Morgunblaðið - 07.10.1972, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972
Engar verulegar
breytingar
á
Hornet og Gremlin
Hornet Ifp»tchback, staersta nýjungin hjá Anierican Motors.
1973 árgerðimar frá
American Motors ern nú
væntanlegar tll landsins. Þeir
bilar, sem líklega vekja mest
an áhnga hér eru smábílarn-
ir Homet og Gremlin,
en staerri og dýrari bilar fyr-
irtækisins, Matador, Amb-
assador og Javelin eru Is-
lendingum þó langt í frá
óþekktir.
Litlar útlitstoreytimigar eru
á Hornét og Gremlin í
ár. Nýrri gerð af Honniet hef
ur þó verið bætt við, svoköll
uðurn Hatc'hback, sem er
nokkurs komar coupé geirð,
tveggja dyra. Af helztu út-
liitsbrey ti nigum á Homet má
mefna nýfit girdll og stuðara,
sem miðaður er við aukinar
kröfur um öryggi bíla
í Bandaríkj unum. Nýi stuð-
arinn er öllu voldugiri en á
eldri gerðium, og þess betiur
fallinin til að dna/ga verulega
úr höggum, sem bíilinm kamn
að verða fyrir. Þá hafa smá-
vegis breytingar verið gerð-
ar á vélarhlífinmi. Af mámtna
sjáianJegum breytimgum má
netfna endurbætur á hita- og
blásturskerfi, em* aiuk þess
hefur orðið fjöldi smá breyt-
imigia, þó um bein'ar nýjunigar
sé ekki að ræða og því óþarfi
að gera þeim nánari steil.
Homnet er fáanlegur
tveggja dyra, fjögurra dyra
og sem station bíll. Eins og á
flesitum bandarislkum bílum,
getur teaupandiimm valið úr
fjölda aifbrigða af hverri
gerð og sérpamitað. Br hægt
að velja um 76 mismiumamidi
átelæði á sæti. Einmiig er hægt
að velja um fjórar vélar, allt
frá sex stroteka 100 hesitaifla
vól upp í 175 hestafla V-8.
Verð á Hornet SST, sem að
alliegia verður fluttur hinigað,
er um 600 þúsumd en stand-
ard gerðin af Hornet er
nokterum tugum þúsumda
ódýra.ri.
Gremlim hefur vakið sér-
stakar vinisseidir mieðal urnigs
fóltes í Bajndarík junum.
Óhugur var fyrir nokkru
kominn í bilafiramleiðendur,
vegna auikins inmiflutm'ings
smábíla frá Evrópu og Jap-
an. Áttu Bandairikjamemm
ekkert svar við þess-
ari aukmu saimteeppni, fyrr en
með plnu pímu bíium, eða
suboompacts, eims og GremJ-
in. Gremiiin er þó ekiki minni
en sivo að auðveldlega er
hægt að koma fyrir 175 hest-
afla V-8 vél í vélarrúmtou. 1
frumútgáfunim er hann þó
með sömiu sex strokika vél og
Hornet.
Af nýjumgum á Gremlin
ber helzt að nefna stuð-
arann, sem áður var getið í
.sambandi við Homet og end
urbætur á hitakerffi, sem fel-
ast i því að heitu og köldu
iofti er blandað, þainmig að
aldirei verður óþægilega heiifit
í bílnum, þó miðstöð sé lemgi
í gangi. Þá er Gremldm með
nýtt átelæði á sæ'tumi, sem eif-
laust á eftir að verða vto-
sælt. En þetta nýja átolæðd
er úr Levi’s galiabuxnaefmi.
Til að mæta autenmm teröfum
um öryggi, hafa verið settir
stálbiitar í hurðir, tii að
draga úr slysabætitu, ef ekið
er á bílimm frá hJdð. Á þetta
einn'ig við um Hornet.
Gremlin er tveggja dyra
og tekur fjóra farþega. Hanm
er þriigigja gíra, með gólfsteipt
imgu, em er að sjáílfeögðu
eimmiig til með s'jál fskiptimg’u.
Gremlin kostar um 645
þúsuimd, og er þá mi'ðað við
dýrustu 'gerðima, sem er
rmeð sjálifskiptimgu, power
stýri og hemlum og topp-
grind. Má ætla að ódýrairi
gerðir fari niður I 560—70
þúsund.
Egill Vilhjálms'son hefur
umboð fyrir Armerioam Mot-
ors.
Grernlin, fimm manna bandariskur smábill.
Góð
afþreying
UM þessar mundir fá sjónvarps-
áhorfendur rækiiegan skamimt af
gömium Hollywoodmyndum og kvik-
myndastjömium, sem gerðu garðinn
frægam fyrir. fáeinum áratugum eða
eru jaflmvel enn í fuilu fjöri, ganiga
ljósum logum um sjónvarpsskerm-
imn. Og það er ástæðulaust að kvarta
— þessar myndir eiga það flestar
sameigtolegt að vera dágóð afþrey-
ing og sitytta fólki stundir á kvöldin.
Þarmdig fáum við i kvöld að sjá
Spencer Tracy, þann ágæta leikara,
en Tracy var eininig á ferð sl. mið-
vikudag og á laugardag Clark Gable
og Deborah Kerr á nýjan leiik.
Myndta, sem Spencer Trace leikur
í að þessu simni, heitir á frummáltau
„The People againist O’Hara" en með-
leikarar hanis þar eru Diana Lynin og
John Hodiiak.
xxx- stjömur segir Steven H.
Shauer, en hann hefur umnið það
ótrúlega afrek að sjá 8 þúsund gaml-
ar kvitemyndir, sem koma nú fyrir
augu sjónvarpsáhorfendia, og hefur
gefið þeim gæðastimpil með stjömu-
gjöf ásamt stuttri umisögn. „Góð
mynd um lögfræðinga — ekki aðeins
um skyldustörf þeiirra, heidur hvem-
ig þeir blandast persóniulega inn í
hagi máisaðila,“ segir Shauer erm-
fremur.
Spencer Tracy hefur áður verið
kynintur hér í þessum þætti, svo að
ástæðulaust er að víkja frekar að
howum. Hinis vegar er ekki úr vegi
að minnast eilditið á leikstjórann,
John Sturges, því að hann á í poka-
homdnu ýmsar mynidir, sem stytt
hafa kvitemyndahúsgestum hét
stundir geginium árin. Sturges, sem
nú er sextugur að aldri, hóf fleril
sinn sem klippari en vakti síðar á
sér afihygii fyrir góðar heiimildar-
myndir. Hollywood gleypti honn þá
fljótlega með húð og hárii, því að eft-
ir það hefur hann yflrieitt aðeiins
gert hretoar steemmtimyndir. Má þar
nefna Gunfigh at fihe OK Corral,
Never so few, Hetjurnar sjö, Flótt-
inn miikill, Satan Bug, en einnig
GamJá maðurinn og hafið, eftár sögu
Hemtaigways, og þá verður Spencer
Tracy einnig í aðaLhliutvertetou.