Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMRER 1972 Síðustu dagarnir í gömlu lögreglustöðinni - áður en lögreglan flyzt í nýju stöðina við Hverfisgötu MIKIÐ anm-íki «r fyrir dyr- um hjá lögregRinni í Reykja- vík; ainhvem næstu daga, seiuiih'iga föstudag eða laug- ardag, verða aðaibækistöðvar hemnar fluttar úr gömlu lög- reiglustöffinni viff Pósthús- stræti inn í þá nýju á mótum Hverfisigötu og Snorrabraut- ar. Þetssir flutningar hafa miklar breytingar í för meff sér fyrir lögTegluþjónana; um alllamgt skeiff hetfur lög- reglustöffin veiriff alltof lítil til að hægt væri að veiita þar þá þjónustiu, 9«m þyrfti, ef vel ætti aff vera, og affbúnaffur lögregluþjónannia sjálfra fær illa staðizt þær kröfur, sem alnnemnt <*ru gerðar nú til dags. Viff Morgunblaffsmemn brugffum okkur í heimsókn í gömlu lögreglustöffina viff Pósthússtræti í gær; þar var ekki aff sjá aff flutningar væru fyrir höndum, enda er allt kapp á þaff lagt, aff þeir raski sem minnnt affstoffar-, eftir- lits- og gæzlustarfi lögTeglu- þjónanna. Magnús Ei-narsson var varð- stjóri á dagvaktinni í gær og hanm sagði, að þótt flestum lögregluþjónumuim þætti vafa- laust þessi gamla byggimg vera á simn hátt heimiJiisleg og hafa sína tötfra, þá væru áreiðamlega’ aliir sairumála um, að öll vinnuaðstaða miyndi stórlega battna og hægt væri að efla og bæta alla þjómustu í nýju stöðinni. „Ég . verð að segja það,“ sagði Magmús, „að hinn almenmi borgari befur í raun sýmt ótrúiega og ómetan.lega nægjusemi að iáta sér lymda þá afgreiðslu, sem homum hefu.r verið veitt bér umdan- farin ár og áratugi, því að hún hefur verið lakari en æskilegt og eðtlilegt hefði tal- izt. Em nú stendur þetta allt til bóta og þvi hljóta aMir að fagna.“ Tveir lögregluþjónar á dag- vaktinmi í gær höfðu að baki rúmlega 35 ára starf&feril í iögreglunmi og þar með í lög- regiustöðinmi, þeir Óiafur Símonarson og Hafsteinn Hjartarson. Þeir hófu báðir störf í iögreglunni 1. marz 1937 og við spurðum þá, hvort ekki væri erfitt að yfirgefa þetta gamia hús eftir svo langan starfstíma. „Jú, það má búast við að maður sakmi Gamla Jögreglustöðin við Pósth ússtræti. þess að mörgu leyti,“ sagði Hafsteimm, „em jafmframt fagmar maður bættri vimnu- aðistöðu, sem fyrir löngu var full þörf á. Þetta hús var ágætt til þessara nota framan af, em með sívaxandi verk- efnum og stöðugri fjölgun lögregiumanma varð það með tímanuim alltof litið.“Og Ól- afur bætti við: „Já, þetta var orðið alltof þrömgt húsmæði, en maður fann kamnski ekki svo mjög fyrir því, vegma þess hversu hagvanur maður var orðinn hér. Og kannski verður það dálítið skrítin til- fimning, sem fylgir því er maður hætitir að ganga hér inn og út dagiega. En bætt aðetaða er vissulega fagn.aðar- efni og var raumar kominn timi til fyrir löngu.“ Ólafur ræddi einnig nokk- uð um gamlar minningar frá fyrstu árum starfs síns í lög- ragiustöðinni. „Við stunduð- um oft ýmisar íþróttir og lieiki hér, þegar hægjast fór um, einkum á nóttunni, t. d. glímu, kefladrátt, horðtennis, billiard o. fl. og ég man t. d. eftir einum varðstjóranum, sem var svo spenmtur að fylgjast með, að hann sat stumdum uppi á stóruim skáp og barði fótunum í skáphurðina. Við þreyttum einnig stundum kapphlaup eftir Hafnarstræt- in.u og einu sinni var ég næst- um búinn að hlaupa þvotta- koinuna okkar um koll, er hún var að koma til vinnu einn morguminn. En flestallir siik- ir leikir hafa lagzt niður með árumum, enda húsnæðið orðið afar þröngt.“ tlm miffjan daginn reyna menn aff skjótast í katffi, þótt húsnæffiff leyfi reyndar ekki aff mjög malrgir komí inn í einu. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Hatfsti'ánn Hjartarson s\arar í sima. « < Geir lætur af störf um Framh. af bls. 1 færingu, að einkum í borgar- stjórastarfi og jafnvel einmig í sumum öðrum pólitískum störf- um eigi sami maðurinn ekki að vera áratuguim saman. Þótt ég hafi ekfld haft í huga anmað við síðuistu borgarsitjórearkosningar en gegna starfi borgarstjóra á þessu kjört'imabiM, þá geri ég mér ljóst, að slíkt hið sama get ég eklki sagt með góðri sam- vizku við næstu borgarstjórnar- kiosningar af fyrrgreimdum áisitæðum, og því tel ég skylt að segja bæði borgarstjóm og borg- arbúum það í tíma. Hins vegar tel ég það skyldu borgarstjóra í Reykjavík og borgarstjórnarmeirihluta að til- nefna með nokkrum fyrirvara fyrir næstu aimennu borgar- stjóm arkosn i ngar, ef um borg- arstjóraskipti er að ræða, nýjan borgarstjóra, svo að borgarbúar megi kymnast honum í því starfi, áður en þeir ganga að kjörborð- inu næst. Um leið og ég vsenti þess, að borganstjórm samþyikiki beiðni míma, þá þakka ég bæði sam- flokksmönnum mínuim í borgar- stjórn og öðrum borgarfulltrú- uim gott samstarf við mig sem borgarstjóra. Á þessari stundu þakka ég þeim öMum sem sam- herjum, er efla vilja heiil og hag borgarbúa, þótt oft greini á um ieiðir. Ég vænti þess og, að borgar- búar, sem ég stend í mikilli þaklkarskuld við og sýnt hafa mér mikið traust og einlægan samhug í starfi minu, skilji þeissa ákvörðun. Á biaðamannafundinum í gær sagði Geir Hallgrímsson, að hann hefði lagt lausnarbeiðni sínia fram í borgarráði til þess að borgarráðisimenn hefðu vitn- eskju um þessa ákvörðun hans með nokkrum fyrirvara, en hann vænti þess, að lausnar- beiðnin yrði siamþykikt á fundi borgarstjórnar n.k. fimmtudag og að því loknu mundi fara fram borgarstjórakjör. Ég geri ráð fyrir að hætta störfum 1. desember, sagði Geir Hailgríimsson og að nýkjörinn borgarstjóri taki þá við, og er þessi dagsetning við það miðuð, að hann leggi fram frumvarp að fjárhagsáæUun fyrir Reykja- víteurborg fyrir árið 1973. Borg- arstjóri sagðd ennfremur, að samstaða væri meðal allra borg- arfulltrúa Sjálfstæðlsflokksins um eftirmann hans, enda hefði Birgir fsl. Gunnarsson mikla og góða reynslu í meðíerð borgar- mála. Borgarstjóri var inntur eftir því, hvort hann hygðist halda áfram störfuim í borgarstjóm sem einn af borgarfulltrúum SjáJfstæðisflokksins og kvað hann svo vera. Um breytingar á skipan borgarráðs og annarra nefnda í kjölfar horgarstjóra- skipta sagði Geir Hallgrímsson, að hann sjálfur væri varamaður í borgarráði og það væri ekki endanlega álkveðið hvaða breyt- ingar yrðu á nefndaskipan, er nýkjörinn borgarstjóri hyrfi úr ýmsum nefndum, sem hann hefði starfað í, en um aðrar breytingar væri ekki að ræða. Þá var Geir Hallgrímsson 9purður um það, hvort hann hýgðist taka að sér ný verk efni á vettvangi stjóramálanna og sagði hann, að ákvörðun eín væri einungis bundin við að sinna þeim verkefnum, sem hann hefði nú með höndum, þ.e. þinigmennsku og starfi vara- formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann var einnig inntur eftir því, hvenær hann hefði tekið ákvörð- um um að segja borgarstjóra- Starfinu lausu. Sagði Geir Hall- grímisson, að eftdr því sem á kjörtímabilið hefði liðið, hefði hann gert upp hug sinn um, að ekfci væri eðlilegt, að hann væri í kjöri áfram til borgarstjóra og jafnframt eðlilegt, að eftirmað- urinn fengi tækifæri til að ky.nna sér starfið og kynna sig í starfi. Geir Haligrímisson var spurð- ur hver hann teldi heiztu við- íangsefni á vettvangi borgar- mála á næstu árum. Ég geri mér grein fyrir því, sagði hann, að eins og skipulágsmál, gatnagerð og hitaveita hafa ef til vill ein- kennt síðasta áratug, hefur ekki síðuir verið brotið blað i með- ferð félagsmála og manmúðar- máia. Vom mín er sú. að bótt mörg verkefni séu framundan t.d. varðandi mengunar- og um- hverfisvernd, endurskoðun aðal- sikipuiags, úrlausn umferðar- mála o. fl„ verði þau leyst þannig, að maðurinn sjálfur og veliíðan hans sitji i fyrirúmi. Loks var borgarstjóri spurður um það á blaðamannafundinum, hvort áhrif embættismanna á stjórn borgarinnar væru ekki orðin of mi'kál. Hann kvaðst telja, að borgarfulitrúar hefðu nú meiri afskipti af málefnum borgarinnar en þegar hann fyrst var kjörinn í borgarstjóra. Hitt er svo annað mál hveraig því verður bezt fyrir komið í okkar stjórnkerfi að hagnýtba sem bezt kosti góðra emhættis- manna og borgarfulltrúa, seffl kjörinna fuMtrúa fóiksins og eftirlitsaðila með yfirstjóm borgarinnar. Á góma hefur t. d. borið, hvort borgarstjóri eigi að vera kjörinn eða embættismað- ur. Ég tel eindregið, að hanin eigi að vera kjörinn, annað hvort í beinum kosningum eða af borgarstjóm. Geir Hallgrímsson var kjörinn borgarstjóri 19. nóramiber 1959 og mun því hafa gegnt starfinu í rúmlega 13 ár, er hann lætur af því. Aðeins einn maður hefur gegnt því ienigur, Knud Ziem- sen, en Gunnar Thoroddsen var borgarstjóri Reykjavíkur í tæpj 13 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.