Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 12
M<JKGUINiiJLiADiU, GAUGAKGAGUK (. UKi Ufítít ÍJ U 3 bækur um Ashton- f jölskylduna á íslenzku - byggðar á sjónvarpsþáttunum KOMNAK eru á markaðinn tvær bækur um Ashton-fjölskylduna, sem verið hefur viðfang-sefni þátta í íslenzka sjónvarpinu að undanförnu. Bækur þessar eru bygg'ðar á handritiun að sjón- varpsþáttunum, en gefa nokkuð fyllri mynd af persóhum og at- burðum, að sögn Örlygs Hálf- dánarsonar, annars af frarn- kvæmdastjórum Bókaútgáfunnar Amar og Örlygs hf., sem gefur bækumar út. Fyrsta bókin nefnist „1 skugga sfcriðsiins“ og nær hún yfir árin 1938—1940. Hefur efni henmar þegar veriö sýnt í sjönvarpiinu, em efni ammaiTair bökarinnar hef- vur aðeins verið sýmt að litblu leyti. Sú bók nefnist „Straumhvörf í væandoMn" og spamnar árin 1941-—• 1943. Imman fárra daiga kemur á markaðimin þriðja bókin um Asihton-ifjölskylduna. Nefini.st hún „Senn viinnst sigur“ og nær tii ársiins 1945, þar sem sjónvarps- þættimir emda. Þess má geta, að alls voru framleiddir 52 þættir um Ashton-fjöisíkyMuna, en af þeim haifa nú varið sýndir 25 í ífíienzka sjónvarpinu. Er þriðja bókin kemur á maxk- aðirnn, mium fylgja henni litprent- aður gjafakasisi, sem rúmar allar þrjár bækumar, en þar verður þá um að ræða nær 800 blaðsiðna lesefni. Bækumar eru settar i Prentstofu Guðmundar Bene- Straumhvorf ivændum ' Ötðö&da TefeViSki/i efirc Jóhö ?(;rch AfttN Kápa annarrar bókarinnar af þremur um Ashton-fjölskylduna. diktssonar, prentaóar í Viðey, og bumdnar í Bók'bindaranium hf. Kápuiteiikiniingu gerði Hilmar Heligason. K»JINNLENT Stjórnarfundur Húsmæðrasambands Norður- Skatturinn hirti 73% af tekjuaukningu skattþegnsins KOLBEINN Guðmundsson á Flateyri ritar í Tímann fyrir skömmu og er bréf hans biiJt í „Landfara“, sem er lesendabréfadálk- ur blaðsins. Þar koma fram ýmsar forvitnilegar upplýsingar um skattamálin og viðskipti bréfritara við þingmenn sína í Vestíjarða- kjördæmi. 1 upphafi bréfsins segir Kolbeinn, að senn líði að því að þriðja útgáfa af skattalögimi yfirstandandi árs verði gefin út og þar sem þingmenn stjórnarflokkanna hafi óskað eftir því að hinn almenni skattþegn léti í ljós álit sitt imi æskilegar breyt- ingar, ritar hann bréfið. Síð- an skýrir Kolbeinn frá fundi með þingmönmim Samtaka frjáislyndra og vinstri manna, og kemur þar m.a. fram, að af 94 þúsnnd bróna tekju- aukningu Kolbeins hirðir skattstofan rúmlega 68 þús- und krónur eða um 73%. I bréfi Kolbeins segir m.a.: „Var einin þeirra furida hald irm á Flateyri 17. þ.m. Mætt- ir voru félagsmálaráðherra, Hannibal Valdimarsson, og þingmaður Vestfjarða, Karvel Pálmason. Ráðherrann skýrði frá þeim málum, sem heyrðu undir hans ráðuneyti. Það féli í hlut Karvels að ræða um skattamálin. Taidi hann, að það hlyti að verða eitt aðal- mái verkalýðssamtakanna að taka þau mál ítarlega til með- feröar á þingi samtakanna i haust. Eitt af því, sem Karvel upplýsti, var það, að 50% af skattgreiðendum væru með tekjur, sem nema um 300.000. Þá óskaði þingmaðurmn ein dregið eftir þvi að fimdar- merun létu álit sitt í ljós. Þar sem ég er einm í hópi þeirra 50% skattþegna, sem um get- ur, þá taldi ég rétt að verða við þeirri ósk að láta álit mitt í ljós. Það taldi ég mig gera bezt með þvi að leggja fram skilagrein yfir tekjur minar og skaitta fyrir árin 1971— 1972 og lítur það þannig út eins og ég saigði frá því á fundinum: Árið 1971: Tekjur 224.000 Skattar: Tekjuskattur 8.500 Útsvar 10.000 Samtals 18.500 Árið 1972: Tekjur 318.900 Skattar: Tekjuskattur 65.413 Útsvar 21.000 F asteignaskattur 648 Samtais 87.061 Tekjur hækka um 94.000, Skattar hækka um 68.561. Þegar ég hafði þannig sagt frá minni reynslu af skatta- lögunum, þá tók til máls Karvel Pálmason og lýsti því yfir, að þetta gæti ekki stað- izt, það kæmi ekki til mála að ég ætti að greiða svonia háan skatt og bauðst hann til að gefa niér skrifLega yfirlýsingu að svo væri. Ég neitaði að taka við gjöfinni og get því ekki farið rétt með þær töl- ur, sem þar voru nefndar. Eins og skaittseöillinn ber með sér eru á bakhlið hans reglúr um hvemig reikna skal út tekjuiskatt. Eftir þeim reglum litur skattseðillinn þannig út: Tekjur: 318.900 Persóniufrádrátitur 145.000 Skattur af fyrstu 50.000 Skattur £if næstu 25.000 Skattur af afgangi 98.900 25,25% kr. = 12.625 35,35% = kr. 8.837 44,44% kr. 43.951 Samtiais 65.413 Hefur þingmaðurtan ein- hverjar aðrar reglur, sem á að fara eftir við útreikninga á tekjuskatti? Sé svo, þá skora ég á hann að láta birta þær reglur, svo að skattgreið- endur geti dundað við að bera þær saman við skattseðiltan sinn. Ég heid, að ég hafi ekki ástæðu til að kvarta um að ég hafi ekki fenigið minn skerf af sköttunum. Kunntagi minn sagði við mig þegar við vorum að fara út aif fundtaum. „Þetta verð- ur lagað, bara að sýna hon- um Jóni seðilinm og hann lag- ar þetta.“ Hér með sýni ég homum Jóni seðiltan. Flateyri 21. 9.1972.“ landa í Kaupmannahöfn Iðnó og Leikfélagið HÚSMÆÐBASAMBAND Norð- urlanda hélt stjórnarfund í KaupniannaJiöfn dagana 15.—17. septeniber sl. Aðaiumræðuefni fundartas var fyrirkomulag framtíðarstarfsins innan sani- bandsins, neytendafræðsla í skól- um, endurskoðun sifjaréttar og hættur þær, sem stafa af margs konar mengun í matvælum. Flutti dr. L. J. Okhoim efnaverk- fræðingur erindi nm mengiin matvæla, rotvarnarlyf o. fl. Fliutt var skýrsla um nám- slkeið, sem haldið var á vegum H. N. í vor í lýðháskóliamum í Kungalv í Svíþjóð. Þar var starf- að að undirbúntagi bréfaskóia- verkefnis um norræna myndlist á tuttugustu öld, sem nota má i öMiuím landssambönduim innan H. N. Námskeiðið sóttu full'trúar frá ölLum aðildiariöndunium, nema Danimörku. FLuttar voru skýrslur um ýmsa starfsemi, sem fram fer á vegium H. N. og í fundar- tok fóru fraim formannaskipti. Gullan Brannstiröm, fonmaður sænska húsmæðrasambandfíins, hefur gegnt formennsku sl. fjög- ÞOTU frá fliigfélaginu Overseas National, sem var á leið frá Kennedyflugvelli til Vínarborg- ar, hlekktist á í millilendingii á Keflavíkurfliigvelli í fyrradag um klukkan 06. Við lendingu sprakk á þremur af átta aðal- hjólbörðum þotunnar, sem var af gerðinni DC-8-63 eða sams kon ar og hinar lengdu þotur Iaift- leiða. 175 manns voru um borð í flugvélinni, þar af nm 150 far þegrar og sakaði engan við betta óhapp. Flugvélin hélt áfram ferð sinni tii Vínarlwrgar síðileg is I gær. ur ár, ein nú t.ók við því emfoætti Eita Wedege, formiaðiu-r norska húsmæðrasamhandstas. S'kv. fréttabréfi frá Kvenfé- KRIST.JÁN J. Gunnarsson, for- maður fræðsluráðs, upplýsti á fimdi borgarstjórnar í gær, fimmtudag, að nú stæði yfir um- fangsmikil könnun á því, að Iive mikhi leyti unnt væri að hafa skóladag barna samfelldan. Gert er ráð fyrir, að niðurstöðiir þess- arar könnunar iiggi fyrir í marz eða april á næsta ári. Upplýstagair þessar komu fram vegna fyrirspurnar frá Öddu Báru Sigfúsdóttur uim athugun á tillögu er hún ffliutti á sl. vori um skólamáltíðir. Kristján J. Gunnarsson greindi Þotan var lent, er sprakk á þremur hjólbörðum, tveimur hægtra megin og eiraum vinisfcra megin. Hafðd l.ún ekið um 6 þús- und fet eftiir fLugbrautiinmi, er óhappið varð og telja sérfræðirag ar líklegasit að ftagmiaðuiriiran hafi hemlað of sonögglega. Mesta ferðim var af þotunnd, er óhapp- ið varð og við brautairmótta, rétt þar sem óhappið henti var siökkvibíll á vakt. SLökkviimeran- irnir aðgættu skemimdir og þar sem ekkd svo mikið sem rauk úr hjóLbörðuraum, var sSðkkviIiðið ekki kvatt á vefctvamg. lagasaambandi íslamds sóttu fiumid- inn af hálfu íslands formaður og varaformaður sambandsins, Sig- ríður Thorl'aciuis og Siiguirveig Siigurðairdóttir. frá því, að fræðsliuráð heifði ekiki tai'ið ástæðu til þesis að fram- kvæma þá köninuin, sem fólst í tiilögu Öddu Báru Sigfúsdóbbur, þar seoi þetta félli inn í þá könn- um um samifellldan skðliaitiima, sem unnið væri að. En þá könn- un ainmast Beraeditet Gunmarsison, tæknif ræð ingu r. Kristján sagði ennfremur, að þróunin yrðd efliaiuist sú, að skóia- rraáltiðir yrðu teknar upp. Við stæðum að baki öðrum þjóðum í þassu eifná, en við vaeiruim einnig eftir á í skóliabyggin gum. Af þeim sökuim yrði að ákveða röð- um verkefnia. Þotumni var síðan ekið upp að flugstöðvarbyggimigunind. Við það gáfu sig þeir firram hjólbarðar, sem voru ósprunigniir, svo að all- ir hjólfoarðar þotummiar eyðilögð- ust. í siarraa mund var þota Over- seas Natioraal að fara frá Framk- furt áleiðis til Bandarikjamna og tók hún með nýja hjóibarða undir þoturaa á KefLavíkuirflfug- velll. Farþegairtnir, 150 að tölu voru fluttir til Reykjavltour á meðan á viðgerð stóð. Snæddu þeir máteverð að Hótel Loftleiðuim og Hótel Sögu áður en haldið var aflfcuir af stað til Víraarborgar. Blaðinu hefnr borizt eftirfar- andi frá stjórn Iðnó: VEGNA furðuiegra æsiskrifa nokkurra blaða að undar fömu um viðskipti Leikfélags R .‘ykja- víkur við húsráðendur í Iðnó, vill stjórn hússins leyfa sér að gefa nokkrar upplýsingar um málið. Um áratuga skeið hefur Leik- félag Reykjavíkur haft afnot af Iðmó fyrir leiksýntagar sínar, æfingar allar, geymislur og sterif- stofuhald. Samkomulag hefur ætíð verið um að félaigið greiddi kostnaðarverð fyrir þessi afnot sín. Hefur Hagstofa Islands verið fengin til þess á hverju ári að reikna út kostmaðarbreyttagar milli ára og hafa verið gerðir nýir sammta'gar hvert haust í saimræimi við það. Vert er að hafa í huga að hér er ekki um hretaan húsaleigu- samming að ræða, heldur er inni- falin í „leigu“-upphæðinmi þátt- taka félagsins í öllum rekstri hússtas svo sem m.a. í starfs- mairanahaldi, hita, jrafmagni, ræstimigu, brunavörzlu á hverri leiksýningu o. fL, o. fl. Starfsemi L. R. síðustu árin hefur verið svo umfaragsanikil, að næstum ógerlegt hefur verið að leigja húsið til amnarra nota. Því kemur það í hlut L. R. sem htais eina eða svo til eiraa nýt- anda hússtas að standa undir meginhluta aif reksturskostnað- iraum. Síðasti samntagur raran út 30. júní s.l. Samkvæ-mt honum voru greiðslur L.R. miðaðar við sýn- ingafjölda þannig að greidd var upphæð fyrir hverja sýntagu, lækkandi eftir sýningafjölda. Hins vegar var ekkert greitt fyrir önraur afnot af húsinu til æfimga, sem máttu standa frá M. 10 til 16 flesta daga. Æfingardaga er starfsfólk hússins, t. d. bundið í eldhúsi, þar eð starfsfólk L.R. fær hádegisrmat o.fl. á staðnum fyrir lágmarkisverð. Með þesisu fyrirkamulagi hafði L.R. það algerlega í hendi sér hvað það greiddi fyrir afnotta af Iðnó. Lágroarksgreiðsla var fyrir 2 sýnimgar á viku. Hefði L.R. þá meira að segja getað hagað sýniragum svo að leika 2svar í Iðnó en aðra daga t. d. í Austurbæjarbíói, en haft eftir sem áður full afnot af Iðnó og gert húsið ónýtanlegt til arimiarra htata. Á þanm hátt hefði L.R. ekM staðið undir nema htlum hluta rekstrarkostnaðar Iðnó. Þegar að því kom á þessrn hausti að gera nýja samniraga við L. R. vildi stjórn hússins þvi breyta lágmarksþátttöku L. R. í rekstri hússtas í fast vikugjald, sem að upphæð til saimsvaraði greiðslu fyrir tæplega 6 Vz sýn- ingu á viku skv. fyrra árs gjaldi fyrir hverja sýntaigu. Var þá m.a. haft í huga, að í mestallan fyrra- vetur voru 7 sýntagar á viteu í húsirau og raú myndi L. R. eiga þess kost að fjölga sýntaigium enn meir án hækkunar á viku- gjal'dinu. Nú át'ti sem saigt að gera nýjan samning byggðan á langtum umfangsmeiri afraota- grundvelli. Samninigstíminn er 300 dagar og hugsanlegt að sýn- ingarfjöldi, með eftiirmiðdags- sýntagum eins og sd. leikár, gæti þvi orðið um 400. Verði starfsemi félaigstas á næsta leiteári í samræmi við yfir- lýsingar forráðamanraa þess, etr því líMegaist að húsraæðislkiosifcn- aður hverrar sýniragar geti lækkað frá þvi sem var á sl. ári, en þá þurfti aðeins að selja 20—26 aðgöngiimiða fyrir húsa- „leig’unni". Þrátt fyrir aukna lágmarks- þátttöku L. R. í rekstri Iðnó, er ekíki annað sýnna en að einhver halli verði áfram á rekstri húsis- ins eins og verið hetfur flest und- anfarta ár. Með því að sætta sig við slikan rekstur og falila frá arðsvoraum svo árum sMptir, hafa eigendur Iðraó lagt sibt af mörkum til þess að L. R. mætti lifa og landsmenn njóta við hótf- tegu verði þeirrar listar, sem fé- lagið hofur fram að færa. Fyrir það máfctu þeir búasit vdð öðru en brigzlum um lögbrot og æsi- skrifum. Þotu með 175 manns hlekktist á í lendingu Könnun á samfelld- um skólatíma Niðurstöður væntanlegar í apríl á næsta ári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.