Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUOAGUR 1. NÓVEMBER 1972 Verðjöfnunarsjóð má á engan hátt skerða - segir Sjómannafélag Isfirðinga AÐALFUNDUR Sjómannafé- lag:s ísfirðijiga 14. október sL lagði rika álierzlu á, „að verð- jöfnunarsjóðinn megi á engan hátt skerða, heMur verði hann notaður tii þess, sem til var stofnað, en ekki til að leysa timabundna rekstrarerfiðleika frystihúsanna". Pundurinn taldi, að „vei’u’leg fiskve rðsh ækkun ‘ ‘ þyrfti að loamia til fyrir niæstu vetraTver- tíð tiil að laun sjómannia verði sambærileg við kjör amiarra Jóhann Hafstein: Utanríkis- mál íslands VARÐBERG og Samtök um vestr æna samvinnu halda sameiigin- tegan fund á lauigardag; 4. nóv- ember, þar sem Jóharm. Hafstein, flormaður Sjálfstasðisflokksins, raeðir um utanríkismál ísLands. Fundurirwi verður í Leikhúskjall aranum og verður húsið opnað kiukSoan 12. starfshópa. I>á faignaði fundur- inm úitfærsliu fiskveiðiiandlheilg- inmaír i 50 mílur, en varar við saimmiiiniguim við erlenda aiðila um aiuikniar veiðitoeiimiWir imman nýjiu lamdlheligininar umifram það sem stjórnvöld iögðu fram í u'pphafi. Loks mótmælti fiunrinirinn þeirri ráðistöfun verð’agsráðs sjávairútviegsims að miða nýtt rækjuverð við 1. mióvember og vildi í staðimm miða verðið við upphaf vertíðar; 1. október. Núverandi stjórm Sjómamna- féiags Isfirðinga er þanmig skip- uð: Foirmaður Guðmundur Gisla- son, varafoimaður Bjami L. Gestssom, meðstjómendur: Reyn- ir Torfason, Ólafur Rósimkars- son, Héðinn Valdiemarssom, Sig- urður Finnbogason. Eldur í taurullu ELDUR kom upp í taurullu í Borgarþvottahúsinu í gærkvökli og varð af því mikill reykiur. Slökkviliðið fór á staðrnn, og slökkfi eldinn og skemmdir urðu hverfándi iitlax. Magnús Magnússon, Jim Duff og Sveinn Einarsson á blaðamannafundinuin í gær. Skozka óperan: „Stórskemmtilegt og fyndið leikhúsverk66 Höfundur greinar VEGNA fyrirspuma, er blaðimi hafia borizt um, hver sé höfund- ur afenæhsgreinarinnar um sr. Jón Thorarensen, sem undirrituð er Fyrrv. safnaSarfulltrúi, skal uppiýst, að hann er Hiimar Foss. INNLENT Sýnir Jónsmessunæturdraum fjórum sinnum í Þjóðleikhúsinu SKOZKA óperan kemur í dag í aðra heimsókn sína til Reykjavík ur, en þegar óperan kom hingað til lands fjrrir tveiimir árum með tvö verk vakti hún mikla athygli og var uppselt á aHar síðustu Hafnarfjörður: 350 tonn af smokkfiski Pólskt þjónustuskip kemur með beituna beint af > Nýfundnalandsmiðum UM þessar mundir er pólska skipið Lewander í Hafnarfjarðar hðfn og losar þar beitu sem fara imin til fyrirtækja Sölumiðstöðv ar Ii raðf ry stili ú sanna um allt land. Að sogn Benedikts Guð- mundssonar hjá SH kom Lew- ander hingað með 350 tonn af smokkfiski f beitu — beina leið af miðiun pólska veiðiflotans við N ýf undnaland. Mikill beituskortair hefur sem kuniruuigt er verið í landinu veigna síldveiðibannsins við íslands- strendur, og því hefur SH grip- ið til þess ráðs að kaupa smott- fisk af Pólverjum handa fyirir- tækjum imran söl'umiðstöðvar- innar, þrátJt fyrir hátit verð á simokkfiskin'um. Mun þetta vera 4—5 sendinigin af smokkfi.s'ki sem kernur hingað tO lands, en áður haÆa pólsk skip losað smioktefisk í Færeyjum og íslenzk skip sótt hann þangað. Benedikt sagði, að í athugun væru fretoari kaup á smokitofisiki aif PóHverj'um. Mikið af núverandi sendi ngu fer i geymslu í Hafnarf irði. Pólska skipið Lewander er á ýmsan hátt sérkennileigt skip. Það er aðedns fjögnrra mánaða gamalt, 5126 brúttólestir og 119 metra langt. Er það rekið sem þjónustuskip fyirir úithafsveiði- flota Pólverja við Nýfundnaland. Hingað kemur það á vegum Haf skips, en Sö.umiðst'öð hraö- frystihúsanna og Eimskip sjá um afgreiðsiu á þvi. sýningar leikflokksins. Verkefnið nú er Jónsmiesisiuniæturdraumiur Brittiens saminn við samnefmt leikrit Shakespeares. Þetta gam- ansama tónverk var samið fyrir 10 árum eða jafn löniguim tíma og liðinn er síðan- Sfeozka óperan var stofnuð í Glasgow. Margir töldu að ekfei yrði sú stofnun 'lamgilíf en raunín hefu.r orðið sú að með hverju árinu hefiur starfsemin eifllzt og bliómgazt og nú er óper- ain orðin fastur 'liður 1 menning- arl'ífi Skotlands og er hún mjög mifeið sityrkt áf hinu opinbera. Óhöppin elta ísbrjótana ÓHÖPPIN virðast efefei ætða að gera það endatsíleppt við banda- rísíku ísforjóitana Edisto og Souitih- wimd. Vart voru þeir fynr 'lagðir úr Sundahöfn í s-1. viku á ledð vestur um haf en þeir hreppt'U hið vensta veður úti af Reykja- nesi rnieð þeim afleiðimgum að stýrisbúnaður Edisto bilaði á nýjan leik. Varð Soutlhwind að snúa við með Edisto í togi og halida inn tiil Hafnarfjaföar. Þar hófsit viðgerð á nýjan leife, en gert er ráð fyrir að benni ljúiki í dag og skipin geti haCtíið áfram ferð sinni á morguin. Þegar leikflokkurinn kom hing að siðast var fremur fátt á fyrstu sýningum, en þegar ágæti leikflokksins, gamansamur blær og efinismieðferð og auðsk.ilin framisetning spurðist út, þá var uppselt áður en lan-gt var liðið. Magnús Magnússon blaða- ag sjónvarpsmaður mætti á blaða- mannafundi hjá þjóðleikhús- stjóra í gær ásamt leiksviðsstjór anium Jiim Duif'f, en 65 ma n.a ’ieife hópur ói>erunnar kemur til lands ins í dag. Magnús sagði að þetta verkefni væri stórskemmtilegt leikhúsverk, fyndið og vel upp sett. 22 leifearair og sömgviarar eru í skozka hópnum, sem kemur hing að, 25 tónlistarmenn og 13 starfs menn á leiksviði. Meðal ferða- langanna er Halfor Mac-Leod fyrrverandi sendifterra Bretlands á íslandi, en hann er í stjórn Sikiozku ápenun'nMti. Með látinn sjómann BREZKA eitirlitsskipið Kange Briseia koni í fyrrinótt nm klukkan 01 inn á Prestabngtina á Lsafirði með látinn brezkan sjómann af Blackburn Rovers GY 706, en hann Iiaiði þá uni nóttina orðið bráðkvaddur um borð í skipi sínu. Hafnsögumamn fóru út til móts við eftirlitsisfeipið og tótou v:ð iifei mamnsiins á Prsstabuigt- kmi, en efitirlitssfeipið hélit við- stöðulaust út aftur. L’fe sfcipverj- anis af Iliiaokburn Rovore verðuir síðan sent utan til Brot'.andis. Viðtalsími þingmanna Reyk j anesk j ördæmis PóLska þjónustuskipið Lewander í höfninni í Hafnarfirði í gær, jsar sem það losaði 350 tonn smokkfisks til beitu. (LÍósm. Sv. I>omi.l ALÞIN GISMENN Sjál'fstæðis- fLokksims í Reykjaneskjördæmi muinu hafa viðtiaiistíma fyrfr íbúa Reykj aneskj ördæmis fimmtudaig irm 2. nóv. á eítirtöklum stöð- um: 1 Vatnsleysustrandarhreppi mun Matthias Á. Mathiesen. ailþingismaður verða til viðtals í Glaðheimum kl. 5—7 síðdegis og í Mosfeilshreppi imm Ólafur G. Einarsson aiþimgismaður verða til viðtais í Hlégarði kl. 5—7 síðdegis. I Matthias Ólafur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.