Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 22
MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972
Dodge Weapon
Til sölu Weapon.
Upplýsingar á vinnutíma í síma 50180.
Námskeið í körfubolta
fyrir drengi á aldrinum 13—16 ára.
Innritun í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, leikfimi-
sal, kl. 18—18.30 mánud. 9. 10. 1972.
Fyrir drengi á aldrinum 8—12 ára.
Inoiritun í Valsheimilinu laugard. 7. 10. 1972
kl. 17—17.30.
Allir velkomnir!
Stjórn körfuboltadeildar VALS.
Tilboð óskast
í John-Deere traktorsgröfu, árgerð 1968, sem er til
sýnis í Áhaldahúsi Kópavogs við Hafnarbraut. —
Nánari upplýsingar á staðnum.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 16. okt. í skrif-
stofu rekstrarstjóra, Félagsheimili Kópavogs., kl.
10 fyrir hádegi.
Rekstrarstjóri.
Skáksamband lslands auglýsir
Vegna mikillar eftirspurnar á minnispeningum
Skáksambandsins eru þeir, sem eiga ósóttar pant-
anir, beðnir að vitja þeirra í skrifstofu sambands-
ins í Norðurveri við Nóatún laugardag og sunnu-
dag nk. frá kl. 1—6 báða dagana og hjá Bárði Jó-
hannessyni, Hafnarstræti 7.
Skáksamband íslands.
Minning:
Gunnar J. Lárusson
1 dag verður jarðsunginn Irá
Oddakirkju á Rangárvöllum
Gunnar Jónas Lárusson. Hann
andaðist á Borgarspítalanum i
Reykjavik að morgni sunnu-
dags 1. okt. s.l.
Dauði þessa unga manns gerði
ekki boð á undan sér, kalt og
snöggt gekk hann um garða.
Gunnar fœddist að Nýjabæ
undir Vestur-Eyjafjöllum 13.
ágúst 1953, sonur Lárusar Jónas
sonar og Auðar Einarsdóttur, en
fluttist siðar að Hellu á Rangár
völlum. Gagnfræðaprófi lauk
hann með góðri fyrstu einkunn
frá Héraðsgagnfræðaskólanum
að Skógum vorið 1969. — Haust
ið 1970 var hafin í Kennaraskóla
fslands kennsla á uppeldiskjör
sviði aðfaranáms þess, er veita
skcd ungmennum fræðslu hlið-
stæða stúdentsmenntun, þar sem
megináherzla er lögð á þær
greinar, er verða mega að gagni
til að búa þau undir kennara-
nám. Var Gunnar í fyrsta ár-
ganginum, er valdi þessa náms-
braut í Kennaraskólanum.
Gunnar var hæglátur og prúð
ur 1 dagfari og þó eftirminnileg-
ur. Honum var lagið að flytja
mál sitt af drengilegri einurð,
blátt áfram og vafningalaust,
hann var gæddur næmri rétt-
lætiskennd og hafði lifandi á-
huga á almennum málefnum.
Hann var að eðlisfari góður
námsmaður, en fjölþætt áhuga
mál drógu hug hans nokkuð frá
námi. Skólasystkinin treystu hon
urn til margháttaðra ábyrgðar-
og trúnaðarstarfa, sem hann
vékst ekki undan. Hann var öt-
ull til verka og hafði öðlazt
næsta gagnger verkleg kynni aí
íslenzku atvinnulífi.
f skólum er haustið tíml eftir
væntingar og endurfunda. Bekk
ir munu skipast og kliður fara
um salarkynni, gengið verður til
verks og leiks og nýjum dægr-
um ætluð ný viðfangsefni. Því
sviplegri verður þögnin, þegar
eitt sæti er óskipað, þegar einn
gengur ekki til leiks, þegar ein-
um eru ekki léð ný dægur til
nýrra verka. Því örðugra er að
una slíku sem fleiri viðfangs-
efni biðu ungs hugar og verk-
fúsra handa.
Ástvinum Gunnars votta ég
samúð i sárum harmi eftir væn-
an dreng og gott mannsefni.
Brodði Jóhannesson.
ÞAÐ kom eins og þruma úr heið-
skíru lofti þegar við fréttum að
Gunni Lalla væri dáinn. Fátt
annað hefði getað haft eins
djúpstæð áhrif á okkur en það
að hann væri horfinn og kæmi
aldrei aftur. Hann, sem svo auð-
velt var að umgangast og átti til
að bera þau einkenni, sem
öHum féllu í geð. Hann, sem
gerði sér háar framtíðarvonir,
sem aldrei urðu að raunveru-
leika. Hann, sem var kominn út
á langa menntabraut og sagðlst
ætla að ganga hana á enda hvað
sem tautaði og raulaði, varð að
béygja sig fyrir mætti dauðans.
Hann, sem kjörinn háfði verið
af skólafélögum sínum í Kemn-
araskólanum í stjórn félags
þeirra, fær ekki að sýna á þeim
vettvangi hvað í honum bjó.
E. t, v. er tilgangslaust að láta
slíkar hugsanir reika um huig-
ann. En það eru ósjálfráð við-
brögð þeirxa sem allt i einu og
fyrirvaralaust hafa misst góðan
félaga. Oz Þau viðbrögð eru ekk-
ert hjóm eða hismi og þaiu táx
sem felld hafa verið yfir dauða
hans eru ekki krókódílstár, held-
ur vitni viðbragða þeirra sem sjá
á bak góðum vini i greipar dauð-
ans.
Við verðum að játa „að eitt
sinn skai sérhver deyja“, en erf-
iðara er að játast undix þann
veruleika að félagi eins og Gunni
skuii horfinn af sjónarsviðinu.
Þess vegna bíðum við komiu hans
í hóp okkar allt þar til staðreynd-
irnar verða óskhyggjunni yfir-
stekari. Og þangað til mun
langur tími líða.
En við kveðjum félaga okkar
og vottum foreldrum hans og að-
standendum öðrum, alla okkar
samúð.
Stjórn Skólafélags
Kennaraskóla ísiands.
t
Eiginmaður rrvinn, faðir okkar, tengdafaðir og afi.
Opel Commondore Coupe GS
Til sölu er Opel Commandore Coupe GS, árgerð ’69.
Bifreiðin er Ijósblá að lit með dökkum vinyl-toppi
og sjálfs-kiptingu. Glæsileg einkabifreið.
Upplýsingar gefur Sigurður Benediktsson í síma
26866 milli kl. 9—5 virka daga.
© Notaðir bílar til sölu O
Volkswagen 1200, 1970 og 1972.
Volkswagen 1300, ’66, ’68, ’69, ’71, ’72.
Volkswagm 1302, 1971 og 1972.
Volkswagen 1302 L.S., 1971 og 1972.
Volkswagen 1600 Fastback, 1967.
Volkswagen sendiferða, 1966 og 1971.
Volkswagen microbus, 1965.
Land Rover bensín, 1963, 1967 og 1968.
Land Rover dísel, 1965 og 1971.
B.M.W. 1500, 1965.
Toyota Corolla, 1968.
Mustang, 1970.
HEKLAhf.
* laugavégi 170—172 — Simi 21240
T
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda vináttu og samúð við
andlát og útför,
Guðrúnar
Valdimarsdóttur,
Þórshöfn.
Börn, tengdabörn, bama-
börn, barnabarnaböm og
systir.
t
Irmilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug
við andlát og útför eigin-
manmis mins,
Valmundar Pálssonar,
Móeiðathvoli.
Fyrir mina hönd, bama
minna og annarra ættingja.
Vilborg Helgadóttir.
t
Þökkum af alhug auðsýnda
samúð og vinsemd við andlát
og útför dóttur okkar,
Gróu Bjarkar.
Jakob Halidórsson
Súsanna K jartansdóttir.
JÓN P. DUNGAL,
lézt í Borgarspitalanum föstudagirnn 6. októher.
Elísabet Dungal,
Elín Dungal, Birgir Dungai,
Asta Dungal, Örn Jónsson
og bamabörn.
t
Otför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður,
GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR,
bankafulttrúa,
veröur gerð frá Fossvogskrrkju mánudag'mn 9. október kl. 1.30.
Fjóla Haraldsdóttir,
Gtrðmundur B. Guðmundsson, Hrefna Björrrsdóttir,
Steimmn Björk Guðmundsdóttir, Fréði Jóhannsson.
Óttarr Guðmundsson,
t
Þökkum af alhug fyrir auðsýnda vináttu og samúð við and-
lát og útför
SUMARLIÍÐA EINARSSONAR
frá Dalbæ.
Sérstaklega þokkum við vökukonum og hjúkrurtBrfóIki i Borg-
arspítalanum, deild A-5.
Vandatnenn.
t
Þöklkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
SYSTUR CLEMENTIU.
St. Jósefssystur.