Morgunblaðið - 07.10.1972, Page 32

Morgunblaðið - 07.10.1972, Page 32
BLÓMASALUR Kalt borá í hódeginu alla daga LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972 Per0wil»lfiíti& nucLVsmcnR €&0~»2248O 9 prófessorsembætti við H. í. óveitt ENN KRt ' óveitt níu prófessors- embaetti, sem anglýst voru tii timsóknar í sumar. Um eitt þeirra, prófessorsembætti í dönskti, hefur engin umsókn bor- izt, en samkvæmt upplýsingum menntamálaráðuneytisins er at- hiigun og- meðferð umsókna um hin átta embættin misjafnlega á veg komin. Umsóknir um prófessorsemb- setti í ensku voru tii umsagnar hjá dómnefnd, sem skipuð var 2 veltur TVÆR bílveltur urðu í gær- kvöldi í nágrenni Reykjavíkur, önnur á Vesturlandsvegi rétt við Korpu, en hinn á Suður- landsvegi rétt við Hólmsá. í fyrra tilvikinu var um' að ræða fóiksbíl, sem 16 ára ökuréttinda laus piltur hafði tekið trausta- taki frá föður sínum og boðið vinum sínum í ökuferð. Endaði hún með bilveltu og var þrennt flutt á slysadeild. í hinu tilvik- inu var um að ræða Volkswagen bifreið, og voru í henni þýzkur starfsmaður við kvikmyndun Brekkukotsannáls og eiginkona hans. Hann hlaut minniháttar meiðsli, en meiðsli hennar virt- ust við fyrstu rannsókn nokkuð alvarieg eðlis. þremur erlenduim mönnum, og hefur áiit nefndairiininair nýverið borizt ráðuneytiinu, ásamt áliti um uimsóknir um lektorsstöð'u i ensiku, em þær umsókinir voru mjög margar. Prófessorsembætt- ið í dönisku hefur tvivegis verið auglýst, og í fynra skiptið barst ein umsókn frá dönskum manni. en hamn dró hana til baika. Var þá auiglýst á ný, en engin um- sókn barst í það skiptið. Sam- kvæmt uppiýsinigum ráðuneytis- ins er ekki hægt að segja með vissu um hvenær iýtour mieðferð umsókna um hin sjö embsettin, en þar er um að ræða prófesisors- embætti í lögfræði, féiagsfræði, stjómmálafiræði, vistfræði, vélia- og skipaverkifræði —- tækmi'hag- fræði, byggingaverkfræði — stein stey puvirk jun, oig vatna- fræði og hafnargerð. Ólafur .Tóliannesson, forsætisráðherra, skoðaði varðskipið Óðinn, í gær og tók ljósm. Mbl., Brynjólfur þessa mynd, er ráðherrann er það kom í Reykjavíkurhöín liélt frá ÍKirði. Sjóefnavinnsla á Reykjanesi mjög arðvænleg — Framkvæmdir gætu hafizt 1975 RANNSÓKNARÁÐ ríkisins skil- aði í gær til ríkisstjórnarinnar Á þriðja þús. gestir — á yfirlitssýningu Þorvalds Skúlasonar V FIRIJTSSÝNTNG á verknm Þorvalds Skúlasonar stendnr nú yfir í Listasafni Islands við Suð- iirgötn. Sýningin var opnuð sl. iaugardag af menntamálaráð- herra, Magnúsi Torfa Ólafssyni, að viðstöddum forseta íslands, herra Kristjáni Eldjárn og fjöida gesta. Hefur aðsókn verið eindæma góð og þegar komið á þriðja þúsund gestir á sýning- nna, sem stendur út októbernián nð. Á sýningunni, sem er stærsta eins manns sýning hérlendis fram til þessa, eru 177 verk, þar af 136 olíumálverk og 41 í annað efni, m.a. vatnslitamyndir, gou- ache-myndir, klippmyndir og túskmyndir. Myndirnar eru gerð ar á timabilinu frá 1928 til 1972. I.i.stasafn Islands hefur látið gera myndarlega sýningarskrá i tilefni af þessum listviðburði, og eru í skránni m.a. 13 svarthvít- ar myndir og 2 litmvndir eftir listamanninn og formálsorð eftir Leystu festar UM klukkan 5 í fyrrinótt urðu hafnsögumenn í Reykjavikur- höfn varir við að þrír hvalbát- ar, sem þar hafa legið við land- festar, voru farnir að færast frá bryggju. Náðu hafnsögumenn- imir að komast um borð í þá og færa að bryggjunni aftur, en arrnars hefðj getað orðið mikið tjón af. Ekki er vitað hverjir leystu landfestar hvaibátanna. dr. Selmu Jónsdóttur. Eins og fyrr segir verður sýn ingin opin í 4 vikur, frá kl. 13.30 til 22.00 dag hvern. Sýningar- skrá fæst við innganginn á 100 kr., en aðgangur er ókeypis. skýrslu um hagkvæmni sjóefna- verksmiðju á Reykjanesi. Voru niðurstöður þær að 250.000 tonna saltverksmiðja gæti orðið mjög hagkvæm, og að hún gæti notið mjög góðrar markaðsaðstöðu. Unnið hefur verið að rann- sóknum á hagkvæmni sjóefna- vinnslu á Reykjanesi untRmfarin ár og hafa margir lagt hönd á plóginn. Hafa raunnsóknimar leitt í ljós, að heitur jarðsjór, sem þarna er til staðar, er mjöig heppilegur til vinnslu á salti. Þá er þarna á jarðhitasvæðinu næg orka, sem verksmiðjan þyrfti til sinnar starfsemi. Áætlunin um sjóefnavinnsluna miðast við framleiðslu 250 þúsiund tonna á ári, 25 þúsund tonna af kaliklór- íðí og 60 þúsund tonna af 80% kalsíumklóríði og 700 tonna af brómi. Er talið að verksmiðjan muni búa við mikið markaðsör- yggi, bæði innanlands og erlend- is, og eru allar líkur á því að auðvelt verði að selja allar af- urðir verksmiðjunnar á sam- keppnishæfu verði. Áætlað er að heildarkostnaður verði um 1.200 milljónir króna. Árlegt söluverðmæti er áætlað tæplega 360 milljónir króna og er gert ráð fyrir að verksmiðjan gefi af sér 13,5% árlega endur- heimtu fjármagris áður en skatt- ar ei'u reiknaðir, en það telst mjög hagstæð útkoma. Rikisstjórnin hefur nú þessa skýrslu Rannsóknaráðs til athug- unar, en með eðlilegum gangi ætti að vera hægt að hefja fram- kvæmdir við að reisa verksmiðj- una á árinu 1975. Leynivínsali tekinn: Seldi unglingum 70- 80 flöskur af áfengi Úrskurðaður í gæzluvarðhald LEIGUBÍLSTJÓRI úr Reykjavík var í fyrradag úrskurðáður í allt að 13 (laga gæzluvarðhald í Hafn- Samtök frjálslyndra og vinstri manna: „Meginbaráttumálin mega ekki gleymast — þótt talað sé um sameiningu“ segir Bjarni Guðnason ÞÆR deilnr, sem risið hafa í Sanitökum frjálslyndra og vinstri manna að undanförmi, stafa fyrst og fremst af kröfu Bjarna Guðnasonar og stuðn ingsmanna hans, um að gömtil baráttumál SFV falli ekki niður, þótt sameiningar mál séu í brennidepli, að því er Bjarni Guðnason, fyrrver andi varaformaður samtak- anna, sagði í viðtali við Mbl. í gær. Fara spurningar Mbl. og svör Bjarna Guðnasonar hér á eftir: Má eiga von á að Hanni- bals-armurinn reyni að ná yfir tökunum í Félagi frjálslyndra og vinstri manna í Reykjavik með áhlaupi á næsta aðal- fundi, sem haldinn verður innan skamms? „Ja, þessu get ég nú ekki svarað, að sjálfsögðu." Má búast við því að fram- kvæmdastjórn SFV fái aðild að. útgáfu Nýs lands — frjáisr ar þjóðar? „Ja, það hefur aidrei stað ið á biaðinu eða útgáfustjórn inni að reyna að hafa sem bezt og nánast samstarf við framkvæmdastjóm og það hafa lengst af setið tveir menn frá þeim x ritnefnd og það hefur aldrei staðið neitt á framkvæmdastjórn í því efni.“ En hvers vegna voru þá nöfn tveggja ritnefndar- manna fjarlægð úr haus blaðsins í nýjasta tölublaði þess? „Ja, það stafar nú sumpart af því að annar þeirra hafði sagt sig úr henni, á lands- íundinum held ég, og það fara væntanlega fram viðræð ur um þetta í heild. En út- gáfufélaginu er auðvitað ijóst að það er sjálfsagt og eðli- legt að hafa sem nánust Framh. á bls. 31 arfirði, þar sem grunur leikur á um að bann ha,fi selt uiigliiigum í Garðahreppi allt að 70—80 flöskur af áfengi undanfarið ár. Við yfirheyrslur í gær játaði bíl- stjórinn að hafa selt unglingun- um 46 flöskur. Grunur féll á leigubílstjórann, er unnið var að rannsókm á inn- broti í hús eitt við Goðatún í Garðahreppi þann 23. sept. sl., en þar var stolið m. a. 4 flöskum af áfengi og peningakassa, sem hafði að geyma 10 bankabækur, erlendan gjaldeyri að andvirði nokkur þúsund ísl. króna og gamla islenzka peningaseðla, sem nú eru orðnir allverðmætir. Tveir 12 ára gamlir drengir úr Garða- hreppi reynduist vera innbrots- þjófarnir og hafði 19 ára piltur siðan tekið við þýfinu úr höndum þeirra. Hafði hann notað pening- ana og 2000 kr. að auki, sem teknar voru út af einni banka- bókinni, til að kaupa fyrir áfengi af leigubilstjóranum. Hafa ail- margir unglingar í Garðahreppi dregizt inn í málið og virðast þeir hafa keypt allt að 70—80 flösteur af áfengi af bílstjóranum undan- farið ár. Harðneitaði hann í fyrstu að hafa selt áfengið, en breytti siðan í gær framburði sín- u,m og játaði sölu á 46 flösknm til ungiinganna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.