Morgunblaðið - 22.10.1972, Page 25

Morgunblaðið - 22.10.1972, Page 25
MORGUNiBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1972 25 Heyrðu, þú ert mcð vatn á milli liða. •> stjornu , JEANEDIXON r ^ tiruturinn, 21. marz — 19. aprll. Eiiihverjir áffallar leggja fullmikið verk í rúst. Nautid, 20. apríl — 20. mai. I*að sem fulivíst þótti i gær, er það ekki í daff. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnf. I»að verður að skemmtistarfi að lesa á milfi lfnanna. öll þín yfirráð rug:la þig: talsvert. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Ef þú varst ekki löngru búinn að ákveða þigr, skaltu ekki taka npp á því í dae. IJónið, 23. júlí — 22. á^úst. Pú hugrleiðir vandlegra hvað til bragrðs er luegt að taka. Mærin. 23. ájpist — 22. september. ^ÞÚ lætur ekki hagrgrast, þótt einhver reyni að liafa áhrif á þig: á elleftu stundu. Vogin, 23. september — 22. októher. Nú er staður og: stund tll að spyrja þeirra spurningra, sem hafa angrrað þig: um hrfð. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*ú verður að muna það, sem þú hefur orðið vísari um aðra á langri lelð. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Betra er að seg.ja fátt, en aðhafast þvl meira. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. bér gagnar lftt að halda þigr á heimaslóðum. Þig skortir þekk- ingu, og ert lítilsigldur, ef þú lætur það hafa áhrif á þig:. Vatnsbertnn, 20. janúar — 18. febrúar. Tafir verða á samgöngum og elnhver óheppni er yfir þessum degi, þvi er bezt að halda sér vlð það einfaldasta. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. f dag er stórkostlegur grundvöllur fyrir gróusögur og róman- tík, en ekkert af vltL SNJÓDEKK AF HVERJU ERU BRIDGESTONE DEKK UNDIR 0ÐRUM HVERJUMBÍLÁÍSLANDI? Laugavegi 178, sími 86-700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.