Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 9

Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAUDAGUR 7. OKTÓBER 1972 9 Tii sölu Neðri hæð hússíns rv. 14 við VíðitYvamm 5 Kópavogi, er til sölu. A hæðirmi er 4ra herbergja íbúð með sérirmgangi. 1 kjallara er stórt íbúðarhertoergi með sérinngangi. Eigmin er til sýnis frá kl. 20—22 í dag og næstu tvo tiaga. Upplýsingar í sima 10-2-20 og 30-5-41. KAUPENDAÞJÓNUSTAW — FASTEIGNAKAUP, Þingholtsstræti 15. 6 herbergja sérhæð Höfum í einkasölu 152ja fm 6 herb. hæð við Sól- heima. um 12 ársi gamla, í fjórbýlishúsi, á 1. hæð. Sér hiti og inngangur, 4 svefnherrb., 2 gramliggjamdi stofiar, eldhús, hað, þvotfahús og tvetmar svalir, allt á söniif hæð. Híiskúr fylgir um 40 fm. Laus nú þeg- ar, allir veði éttir lausir. Verð 4,5 milljónir króna. Útb. 2,5. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð, sími 24850, kvöldsími 37272. 'OVER Að smyrja er sparnaður Volkswagen. Land Rover og Range Rover eigendum er bent á að smurstöi okkar að Laugavegi 172 er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 8.00—12.00 og 13.00—18.00. A SMURSTÖÐ HEKLU er eingöngu unnið við V.W. L.R. og R.R. bifreiðar. Sérhæfð þjónusta. Góð þjónusta. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. mm ER 24300 Til sölu og sýnis. 7. Við Ljósheima góð 3ja herb. íbúð, endaibúð á 6. hæð með vestursvölum og góðu útsýni. Lausar 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðir í stei-nhúsum í eldri borgarhlut- anum. Lægstu útborganir 600 þúsund. KOMID OC SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari ll'fja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 11928 - 24534 Opið kl. 1-6 e. h. f dag Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæð, sem afhendist fullbúin um n. k. ára- mót. Mjög skemmtilega innrétt- uð ibúð m. glæsilegu útsýni. Útb. 1200 þús., sem má skipta. Teikningar á skrifstofunni. 2/cr berbergja ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Stór stofa m. suður- svölum. Teppi á stofu og holi. tbúðin er laus nú þegar. Útb. 900 þús., sem má skipta á nokkra mánuði. Rishœð Á Teigunum 3ja—4ra herb. rishæð nýstand- sett (nýmáluð, ný teppalögð, ný- flisalagt baðherb.). íb. er um 90 fm. Bílskúr um 40 fm m. raf- mógni og vatnsl. fylgir. Útb. 1200 þús. 3ja herbergja risbœð skammt frá Miðbænum. íbúðin er björt og rúmgóð. Laus nú þegar. Útb. 800 þús. sem má skípta á 8 mánuði. 1. veðréttur laus. Við Sléttahraun 4ra herb. ibúð á 2.hæð. Vönduð eign, frág. lóð. Teppi. Útb. 1650 þús., sem má skipta á ár. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð m. suðursvölum og þvottah. innaf eldhúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 1750—1800 þús. Við Laugarnesveg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Vönd- uð eign m. öllu fullfrág. Glæsi- legt útsýni. Bílskúrsréttur. Útb. 1750 þús. í smíðum fokhelt raðhús við Núpabakka. Tetkn. á skrifstofunni. HSBAHMIIF V0NARSTF/(TI 12. símar 11928 <o 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinssun ■ g FA8TEIBNA8AIA SKÓLAVÖRÐUSTlG 12 SlMAR 24647 '& 25660 Húseign til sölu skammt frá Miðbænum, steinhús með 3 íbúðum. Á. 1. hæð er rúmgóð 3ja herb. ibúð með sérinngangi. Á 2. hæð rúm- góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð, 4ra herb. íbuð ásamt herbergi í risi og geymslurými. Öllum íbúðunum fylgir rúmgott geymslurými i kjallara. Ibúðun- um á 1. og 2. hæð, vinnuher- bergi í kjallara. Lóð girt og rækt- uð. Eign þessi hentar vel fyrir félagssamtök og skrifstofur. Sérhœð sérhæð í Austurbænum i Kópa- vogi neðri hæð í tvibýiishúsi, 140 fm 6 herb. þvottahús á hæðinni. Harðviðarinnréttingar. Tvöfalt verksmiðjugler í glugg- um. Sérhitaveita. Sérinngangur, innbyggður stór bílskúr. Rúm- gott geymslurými. Lóð frágeng- in. Fallegt útsýni. Við Bergstaðastrœti 3ja herb. snotur risíbúð með góðu geymslurými. Laus íbúð 4ra herb. kjallaraíbúð í Norður- mýri. Sérinngangur. Laus strax. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. Húseigendur Látið okkur leigja fyrir yður að kostnaðarlausu. Önnumst samn- ingagerðir. Höfum nú til íeiigu herb., eins til 2ja herb. íbúðir, skrifstofu- og verzlunarhúsnæði. FASTEIGNASTOFAN, Höfðatúni 4, sími 13711. Sími 13711 Til söiu eru 4ra herb. íbúðir í Norðurmýri, Breiðholti og Árbæj- arhverfi. Lágmarksútb. kr. 1,5 millj. Höfum fjársterka kaupend- ur af flestum stærðum íbúða. Makaskipti oft möguleg. FASTEIGNASTOFAN, Höfðatúni 4, sími 137Í1. Notaðir vörubílar Vontar ykkur notaða vörubíla af tegundunum VOLVO — BEDFORD — MERCEDES eða SCANIA? Við höfum alltaf mikið úrval af vörubílum í góöu standi, bæði 4 og 6 hjóla. 0. SOMMER Taastrupgaardvej 32, 2630 Taastrup, Danmark. Sími (01) 996600. Telex 9538. Símnefni autosommer. mnRGFRLDRR RIRRKflfl VÐRR BLAÐBURÐARFÓLK: AUSTURBÆR Bergstaðastræti - Ingólfsstræti - ÚTHVERFI Kleppsvegur frá 118. Tunguvegur — Efstasund - Nökkvavogur Miðbær - Laugavegur 114-171 Meðalholt - Sóleyjaorgata. Sími 16801. VESTURBÆR Vesturgata I. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í eitt hverfi í Grindavík. Uppl. hjá umboðsmanna í síma 8207. KEFLAVÍK Blaðburðafólk vantar í Skólaveg. Upplýsingar á afgreiðslunni. SENDISVEINA vantar á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. Sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.