Morgunblaðið - 07.10.1972, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGÁRDAGUR 7. OKTÖBER 1972
_____________________________í frjálsu riki eftir VS. Naipaul
hingað fyrst. Uað kom mér alveg
á óvart að íbúamir hér kyntrm
að vinna jám. Engum hafði dott
ið í hug að segja mér það. Ég
varð alveg hissa. Nú vita hins
vegar allir, að sé gamall hlutur
úr málmi skilinn eftir í hirðu-
leysi . . .“
„Og þarf varla að vera svo
mjög gamaU. Billinn þinin gæti
allt eins horfið eina nóttiina og
ekkert stæði eftir nema sætiin úr
honum til merkis um, hvaæ hann
hefði verið skilinn eftir. Þeir
þyrftu ekki nema viku til
að taka Boeing-þotu i ssundur og
láta hana hverfa.“
Bobby þekkti brandarann en
hann hló samt. „Ég átti von á
því að mér yrði sýnd andúð, af
þvi ég var hvltur og enskur og
vegna þess, hvemdg máiium er
háttað í Suður-Afríku.“
„Þeim er sama um Suður-
Afriku.“
„Einmitt. Það er þetta dæma-
lausa yfirlæti. Þeir bara hlæja."
„Sammy Kisenyi segir mér að
hláturinn sé útrás fyrir inni-
byrgða reiði.“
„Sammy yfirdrifur einis og aðr
ir stjómmálamenn. Sammy
finnst gaman að gera mikið úr
kynþáttavandamálinu svona við
og við. Hann hefur viljað skoða
þig í kjölinn. Sjá hvemig þú
brygðist við. Það getur oft ver-
ið þreytandi, þegar menn láta
þamnig. Ég á bágt með að um-
bera þessa sósíaMsku-þriðja-
heims-afstöðu. Sammy lærði
þetta í Emglandi og þessi afstaða
hefur engan hljómgrunn hér.
Mér er sagt að Sammy hafi átt
erfiða daga í Englandi."
„Hann hefur að minnista kosti
ákveðnar skoðanir á hinni hvítu
konu. Þær setur hann allar und
ir einn hatt.“
„Eiginlega er hann brjóstum-
kennanlegur. Mér þætti gaman
að vita, hversu rnargir hans lík-
ar koma í kjölfarið.“
„Ekki brjóstumkennanlegur.
Frekar ógnvekjandi. Sammy
finnst hann eiga í fullu tré við
aila, vegna þess að hann er
srvartur á hörund og feitur.
Hann heldur að hann hafi lært
tökin á Englendingum, þegar
hann var í Englandi. Hann er
sanmfærðuir um það, en veit í
rauninnd ekkert i sinm haus.“
„Sammy er undanteknimg. Ég
met það við Afríkumenm, að þeir
taka okkur eirns og við erum.
Doris Marshall hefur á réttu að
standa. Ég má þakka Denis
margt. Það var fyrir hans orð að
ég kom hingað. Ungir menn eru
svo áhrifagjamdr. Ég tók prófið
af því allir himiiir gerðu það. Ég
sótti um til Hedley, af þvi hinir
gerðu það. Þetta er eins og srnlt-
andi taiugaveiklun. Það er svo
ótal margt, sem hægt er að læra
og vinnia nógu ved, margt sem
manmd firnnst ekki nægilegf, en
dugar þó. Menn gera sér upp
festu og þykjast sækja að
ákveðnu marki, þótt þeir láti i
rauninnd hendingu ráða. Ég hef
aldrei verið harður baráttumað-
ur fyrir sjálfan mig. Þegar ég
hafði lokið náminu í Ox-
ford, var ég bara feginn þvi
einu að hafa fenigið heilsuna á
ný. Mér datt ekki í hug að ég
ætti að fara að beita mér eða
hæfileikum mínum mér til fram-
dráttar. Það er erfitt að útiskýra
þetta og allt má misskilja. En
al'lis staðar fyrirfinnst fóiik, sem
kann tökin og veit, hverju á að
beita til að komast áfram.“
„Þú gerir þetta allítof flókið,
Bobby.“
„Á hvern hátt?“
„Fólk ræður sig til starfa af
margs koniar ástæðum. Ég held
reyndar að hvergi sé fólk eins
upptekið af umhverfinu og við
hér í Afríku."
„Jú, í Oxford. Þar talar fólk
varla um anmað en að það sé
þarna .. . í Oxford.“
„Ætli við höfum ekki sótt of
fast að komast hingað. Okkur
mátti vera það ljóst frá fyrsta
degi, að hingað höfðum við ekk-
ert að gera. Við hefðum átt að
sjá sóma okkar í þvi að hverfa
heim aftur.“
„Og nú eruð þið búin að vera
hér í sex ár.“
„Já. Það er rétt sem Mairtin
segir: Einu lygarnar sem koma
manini verulega í koil, eru þær,
sem maður segir sjálfum sér.“
„Ætlið þið þá að hadda suður.“
„Það hefur komið til mála.
Martin verður fimmtugur eftir
fjögur ár. Við gætum auðvitað
farið aftur heim til Englands og
Martin gæti unnið sjálfstætt
sem fréttamaður. Sá kemst af,
sem trúir á sjálfam sig, eiras og
Martin segir. En það er erfitt
að byrja upp á nýtt fjörutíu og
sex ára að aidri. Og sjálfstaatt
starf á ekki sérlega vel við
Martin. Haran er ekki nógu harð
ur af sér.“
Bíliiinn hentist sitt á hvað.
Dropamdir hrundu af stórum
laufum trjánnia. Iran á millii fjalla-
hnjúka í fjarska sá á litið stöðu
vatn.
„Hér kýs ég að lifa."
,,Bobby.“
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
Á skógivaxinnl hæð rétt ofan
við vegimm genigu um tutt-
ugu Afríkumienn í haliarófu eftir
mjóum stig. Þeir voru klæddir
nýjum skæriitum bómxifflar-
stókkjum rneð laufblöð á höfð-
imiu til skjóls fyrir rigminigunnd.
Gróðurinn þama var litskrúðiug
ur, svo erfitt var að koma auga
á þá. Sjálfir stontu þeir bilraum
ekkort.
„Þegar eitthvað þessu líkt
verður á vegi míraum, finn ég
hvað ég er raunverulega laragt
að heimam," sagði Lirada. „Mér
finmst þessu frumskógalífi hafa
verið iifað hér frá örófi a!da.“
„Þú hefur rýnt of mikið i
„Corarad". Mér er meinilla við
hanm.“
„Þú heldur kararaski að þeir
séu bara á leið í brúðkaup eða
á árlegam aðalfurad . .
„Nú taiar þú eiras og Doris
Mairshall."
„Jæja.“
„Æ, mér þykir alltaf háiifvænit
um Denis. Ég get aldrei full-
þakkað horauim fyrir það seim
haran gerðd fyrir mig. Það urðu
aliger þáttaskil í lifi mínn eftir
að ég hitti hann. Mig fór að
langa til að viraraa. Haran kom
mér í þetta starf hér og hann
kerandi mér á þetta lamd. En
hamn vildi bana að ég héldi
áfram að leiita ráða til haras.
Hann vildi ekki að ég tæki sjálif
stæðar ákvarðanir. Hatnn vildi
vera milligömgumaðuir fyrir mig.
velvakandi
0 Stutt klausa um
Hannibalista
Undir þessari fyrirsögn skrif
ar 1». Hj.:
Samtök frjálslyndra og
vinstri manna (eða mistök, eins
og Matthildingar segja) virð-
ast vera gufuð upp i núll, ekk-
ert eftir nema lognmolla lá-
deyðunnar. — Hvar er nú allt
nýja aflið, sem dæla átti í ís-
lenzkt stjórnmálalíf samkvæmt
stefnuskrá þessara samtaka,
sem mikið var glamrað um í síð
ustu kosningum? Eru öll þessi
mál bara komin í hundakofann
og þar inni lokuð um aldur og
ævi, en Mangi trónar í hásæt-
inu, eins og Vestfirðingar
bundu i ljóðahendingar eftir
stjómarmyndunina 1971?
— En einu góðu máli hefðu
samtök þessi getað komið til
leiðar, hefðu þau haft vit og
vilja og framsýni til að fylgja
þvi eftir, það er að segja
hefðu þau mannað sig upp og
greitt atkvæði á móti hin-
um illræmdustu skattaránslög-
um, sem sett hafa verið á ís-
landi og sem vakið hafa reiði
og undrun allra landsmanna.
— Sannarlega er réttnefni á
lögum þessum „Móðuharðindi
af mannavöldum". —
Ráðlausari stjórn en þessi,
sem nú situr, hefur aldrei áð-
ur setið að völdum á Islandi.
En „Islands óhamingju verð-
ur allt að vopni".
Þ. Hj.“
0 Kristrún í Hamravík
„Velvakandi góður!
Mig langar mjög til að sjá
leikritið Kristrúnu í Hamravík
eftir Guðmund G. Hagalín. Ég
lá á spítala og gat mig hvergi
hreyft, þegar það var leikið í
sjónvarpinu. Ég hef verið að
vonast eftir að það kæmi í end
urteknu efni.
Með fyrirfram þökk.
0 Ráðherraauglýsingar í
ríkisútvarpinu
Tumi skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Ekki er ofsögum sagt af hé-
gómadýrkuninni og veizlu-
glauminum hjá vinstri stjórn-
inni. Önnur eins hóf með
hljómsveitum, skemmtikröft-
um, vínum og matvælum hafa
aldrei fyrr verið haldin hér á Is
landi, ekki einu sinni á Sturl-
ungaöld. Höfðingjar i þá daga
voru að metast um hesta og
söðulbúnað, en nú þurfa hinir
nýju vinstri hðfðingjar ekki
annað en kaupa sér sem fínast
an Mercedes Benz með sams
konar búnaði og Amin forseti í
Uganda og aðrir Afríku-
greifar panta frá verksmiðj-
unni, sbr. bílakaup Magnúsar
Kjartanssonar.
Verra er þó, þegar vinstri
„sjeffarnir" fara að misnota
ríkisútvarpið, sem við, vesælir
þegnar, greiðum fyrir, sér til
framdráttar. Þess eru þó mörg
dæmi.
Eitt má nefna. Frá kvöldfrétt
um hljóðvarps 1. október. Þá
var það ein „fréttin", að Magn
ús Kjartansson, heilbrigðis-,
trygginga- og iðnaðarráð-
herra íslands (þökk sé Fram-
sókn og Óla Jó), hefði ritað
ávarpsorð i nýútkomið tíma-
ritshefti. Síðan voru ávarpsorð
in rakin vandlega. Ekkert nýtt
kom fram í þeim. Magnús hef-
ur greinilega rubbað ávarps-
orðunum upp samkvæmt pönt-
un, og út úr hallæri fer hann
að skýra frá þvi, hvernig fjár-
lögin skiptast milli út-
gjaldaliða! (Svo og svo marg-
ar milljónir til heilbrigð-
ismála). Þetta var allt löngu
vitað. Að lokum var sagt í
„fréttinni", að svona væri þetta
nú „samkvæmt upplýsingum
ráðherraras"! Þakka skyldi; en
fjárlög eru enn ekkert leynd-
armál fyrir almenningi. Þessa
skiptingu gat útvarpið og hver
maður með sæmilega reiknings
kunnáttu fyrir löngu verið bú
inn að finna út. Enda er það
svo. Allt eru þetta gamlar
lummur. Sleikjuskapurinn og/
eða hræðslan við þennan bráða
birgðaráðherra er svo mik-
il hjá útvarpinu, að vandræða-
leg ávarpsorð í timariti eru tal
in fréttnæm, þótt ekkert nýtt
komi fram í þeim.
Ég skil það fólk vel, sem vill
láta innsigla sjónvarpstæk-
in sín. En þarf ekki að inn-
sigla útvarpstækin líka, þegar
svona misnotkun á sér stað í
„lýðfrjálsu þjóðfélagi"?
Tunii."
0 Fölsun
Eitt bréfanna, sem Velvak-
andi sagði frá á fimmtudaginn
(um fangelsismál) var undirrit
að „Guðmundur Ingimundar-
son, Bogahlíð 8“. Komið hefur
í ljós, að eitthvert mannhrak
hefur falsað undirskriftina.
Bréfið er því ómerkt sem höf-
undurinn, og kannski verður
hægt að hafa uppi á falsaran-
M.“
Kúplingsdiskor
Jnpönsk gæðnvnrn
Jnpnnskt verð
Þ. JÓNSSON & CO„
sími 84515.
um.
Tilboð óskast
í nokkrar fólks- og vörubifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 10. okt. kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
SÖLUNEFND VARNALIÐSEIGNA.
Nú eða...
næst er þér
haldið samkvæmi;
FERMINGAR-
mÚ3E)]EiOTFS-
AFMÆ3LIS-
eða
T7EKIF7ERISVEIZLU
erum við reiðubúnir
að útbúa fyrir yður:
Kalt borð, Heita rétti,
Smurbrauð, Snittur,
Samkvæmissnarl.
Auk þess matreiðum
við flest það, sem
yður dettur í hug,
— og ýmislegt fleira!
Soelkerwm
HAFNARSTRÆTI 19
Stmi 13835 og 12388.