Morgunblaðið - 07.10.1972, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 07.10.1972, Qupperneq 25
MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972 25 Hefur þú ofnærai fyrir aiiri vinnu? T — Nú verðurðu stilltur, og spyrð manninn eins og þú get- ur þangað tii mamma kemur aftur. Litli Sæmundur Sigvaldi, ætlar í skattalögregluna þegar hann verður stór. — Viltu koma með mér út að dansa, eftír sýninguna? 'stjðrnu , JEANE DIXON Spff r i círúturinn, 21. ntarz — 19. april. Imi lieimsækir einhvern og: tekur líka á móti gestutn, þótt l>ú hafir engrin sérstök áform um slíkt. l»ú ert mildari við félaga og: fjöl- skyldumeðlimi. Nautið, 20. aprtl — 20. mai. hú átt m.jög: annríkt, og hefur verkin snemma og: hættir ekki fyrr en alit er til lykta leitt, sem l»ú l»arft nð koma frá. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Skemmtanir eru fjárfrekar, ef l»ú gætir ekki að þér. Þú g:ætir tungu þinnar, því fólk er auðsært þessa dagana. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. I»ú verður fyrir skyndiákvörðunum annarra, og: ákveður því að vera einn þíns liðs eftir föngura. Uónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú tekur snemma þá ákvörðun að halda þolinmæðinni I skefjum, og: fer vel á því. Mfl'rin. 23. áffúst — 22. september. I»ú færð fólk í lið með þér til að leysa vandasarat verk af hendi, og: hlýðir á allar hliðar málsins til að leysa vandann. Vogin, 23. september — 22. október. Hófsemi er haffkvæmust í dag:, þótt þig: fýsi að skemmta þér. Allur asi er aðeins tii að spilla fyrir verkefnunum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú 8:erir ráð fyrir töfum og: reynir að setja undir lelcann. Nýjar uiM*lýsinffur berast óvænt, Bogniaðuriiin, 22. nóvember — 21. desember. I»ú ert ákveðinn í að eyða tímanum í að koma á ffagrnkvæmum skilniiiffi. Þú bætir fyrir leti í bréfaskriftura og: öðrum samekiptum. Steing-eitin, 22. desember — 19. janúar. Þér er i sjálfsvald sett að halda jafnvæffi, og: ákveður að taka líffnu með rð I daff, en leffffja á ráðin til lnngs tíma á morffun. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú leiðréttir villur, sem þér hafa orðið á, oc færð að vita, að þú hafir komið fólki mjöff á óvart. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú lýkur við öll þau verk. sem aðkallandi voru, og: senuileffa eittlivað fleira, en lyftir þér upp í hófi að því loknu. — Tryggingamál Framh. af bls. 15 kæmu in>n i viðkomawdi lög. Lög unum þarf að breyta sam fyrst og koma á viOuniand'i trygg inigairformi, sem sjómienm ein gönigu og útgerðarmenf geta gert sig ánaegöa með. Að lokum vil ég birta hér tryggjn/garákvæðiin um líf og ör- orlcubætur í n'úgildandi kjara- saimninigum yfirmaruna á fiski- skipuim og f ragtsikipum, sem sýna vel mis'miuininin á trygging- arupphæðum í hvorum sarnningi fyrir sig. Má hér eiininig koma fram að sjómiennsika er tal- in vera ein áhættusamasta at- virmugrein hér á landi, sér í lagi fiskiimen'nskan. I bátakjarasaimmnigum stend- ur um lif og öror*kutryggiirgu: Útgerðarmaðiur tryggir á simn kostnað hvern þann mainn, eí- samniinguir þessi tekur tiíl, sam- kvæmt hinum almemnu Skilmál- um um atvimniusíysatrygginigu fyrir kr. 750.000.00 — sjö hundr uð og fimmtiu þúsund krón'ur, miðað við daiuða, etn kr. 1.000.000.00 — eims milljón kr. miðað við fulla örorku. Sér- ákvæði um fyrirvara á trygg- inigu yfirmanna í frítímum skal einnig ná tifl arimarra skip- verja. Upphæðin greiðist að- standendum hlutaðeiga.ndi skip- verja, ef hanin deyr, en homiin sjálfum ef hann verður óvirunu- fær að dómi læknis. Trygginig þessi kemiur að fullu fil frádráttar slysa- og dámarbóta kröfu á hemduir útgerðinini. 1 samnimgu.m togaraisjómanna er ofangreint oi-ðalag nákvaam- lega það sama niema upp- hæðir kr. 600.000.00, miðað við dauða, og kr. 800.000.00 miðað við fulia örorku. 1 farskipasamningum hljóðar greinin eftirf arandi: Utgerð- in tryggiir á sinm kostnað hvern þanm rrnanm, sem saimmimgur þessi tekur til fyriir dauða eða var- aniegri örorku atf völdum allra slysa, hvort sem þau verða um borð eða í lamdi fyrir kr. 823.000.00 miðað við daiuða, en 1.144.000,00 kr. miðað við varan- lega 100% örorku, en fyrir lægri varanlega öror'ku en 100% sama hundraðshluta af kr. 1.144.000.00 og örorka er metin. Skilmálar séu al men nir skil- málar, sem í giSdi eru á hverj- um timia fyrir örorku- og dána r- bótatryggiinigum hjá Sambandi ís ienzkra tryggingatfélaga. Trygg- ing þessi gildir meðam skipverji er skráöur á skipið, svo og ef hann er á kaiupi frá útgerðinmi vegnia slyss, eða verkinda, enda þótt afskráður sé vegna þess. Jafinf.raimt gildir tryggin'gin fyr ir fastráðinm stkipverja á meðan hanm er í frii vegma orlofs eða áunniinmia fridaga. Trygginigin tekur ekki til slysa, sem skipverji kanm að verða fyrir við störf i þágu aran arra en útgerðairimnar, hvort sem greiðsla er inrnt af hendi fyrir þau störf eða ekki. Þá tekur trygginigim ekki til silysa, er skipverji verður fyrir við arð bæra vinmu í eigin þágu. Dániarbætur greiðasf lögerf inigjum himis látna, em örorkubæt ur hinum slasaða sjálfum. Trygging þessi skerðir ekki rétt skipverja til gneiðslu úr lif eyrissjóði. Trygrgingarfé samkvæmt þess- um lið sikal koma til frádráttar slysa- eða dánarkröfú á hendur útgerðimnii. Tryggingaru pphæðir saim- kvæmt þessani grein skulu hækka eða lækka tvisvar á ári, 1. júli og 1. janúar, samkvæmit kauipgreiðsluvisitöhi, þó þanmig að upphæðirnar stamdi á heilum þúsundum króna. Ofamgreindar tryggimgarupphæðir að við bættri kaupgreiðsiuvísiitöiu gilda frá undirskriftar- degi sammimgs þessa. Eiinis og af ofan'gneindu má sjá, þá gætir mikils misraetms i trygg ktgarákvæðum sjómamma, sem timabært er að kippa í lag sem fynsit og það í betra fornmi en að ofian greinir. Reykjavik 5. otot. 1972, Kómskeið í vélritun Ný námskeið í vélritun eru áð hefjast. -1 Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í síma 21719 og 41311 frá klukkan 9—1 og 6—10. ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR, Grandagarði 7, VÉLRITUN ARSKÓLINN. Ný sending Kápur, jakkar, úlpur og síðbuxur í barna- og unglinga- stærðum. VERZLUHIH © $k! Laugavegi 53 og 58. Skrifstofustúlka óskust Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Æskilegt, en ekki skilyrði, að umsækjandi hafi kynnzt frágangi að- flutningsskjala og bankaviðskiptum. Upplýsingar í skrifstofunni á mánudag e. h. Afgreiðslumuður óskost í matvörudeild. — Upplýsingar í skrifstofunni e. h. á mámidag. Vörumarkaðurinn hf. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi , Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdaami Reykjavíkut í okt 1972. Mánudaginn 2. október R-22001 til R-22200 Þriðjudaginn 3. október R-22201 til R-22400 Miðvikudaginn 4. október R-22401 til R-22600 Fímmtudaginn 5. október R-22601 til R-22800 Föstudagirm 6. október R-22801 til R-23000 Mánudaginn 9. október R-23001 til R-23200 Þriðjudaginn 10. október R-23201 til R-23400 Miðvikudaginn 11. október R-23401 til R-23600 Fimmtudaginn 12. október R-23601 til R-23800 Föstudaginn 13. október R-23801 til R-24000 Mánudaginn 16. október R-24001 til R-24200 Þriðjudaginn 17. október R-24201 til R-24400 Miðvikudaginn 18. október R-24401 til R-24600 Fimmtudaginn 19. október R-24601 til R-24800 Föstudaginn 20. október R 24801 til R-25000 Mánudaginn 23. október R-25001 til R-25200 Þriðjudaginn 24. október R 25201 til R-25400 Miðvikudaginn 25. október R-25401 til R 26000 Fimmtudaginn 26. október R-26001 til R 26200 Föstudagirm 27. október R 26201 til R-26400 Mánudaginn 30. október R-26401 til R-26600 Þriðjudaginn 31. október R-26601 til R 26800 Bifreiðaeigendum ber að koma nvið bifreíðar stnar til bifreiða- eftirtítsíns, Borqartúni 7, og verður skoðun framkvaemd þar aba virka daqa kl. 8.45 til 16 30. AÐALSKOÐUIM VERÐUR EKKI FRAMKVÆMO A LAUGARO. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreið- unum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir árið 1972 séu gfeidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.