Morgunblaðið - 07.10.1972, Side 23

Morgunblaðið - 07.10.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972 23 frÉttir í stuttu máli Réttarhöld í Aþenu Aþenu, 4. október. NTB. Fjórir Grikkir, sakaðir um að hafa staðið að spengju- árásnm í Aþenu voru leiddir fyrir rétt þar í dag. Grikkirn- ir eru sagðir félagar í hreyf- ing-unni „20 október“, sem hef ur bækistöðvar í París. Eru mennirnir sakaðir um að hafa staðið að baki sprengjuárásum á ýmsa staði í Aþenu allt sl. ár. Miklar ör- yggisráðstafanir voru gerðar við dómshúsið í Aþenu í dag er réttarhöldin hófust, en gert er ráð fyrir að þau standi í marga daga. 100 fórust Moskvu 4. október NTB. FRÁ þvi var skýrt í Moskvu i dag að allir þeir sem voru með Ujusjinþotunni, sem hrapaði eftir flugtak á mánu dag, 100 manns, hefðu farizt í slysinu. Ekki er vitað uim orsök slysSinis, en sambaindið milli þotuininiar og flugituimisiins rofnkaði skömimu eftiir flug'tak og steyp'tist véliin þá til jarð- a rog sprakk í tætlur. Þotan var að koma með ferðaimeinin frá surniarleyfisbamium Sots- jij við Svarfcahaf er siysdð vairð. Fimmtíu drepnir Beirut, 2. okt. — NTB-AP Bardagar miMi herliðs frá Suður- og Norður-Jemen juk- ust eirm i dag, en bardagar á landaimærum þeirra hafia nú staðið yfir i sex daga. Sendi- ráð Suður-Jemens i Beirut skýrði svo frá í daig, að 50 óbreyttir borgarar hefðu ver- ið drepnir, er herlið frá Norð- ur-Jemen sóttá inn i Suðiur- Jemen í dag og hertók þar fimm þorp. 8 Tyrkir dæmdir Istam'búl, 5. októiber, NTB. ÁTTA umgir Tyrkir voru í dag dæmdir í 20 ára þrælkunarvmtnu af herdómistóli í Istanbúl. Þeim var gefið að sölk að hafa verið í þjálfun hjá arabískum skæru- liðfeuhópi og æ-fclað að grafa und- an stjórn landsins. Króatar dæmdir Belgrad, 5. okt. — NTB/AP FJÓRIR króatiskir stúdentaHeið- togar voru í dag dæmdir í eins til fjögurra ára fangelsi í Zagreb eftir að þeir höfðu verið fiundnir sekir um að hafa ætlað að steypa stjóminni og slíta Króatíu úr tengslum við júgóslavneska rík ið. Samkvæmt áreiðanlegum heimildiuim í Belgrad miurnu nú fara fram réttarhöld yfir 23 Kró ötum til viðbótar og sagt er að um 400 hali verið handteknir siíðan Tító forseti ákvað að láta til skarar skríða gegn Kró ötum I árslok 1971. Réttarhöldin yfir Króötuniuim fijóruim, muniu hafa staðið í tvo mániuði, og meðal þeirra sem nú eru komnir íyrir rétt em ýmsir háskólakennarar og rithöfiundar. Verktakar athugið Vil leigja í vetur nýja J.C.B. 3 traktorsgröfu. Vanur maður getur fylgt. — (Jpplýsingar í síma 3-65-49, helzt milli kl. 7 og B á kvöldin. Hdrgreiðslustofo til sölu Hárgreiðslustofa í fullum gangi til sölu. Þeir, sem óska nártari upplýsinga, sendi nöfn sín til afgreiðslu blaðsins fyrir 12. október. merkt: „Hárgreiðsla — 658". Iðnuður- og skrifstofu- húsnæði til Ieigu Til leigu er frá næstu áramótum 2 hæðir iðnaðar- og skrifstofuhúsnæðis við Síðumúla, samtals 1000 fm á 2. og 3. hæð. Húsnæðið leigist allt í einu lagi eða smærri eining- uim, en þó ekki minnii en 200 fm hveirjum aðila. Frekari upplýsingar eru veittar í skrifsitofu vorri. HF. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR, Sóleyjalrgötu 17. Norræn tónlisturkeppni Lokakeppni í norrænu píanókeppnimni fer fram í Háskólabíói sunnudaginin 8. október kl. 15:00. Siinfóníuhljómsveit íslands leikur, en einleikarar verða þeir tveir þátttakendur, sem unnið hafa sér rétft til að keppa um 1. og 2. verðlatm, 15.000 og 10.000 danskar króniur. Aðgangur ókeypis. og öllum frjáls meðan húsrúm leyfir. Norræna félagið og Ríkisútvarpið. Til sölu Húsgaghiaverzlun Gunnars Sigurfinnissonar, Hafn- argötu 39, Keflavík, er til söliu. Lysthafenduir vinsiamlega snúi sér til verzluniar- innar. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Skúla J. PáHmasonar hrl. og skattheimtu rikissjóðs f Kópavogi verða eftirtaldar bifreiðir seldar á nauðungarupp- boði, sem haidið verður við Félagsheimili Kóapvogs við IMeðstu- tröð. þriðjudaginn 17. okt 1972. kl. 15: L 1707. R 3380. Y 574. Y 737, Y 1159, Y 1707. Y 2824, Y 3118. Y 3350. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinr* í Kópavogi. Bílar til sölu Fiat 850 sport, 1972, ekinn 11.000 km. Cortina, 4ra dyra, 1970. BMW 2000TI, 1966. Upplýsingar í síma 19003 frá kl. 1—5 í dag. Lögtaksúrskurður að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtök fyrir aðstöðugjöldum til Kópavogskaupstað- ar álögðum 1972, sem gjaldfallin eru samkvæmt 39. grein laga nr. 8 1972. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs til tryggingar ofannefndum gjöldum nema full skil hafi verið gerð fyrir þann tíma. Bílasýning í dag Volkswagem 1302, árgerð 1971. Ekim 19 þús. km. Verð 270 þúsund. Volkswagen 1300, árgerð 1970. Ekinn 39 þús. kr. Verð 230 þúsund. Bromco diesel, árgerð 1966. Verð 290 þúsund. Datsun 1200, árgerð 1972. Ekimn 16. þús. km. Verð 350 þúsund. Javelin SST, árgerð 1968. Ekirnn 79 þús. km. Verð 430 þúsund. , Citröen Ami 8 station. Ekinn 15 þús. kim. Verð 250 þúsund. Peugeot 404, árgerð 1969. Ekinn 65 þús. km. Verð 280 þúsund. Taunus. 17 M, árgerð 1966. Ekinn 80 þús. km. Verð 180 þúsund. Skipti eru hugsanleg í sumum tilvikum. Komið og lítið á úrvalið. Opið frá klukkan 1—6. BÍLSALAN HAFNARFIRÐI HF., Lækjargötu 32, sími 52266. KONIOADp AUTOREFLEX ií

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.