-
ar þeim eimJæmmium efmahaigs-
l'iiflsims, sem hér rílkja s. s.
margs komar fiskveiða- og
fisikveikiunarúfbúnaður. Skv.
þessu sagði ráðherrann að
áætiað væri að mannafJi í sút-
umariðnaði rriyndii vaxa um
100%, um 80% í niðursuðu-
iðnaði og 180% í má'limiðmaði.
Þá skýrði fáðherra frá því
að íarið heíðu fram viðræður
við ertond sitórfyriirtæki um
hugsantega bygigimigu stóriðju
veira á íslandi, með því skil-
yrði að IsJendimgar ættu meiri
hJuita fyrirtækjanna og þau
Jytiu islenzkum lögum í eimu
og ölflu.
Ráðherra sagði, að m, a. hefði
verið rætt við bandaríska
stórfyrirtækið Union Carbdde
og AJiusuisse. Ráðherra sagð-
ist sjáJfur haifla rætt við fbr-
ráðamiemn Aliusuiisise uim hin
breyttu skilyrði og þeir lýst
sig reiðubúna til viðræðma á
þeim grumdveJJi.
Þá véflí ráðherra að sjóefma-
veriksmiðjumni á Reykjanesi
og sagðii, að niðurstöður ranin-
sókma um þau máJ yrðu lagð-
ar fyrir ranmsókmaráð síðar
um dagimm og að þær ndður-
stöður virtust mjög jáikvæð-
ar. Þá sagði harnn að væmta
rniæffi miðurstöðuskýrsliu um
ilmemite rafbræðsJu. Ilmemite
er málmiblamda, sem inmdheld-
ur að mestu titam. Eimmig er
starfamdi á vegum ráðumeytis-
ims gösefnamefmid, sem á að
skiia skýrsJu um hugaanlega
st.óiniðju i samibandi við nýt-
ingiu gosefna, s. s. vikurs og
periiusheims.
Að lokum sagði ráðherra:
IÐNÞRÓUNARÁÆTLUN
OG ÞJÓÐARBÚSKAPUR
„Iðmiþróumaráætflun sú, sem
nú er uronið að, á að geta haft
mikil ábrif á þjóðarbúskap ís-
wndimga og lamgar mdg í því
samibamdi að nefna nokkrar
tölur.
Árið 1970 nam framleiðslu-
verðimæti á manmár í smáiðm-
aði 780.000 kr. Árið 1980 á
framJeiðsluverðmeetið að vera
komið upp i 1.600.000 kr. og er
þá miðað við verðLagið 1970.
IðtnaðarframJeiðfeian mun þá
hafa vaxið úr 12.227 milljóm-
um krónia 1970 í 40.000 miiljóin
ir kr. 1980.
Af þessari 40.000 millj. fram
leiðsflu mun heimamarkaður-
imm taka um 15.000 millj. kr.
en útf.uttar vörur mumu
mema um 25.000 millj. kr. Þá
er gert ráð fyrir að útflutn-
imigur fisk- og landbúmaðaraf-
urða nemi 17.600 millj. kr.
Þanmig yrði hiutur iðnaðar-
vara kominm uppí 60% af
heildarútflutmingi þjóðarinm-
ar. Nú roun hann alls nema
um 12%, ef álið er meðtalið."
ÖNNUR VERKEFNI
Á fundinum kom fram að
Sitarfandá er nefnd undir for-
mennsku Þorsteins Vilhjálims-
somar, sem á að kamna hvort
æakilegt sé að breyta skipu-
lagi þeirra ríkisstofnana, sem
veita iönaðimuim þjómustu,
Rannsóknarstofnuinar iðnaðar
ins, Ranmisóiknastofnunar bygg
inigaiðnaðarins og Iðnlþróunar-
sitofnumarimnar í þvi skyni að
bseta þjónushuina við iðmaðinn.
Þá kom eimnig fram að
unnáð hefur verið að endur-
skipulagndngu og efidmigu Út-
fluitninigsimdðstöðvar iðmaðar-
ims, til að húm getá mætt
audonum kröfum í frarnitíðinmi
Hefur þetta starf verið ummið
í samvinmu við sérfræðimga
frá Sameirouðu þjóðunum, en
Viðskiptastoflnuin SÞ hefux
fjármagnað áætlumargerðina.
Nú er verið að kanma niýjar
tekjuleiðir fyrir Útflutnings-
miðfetöðina, em starfsemi hemm
ar hefur fram til þessa verið
fjármögnuð með framlagi frá
ríkinu.
Nefndir hafa verið starfandi
til að gera tillögur til emdur-
skipuilagningar in-nam vefjar-
og fataiðmaðarins, sælgætis-
iðtnaðar, málmiðnaðar og hús-
gagna- og ironréttimgaiðnaðar.
Kom fram að mikið átak þarf
að gera til að byggja þessar
iðngreinar upp. Formaður
fyrstneflndu nefmdarinmar er
Guronar Guttormssom, em
Þröstur Ólafssom var formað-
ur himma nefndanma.
I>íngeyjarsýsliir:
Styrktarfélag
aldraðra stofnað
STYRKTARFÉLAG aldraðra í
Þingeyjarsýslu var stofnað í
Húsavík laugardaginn 30. sept-
emher. Starfssvið félagsins ern
Þingey j a.rsýsl i ima.r báðar og
Húsavdkurkaupstaður. Félagið er
opið ölliim einstaklingxun. Mark-
mið þess er að stuðla að bættri
aðbúð aldraðra þjóðfélagsþegna
og bættum hag þeirra í hvívetna.
Féliagið hyiggsit m.a. ná mairk-
miði siiirou með þvi að bedta sér
fyrir byggiiinigu húsinæðds -tdl ílbúð
ar og hjúkrumiar fyrir aldiraða i
hénaðiirou. MæJist félagið tiQ sam-
vinmiu í þesisu s'ky-n-i við sveiitar-
dtjórmdr, sýsfluifélög, sjúkrahús-
sitjönn og fQledri aðiila. Á fiumdiim-
um var samiþykíkit, a-ð fynsftu
fraimikvaemddr, sieim félaigdð beititd
IE5IÐ
siér fyrir, yrði bygigimig dvaliar-
og hjú'krumarhúsiroæðdB fyrir aldr
aða í tenigsJum við sjúkrahúsið
i Húsavík, eif tál þesis femigáfeit full
næigjaindi landirými, svo og hedm
ifldir. Br ætfllumim, að haifit verðd
saimibanid við sitjónn sjúlkrahúss-
inis og eigeindiur þeisis um málið
og þesis fardð á leiit, að allir að-
-iliar komi á fót sameiiginflteigiri
byggimgainnefnd. Náisit samsitaða
uim máli-ð, er sfefnit að þvi, að
uirodiirbúniinigi undir bygigim-gar-
framkvæmdir veirði lokið í vetur.
Á -niæsitunmd fer fram skrámimlg
félagsmamma í Styrlktamfélaig afldr
-aðra í Þámigeyjarsýsflu, em síðar
verður hafiz-t hamda við fjár'söfm
-um til dvaJarheimdlásbyggimgarimm
ar. Þá mum félaigið eirnmig lteiitasit
við að koma i vetur á fóit félia-gs-
teigri stairfsiemi mieðaJ aflidmaðira í
hémaðimu. Fyirsitu stjórm félags-
ins -slkiipa Björm Jðriðfimmisisom,
M ý vatmssvei t, forimia-ðuir, Óskar
Ságttryggissom, Reykjalh venfi,
igjafldkeri, Bjöm Haraflidsisom,
Kelduhverfi, riitari, Teiltur Björms
som, ReykjadaJ, og sr. Bjöim H.
Jónssom, Húsavi'k, meðsitjórmiemd-
ur. — Ftréftariteri.
Gunnar J. Fridriksson:
Fagnaðarefni að iðn
þróunaráætlun St>
hefur séð dagsins ljós
MORGUNBLAÐIÐ sneri sér
í gær til Gunnasrs J. FYiðiriks-
sonar, formanns Félags ísl.
iðnrekenda og leitalði álits
hans á iðnþróunaráætlun
þöiriri, sem iðnaðarráðherRa
gerði grein fyrir á blaða-
mannafundi i gær. Gunnar J.
Friðrikssom tiagði:
„Við fögnum því, að iðnþ(ró-
unaráætlun Sameinuðu þjóð-
anim er að sjá dagsins Ijós.
Hún liefur verið lengi í fæð-
ingu. I henni felst, ef hún
verðuir viðtetkin og fram-
kvæmd, fitllkomin viður-
kenning á mikilvægi iðnaðar“.
í íramíhaldi aif immigömigu í
EFTA haifði þávemamdi rólds-
sitjórm hei-tið iðmaóimum því að
gera homum kley'flt að raá ja-fmri
aðsitöðu við iðnað anmairra EFTA
lamda. Liður i þvi var m. a, að
þáveramdi iðmaðair.áðherra, Jó-
hanm Hafsteim, beiitti sér fyrir
þvi að fá stofmamir Samieimuðu
þjóðauma til þess að vinina að
gerð iðmiþróunaráæ't'liun-ar fyrir
lsfiamd. Þvi miðu. eru siiíika-r stofn
-ainir mjög sviifaseinar. þarnig aö
framikt'æmdir hófus; seimma em
æskifiegt hefði verið.
Við fögmium þvi, að niúveramdi
rikisstjórn hefur tekið þetfa upp
og haldið þe-ssu ve-rki átfram og
við fögnium þvi að iðmiaðarráð-
herra ætliar að beita sér ívrir
þvi, að þassi ðnaða'i'áætiuin verði
gerð að sit'efmumöa’kum ríkis-
stjó nárimmar.
Vaka átelur
stefnuna í lána-
málum námsmanna
STJÓRN Vöku, félags lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, gerði á fvmd
sínum 5. okt. sl. álykt-un, þar sem
átalin er harðlega stefna ríkis-
stjórnarinnar í lánamálum náms-
manna. Fer áiyktiinin hér á eftir:
„Vaka, félag lýðræðissinnaðra
stúdenta, átelur harðlega þá
stefniu ríkisstjórnarinmar í lána-
málum námsmanna, er fram
kerrouir í fjárlagatiilögum hennar;
það er að brjóta niður þá stefmu,
r fyrrverandi rikisstjórm mark-
aði og fylgt h?fur verið fram að
siðust.u úthlutun námsiána, um
st’ighæfckum þeirra og að fuJlt til-
lit sé t?kið til verðlagsbreytinga
á framfær.5uukostnaði við út-
hlutun lána. Félagið lýsir yfir
fullum stuðningi við tillögur
stjórnar Lánasjóós islenzkra
námsmanna um hækkrm lánanna
í fiulta u.mframf j árþörf innan
eins árs.“