Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 26

Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 26
26 MORGUNBLA£>JÐ, LAUGARDAGU'R 7. OKTÓBER 1972 Sjónarvotturinn óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd í litum, tekin á eynni Möltu. Aðalhlutverk: MARK LESTER („Oiiver"). — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. iími 1S44 T engdafeðurnir BOB . JACKIE HOPE GLEASON SHOW YOU HOW TO CQMMIT MARRIAGE. JANEWYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE'’ Sprenghlægileg og fjörug ný banda'ísk gamanmynd í litum, um nokkuð furðulega tengda- feður! — Hressandi hlátur! Stanzlaust grín — með grín- kóngunum tveim, Bob Hope og Jackie Gleason. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182. Mazúrki á rúmstokknum Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John Hilbard. Aðalhlutverk: Ole SeStoft, Birthe | Tove, Axel Strpbye. fSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. t Bönnuð börnum innan 16 ára. I Hugur hr. Soames Teremce Stamp • Robert Vaughn „ A|R.' rn « Afar spennandi og sérstæð, ný, amerísk kvikmynd í litum. — Leikstjóri Alan Cooke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára JÍtorjgwiM&WJji mnrgfaldar markoð vðor I TJARNARBÚÐ m DISKÓTEK. — Opið frá kl. 9—2. HVOLL HJjómsveit Geirouoidar ValtýssoaaaiT leikur á stór- danisleiik í kvöld. Sætaferð frá B.S.Í. klukkan 21. HVOL.L. ELDRIDANSA- KLOBBÖRINN Gömlu dansarnir i Brairtarholti 4 í kvöld kl. 9. Hljómsveit Guð- jóns Matthíassonar leikur. Söngvari Sverrir Guðjónsson. Simi 20345 efíir klukkan 8. Sendiboðinn Joseph Losey’s “Scrvdebudet” Julie Alan Christie Bates Margaret Leighton Domimc Guard FARVER PALL. Mjög fræg brezk litmynd er fékk gullverðlaun í Cannes i fyrra. Aðalhlutverk: Juiie Christie Alan Bates Leikstjórí: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Guðfaðirinn (The Godfather) verður næsta mynd. #ÞJÓÐLEiKHÚSIÐ SJÁLFSTÆTT FÓIK 30. sýning i kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. eftir Bertoit Brecht. Þýðandi: Þorsteínn Þorste nsson. Frumsýning þriðjudag 10. okt. kl. 20. Önnur sýning fimmtudag 12 okt. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vrtji aðgöngumíða fyrir sunnudags kvöld. Miðasala 13.15 til 20, s. 11200. ^LEIKFÉLÁGlÖk aOTREYKIAVÍKORlB KRISTNIHALDIÐ í kvöld kl. 20.30 LEIKHÚSALFARNIR sunnudag kl. 15. ATÓMSTÖÐIN sunnud. kl. 20.30. KRISTNIHALDIÐ miðvikuöag kl. 20.30. DÓMÍÓNÓ fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í lðnó er opin frá kl. 14 — sími 13191. ISLENZKUR TEXTI. Qður Noregs Song Of Norway biird on iht lllt jod muilc ol fdvírd Grleg lUrrln* TOralv MaUrStad Florence Hénderson Christina Schollin Frank Porretta »Hh ip«ui ,u»it survu**.-** Oscar Homolka Elizabeth Lamer Robert Morley fcdward G Robinson Harry SeComb* Heimsfræg, ný, bandarísk stör- mynd í litum og panavision, byggð á æviatríðum norska tón- snillingsins Edvards Griegs. — Kvikmynd þessir hefur alls stcðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn, t. d. var hún sýnd í 1 ár og 2 mánuði í sama kvikmynda- húsinu (Casino) í London. — Allar útimyndir eru teknar í Noregi, og þykja þær einhverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. í myndinni eru leikin og sung- in fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. — Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. ORÐ DAGSINS * A Hringið, hlustið og yður mun gefast ihugunarefni. slMÍ (96)-21840 Inaiilega þaklka ég fjölskyldu m'inni, vinum og kunninigjum bæði sunnan lands og rnorðan er mimnitust min á áttræðis- afmæJin.u með gjöfum, blóm- um, sikeytum og kortum. Difið heii og haminigjusöm. Hjörtmr Ólafsson, Hæðaremdla 17. ÞBR ER EITTHVflfl IVRKR RIIR SkriFstofuhiisnæúi til kigu 1—2 herbergi tál leágu á bezta stað í bænum, Tilboð, meirkt: „Tjarnarsvæði — 9773“, leggist iinin á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. GÖMLU DANSARNIR I KVÓLD KL. 9—2. HLJÓMSVEIT ÁSGEIRS SVERRISSONAR SÖNGVARAR: SIGGA MAGGÝ OG GUNNAR PALL MIÐASALA KL. 5—6. SlMI 21971. GÓMLUDANSAKLÚBBURINN. Sími 11544. Harry og Charlie imuiisii in the Stanley Donen Production “STJIIRCJISE’’ a sad gay story ISLENZKUR TEXTI. Sérstaklega vel gerð og ógleym- anleg brezk-amerísk litmynd. — Myndin er gerð eftir hinu fræga og umtalaða leikriti „Staircase" eftir Charle. Dyer. Leikstjóri: Stanley Donen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönruð innan 16 ára. LAUGARAS Simi 3-20-75 ÍSADQRA Úrvals bandarisk litkvlkmynd með íslenzkum texta. Síórbrotið listaverk um snllld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum „My Life“ eftir fsadóru Duncan og „Isa- dora Duncan, an Intimate Portrait" eftir Sewell Stokes. Leikstjóri: Karel Reísz. Titilhlut- verkið leikur Vanessa Redgrave af sínni aikunnu snílld. Meðleik- arar eru: James Fox, Jason Robards og ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9. LESIÐ 1YNDAMOT HFi AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK A T>RENTWIYNDAP£RÐ SlMI MMlÆ SV AIXSLÝSINDATEIKNJSTOFA JW 'QM. SIMI 25810 Á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.