Morgunblaðið - 07.10.1972, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 07.10.1972, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972 13 Bobby Fischer Chester Fox samkomulag Bobby Fischer Bótakrafa Chester Fox nemur 285 niilljónum króna NEW YORK 6. október — AP. Lögsókn hófst í dag gegn Bobby Fi.scher, heimsmeistara í skák, til greiðslu 3.250.000 dollara (um 285 millj. ísl. kr.) skaðabóta fyrir að neita um heimild til kvik- myndunar og myndbandsupp- töku á skákeinvígi hans og Boris Spasský. Stefnandi í mál- inu er Chester Fox & Co, sem heldur þvi fram að það hafi fengið einkaréttindi til þess að taka kvikmyndir og myndbönd (videotape) af heimsmeistaraein- víginu frá Skáksambandi ís- lands. Þiessi réttindi hefði ísl. skák- sambandið feingið með samn- inigi við Alþjóðaskáksambandið (FIDE), þar sem ísl. skáiksam- bandið samþykkti að Ieggja fram 125.000 dollara verðlaun. Það samþykkti jafnframt að láta keppendur hafa 60% af hreinium tekjum af einkaréttinum af kvik- myndiun og sjónvarpstöku á ein- víginu. Samikvæmt málssikjöl'Um gerði íslenzka skáksambaindið samning við Chester Fox & Co, þa,r sem þvi fyrirtæki var veittur einka- réttur til kvikmyndiumar og mynd bandsiupptöku á einvíginu og „gerði með þessu sækjanda máls- ins opinberlega að kvikmynda- framleiðanda að einvíiginiu“. I samningmum var einnig ákvæði um, að Chester Fox & Co mætti, ef þörf krefði, bera málið undir dómstóla fyrir sína eigin hönd og íslenzka skáksambands ins. júlí, sem vera skyldi fyrsti dagiur einviigisáns. Tveimiur dögum síð- ar hófst svo einvigið, en á meðan á því stóð, neitaði Fiseher að leyfa myndavélar og neitaði að halda áfram einvíginu. Hann tapaði amnarri skákinni, söikum þess að hann neitaði að tefla, nema kvikmyndavélarm- ar yrðu fjarlægðar og það jafn- vel þó að þær væru faldar og ekki heyrðist í þeim. f máilssókn- inni geign Fischer er krafizt 3 millj. dollara í raunverulegar skaðabætur og 250.000 dollara refsibóta. Fischer hefur 20 daga frest til þess að undirbúa máls- vörn siná. Ekkert Mál höfðað gegn frÉttir i stuttu máli 25 fórust í bílslysi Nairobi, Kenya, 6. okt. AP. VITAÐ er, að a.m.k. 25 manns fórust í námunda við borg- ina Ericho í Kenya í dagr, er áætlunarbíl hvolfdi og hann steyptist ofan í síki. Myrt í hraölest Haniraover, 6. okt., AP. TVEIR bandaarískir herlög- regiumenn og þýzk þvotta- kona í Alpa-hraðlestinni tnilli Kaiipmamnahafnair og Rómar, voru skotin til bana í morgun og iíkum þeirra vat pað út úr lestinni á ferð, skammt frá Nordheim. Er talið víst, að þar hafi veTÍð að verki 26 ára bandairískiir hermaður, Thom- as de Gregorio, sem hafði flú- ið frá hctrstöð sinni í Mamberg í Bayern en verið handtekinn þar seim hann var að reyna að komast ólöglega til Danmerk- ur. Hprmannúns er nú ákaft leitað. „The Times“ í Peking Lomdoai, 6. okit., AP. LUNDÚNABLAÐIÐ „The Times“ skýrði frá því í dag, að það monnii opma skrifsrtofu í Pekmig nú í þessum mámiuði. Verður fréttamaður bliaðsins í Moskvu, Diavid Bomavi-a, seim er 32ja ára að aldri, fullltrúi b/aðsins í Pefcimg fyrst um siinn. Bomavia talar tvær ldn- verskar mállýzkur og hefiur raumið kíniverska tumigu sl. 5 ár. Blaiðakómgurimn Thompsom lávta rðu r fór í gær flugleiðis til Pekinig ásamt Bomavia og fleiri starfsmömnium „The Times“ og „The Sumday Times“. Réðust í ræðis- mannsskrifstofu Algeirsborg, 6. okt. NTB. — AP. TUTTTTGU stúdentar frá Palestinu ruddust inn i vest- ur-þýzku ræðismannsskrifstof nna í Algeirsborg í dag og héldu starfsfólki þar sem gisl Um í rúma klukkiistund. Þeir skáru sundur simalínur en ollu að öðru leyti ekld skemmdum. segir sendinefnd N-Vietnama í París vegna fréttar þar um í The Times í London Chester Fox & Co kveðist hafa treyst á þennan samning og hafa gert marga s*amnin:ga, „sem vald- ið hafi sér verulegum fjárhags- legum skuldbindingum". Þá kemiur það ennfremur fram í skjölum málsins, að Chester Fox, varaformaður stjórnar fyr- irtækisins, hafi hitt Bobby Fischer að máli í svonefndum Yale Club, þar sem „hann stað- festi ósk sína um, að einvígið yrði kvikmyndað af Fox“. Fischer heimtaði og fékk sam- kvæmt frásögn Fox „viðbótar- bætur fyrir utan fjárgreiðslur fyrir að tefla“. í skjölum málsins er hins vegar ekki greint frá neinni upphæð í því sambandi. Fischer mætti ekki til leiks 2. London, ParlLs, Washington. 6. okt. AP.—NTB. I YFIRLÝSINGU, sem n viet- namska sendinefndin í friðarvið ræðunum í París birti í dag seg- ir, að frétt Lundúnablaðsins „The Times“ um, að samkomulag hafi náðst um að binda enda U styrj- öldina í Vietnam eigi ekki við nein rök að styðjast. Þvert á móti, segir í yfirlýsingunni, að viðræðunum hafi ekkert miðað í samkomulagsátt, sökum þess að stjórn Nixons, Bandarikjafor seta, haldi fast við „árásar- og ný-nýlendustefnu“ sína, eins og þar er komizt að orði, og hafi jafnframt enn aukið hernaðar aðgerðir sinar í Vietnam. Af hálfu Bandaríkjaforseta hefur ekkert verið um frétt þessa sagt. „The Times," sagði í forsíðu- frétt í morgun, án þess þó að geta nokkurra sérstakra heim- ilda, að talið væri vist, að Henry Kissinger, ráðgjafi Bandarikja- forseta og n-vietnamskir embætt ismenn hefðu komizt að sam- komulagi á leynifundum sinum í Moskvu og París að undan- förnu. Sagði blaðið, að enn ætti eftir að semja um ýmis smá- atriði og að samkomulagið yrði ekki birt fyrr en að afstöðnum forsetakosningunum i Bandaríkj unum. 1 frétt „The Tiimes" sagði, að N-Vietnamar væru fúsir að fall ast á, að samsteypustjórn yrði koimið á í Suður-Vietnam, þar sem margir stjórnmálahópar ættu fulltrúa, þar á meðal komm únistar og samtök, sem þeim eru hlynnt, þó ekki séu þau und ir kommúniskri stjóm. Sagði blaðið, að N-Vietnamar væru þess fullvissir, að slíkt fyrirkomu lag mundi gera kommúnistum kieift að taka völdin í landinu. Síðan segir í „The Tirnes," að við fyrstu sýn kunni það að virö ast óheppilegt fyrir Nixon, for- seta, að birta samkomulagið ekki fyrr en eftir kosningar — en sannleikurinn sé sá, að hvers kyns, sem samkomuiagið sé, hljóti það að binda enda á stjóm Thieus, forseta S-yietnam, og það sé nokkuð sem George Mc- Govern, fc.setaefni demókrata hafi opinskátt hvatt til. Wennerström sleppt 1974? Austur-Pýzkaland: Stjórnin boðar náðun fanga Stokkhólmi, 6. október. AP.—NTB. SÆNSKA rikisstjórnin lief- ur brejTt fangelsisdóniinum yfir njósnaranum Stig Wenn- erström, fyrrum ofursta í sænska flugheraum, úr ævi- löngu fangelsi í 20 ára fanga vist. Er þá hægt að láta liann Stig Wennerström lausan árið 1974, samkvæmt þeim lögum sænskum, er heimila, að manni sé sleppt úr fangelsi eftir að hann hef- ur afplánað helming 20 ára fangavistar. Ráðstöfun þessi er gerð með hliðsjón af meðmælum hasstaréttar í þá átt. Stjórn fangelsismála í Svíþjóð hafði lagt til að dómnum yrði breytt í 12 ára fangelsi, en yfirmenn sænskra landvama hafa jafn an verið andvígir því, að Wennerström verði náðaður eða refsing hans linuð. Wennerström sem nú er 66 ára var handtekinn árið 1963 og dæmdur ári síðar. Hann hafði njósnað fyrir Rússa í nærfellt tuttugu ár. Fjórum sinnum hefur hann farið fram á náðun en jafnan ver- ið synjað. Síðasta ár hefur hann verið í haldi í þorpi einu fyrir utan Stokkhólm; hefur hann notið þar tiltölu- lega mikils frelsis þó hann hafi jafnan verið undir eftir- liti fangavarða. Berlin. 6. október. AP. ST.IÓRN Austiir-Þýzkalands hef ur hoðað, að fjöldi fanga verði náðaður á næstu þremur mán- uðitm í tilefni 23 ára afniælis rík isins. Skýrði hin opinbera frétta stofa ríkisins ADN frá þessu í dag og því með, að þeirra á með al yrðu erlendir ríkisborgarar og „ríkisfangslausir" — sem heimilað yrði að fara frá Anstiir- Þýzkaiandi. Fréttastofan sagði, að rikis- ráðið hefði ákveðið þetta sam- kvæmt meðmælum miðstiórnar kommúnistaflokksins. Ekkert var þó gefið upp um það, hversu mörgum yrði sleppt. Áætlað er, að um 50 60.000 fangar séu í fangelsum í Austur-Þýzkalandi, þar af eru taldir — að sögn brezka útvarpsins —■ 5—6000 pólitískir fangar. Tekið var fram í tilkynningu ADN-fréttastofunnar, að ekki kæmi til greina að náða fanga, sem dæmdir hefðu verið fyrir morð. ofbeldisglæpi, kynferðís- glæpi. glæpi gegn mannkyninu framda undir stjóm nasista né þá. sem dæmdir hefðu verið oft ar en einu sinni. Ekki er vitað hve margir erlendir rikisborgar ar eru i fangelsum í Austur- Þýzkaiandi, en talið er, að flest ir þeirra séu vestur þýzkir. að eltast við gullið...“ „Alltaf Þáttur Bob Hopes með Spitz og Fischer sagður vel heppnaður New York, 6. október, AP. S.IÓNVARPSÞÁTTUR Bobs Hope, }>ar sem þeir Bobby Fischer, lieimsmeistari í skák og Marlt Spitz, gullverðlauna- hafinn í sundi frá Olympíu- leikunum í Munchen, komu fram, var sýndur á veguni NBC í gærkvöldi. Segir AP, að þátturinn hafi verið skemmtilegur, Spitz hafi þó virzt dálitið taugaóstyrkur en Fischer hafi komið sínu hlut- verki til skila af konunglegu sjálfsöryggi. — Þegair þátturiran var á erada, segir fi'éttamaðuir AP, kom Fischer út sem slkiniandi skákmaður og Spiitz seim frá- bær suindimaður — og haran hælir Bob Hope fyrir að hafa feragið mienini.na tvo til að koma fram einmitt nú, þegar sem mesíum ljóma stafer af frægð þeirra. Báðiir komm fyrsf fram i gamainhí'uitverkum. Spitz sem taiugaósty'rkur nýgræðóragur I tararaiækniasitéitit með sém n fyrsta sjúkiiing — Bob Hore i sitólnuim. Eftir að hafa tek- ið út eima vitlaiusa töran, lét Spitz þau orð falfa, að von andi væri hann nú mieð þá 'Ttu. „En betta er ekki tönn — þetta er gullfyltinig,“ svar- að' sjúk’ingurinn. „Þetta er ol ympíuþjálfunirani að kenna,“ svaraði Soitz, „ég er alltaf að eitast við gullið.“ í þætt- inum með Fischer lék Hope and^'tæðirag hans við sikák- borðið, klæddur kósakkahúfu 02; hófT bátturinn á þvi, að bann gat bar og beið efttr bvi, að F'issrher bóknaðist að ko a.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.