Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 14
►
f
I
I -
\
i 14 MORGUNBLAE>IÐ, LÁUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972
í
f
I
►
i
\
\
\
i
»
i
f
f
|
i
►
I
Eden í Hveragerdi:
Yfir þröskuld-
inn í „suðrænt
andrúmsloftáí
— allt a5 50 þús. gestir komu
þar á mánuöi í sumar
Á UNDANFÖRNUM árnm hafa
verið g-erðar ýmsar breytingar á
gróðnrhúsinu Eden í Hveragerði
til þess að skapa möguleika á
móttöku ferðamanna. Hefur
fjöldi gesta í Eden numið tugum
þúsunda á mánuði í sumar að
sögn Braga Ólafssonar í Eden, en
við röbbuðum stuttlega við hann
fyrir skömmu. í gTÓðurhúsinu er
nú búið að koma upp greiðasölu.
en auk þess eru þar seldar ullar
og keramikvörur og svo blóm að
sjálfsögðu. Innréttingar í húsinu
eru mjög sérkennilegar, suðrænn
stíll blandast saman við íslenzk-
an, en loftslagið er þannig að
enginn hefur sézt inni í gróður-
húsinu í íslenzkri kuldaúlpu.
„Fyrst og fremst er hér blóma-
ræktun,“ sagði Bragi, „oig eru
pottaplöntur þar í meirihiufa.
Af pottaplöntunum er meiri-
hluitinn blómstrandi plöntur. Við
ræktuim tilltölulega lítið af græn-
meti en seljuan hins vegar mikið
fyrir nágrannana. Við byrjuð’jim
á þessutm rekstri 1959, mjög
smátt i smiðum, en þessu befiur
vaxið fiskur um hrygg. Lemgi
vorum við alveg í þjóðbrauit, þvi
vegiurinn lá utm hlaðið, en þegar
við sáuim fram á það fyriæ 4 ár-
um að vegurinn færðist, fór ég
að kanna hvað væri hægt að
gera til þess að fólk hefði
ánægju af að koma hingað til
okkur, taJka krókinn frá þjóð-
brauitinni. Síðan hef ég unnið að
þessiuim breytingum og tekið fyr-
ir einn áfanga á hverju ári og
það hefur sýnt sig að vera rétt
framkvæmd, þvi að með hverju
ári vex fjöldi þeirra sem hingað
koma geysilega. í sumar t.d.
lætur nærri að um 50 þús, manns
hafi komið hér á mániuði og er
það varla ofætlað. Umferðin er
þó dál'ítið misjöfn, stundum
koma rólegir dagar og stundum
er umferðin alveg gifurleg. Þó
er umferðin drjúg allt árið og
til dæmis koma hingað flestir
farþegar Loftleiða, sem stanza
hér á landi. Meira að sagja kom
silikur hópur síðasta jóladag.
Eftir að svona margt folk fór
að koma hingað höfum við snúið
okkur að sölu á fleiru en blóm-
um og eiginlega eru 5 söluþætt-
ir hér undir sama þaki, blóma-
ræktin, fyrst og frernst, sala á
grænmeti og blómum, minja-
gripasaia, sælgætisverzlun og
kaffistofa.
í sambandi við breytingarnar
á húsnæðinu hef ég verið að
reyma að gera það þannig úr
garði að það sé ekki ólíkt götu í
suðrænu landi.“
„Hvað vinna margir hjá þér?“
„f sumar unnu hér 17 manns,
þar af 12, sem voru við af-
greiðslu, en á veturna eirfu færrL
Næst liggur fyrir *.ð bæta enn
betur aðstöðuna í kaffistofunni.
Við þuirfuim að stækka hana, því
að hún hefur reynzt of lítil fyrir
uimflerðina sem hér hefur verið
og einnig þarf að stækka
igeymslupláss hér í húsiniu og
einnig er áformað að reyna að
gera eitthvað fyrir staðinn utan
dyra.“
„Skilar þessi mikla umfiarð
mikilli sölu?“
„Já, og söluaukninigin hefur
verið hjá okkur um 80—90% á
hverjtu ári. Mest er salan i ull
og brenndum leir, en fiuig- og
skipafarþegar £á aðstöðu til að
verzla hér og þeir verzla mjög
miikið. Hér eir því um miikla gjald
eyiriisöifliuin að ræða.“
Þó aA hann sé smár hnokkinn á myndinni hefur hann fundið út að þarna var ævintýralegt að
fá sér sæti.
KaffLsöluskálinn inni í Eden.
Bragi Ólafsson í Eden innan um „svolitið“ af blómum.
Séð yfir hluta af hinni vLstlegu kaffistofu í Eden. Söluskálinn í burstastil er til vinstri á mynd-
inni, en þar trónir hrafn á gafli.