Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUXBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. KÓVEMBER 1972 frettum \U.L KVÆXAST ÐÓTTXJB INGRID BERGMAN Helle Virkner í hlutverki sínu í Aalborg: leikhúsinu. MIS.JAFNIR DÓMAR Nýlega var frumsýnt leíkrit- ið Alpha Betia í Aalíborg-leik- ^isdrau i Kaiupmainnahöfin, en aðalhlutverkið leikur einmitt fyrrverandi forsaetisráðiherra- frú Danimerkur, frú HeUe Virkner Krag. Ekki eru dag- blöðin í Damimörku á eiinu máli um leik frúarinnar, en hér á eftir fara umimæli þriggja dansikra blaðJa: Berlingske Tidcnde: Sýnáng- in á Alpha Beta er siór sigur fyrir Helle Virkner og fyrir Aalborg lejlchúsið eimnig. Eins og kunnugt er hlaut John R. Hicks, prófessor við Oxfo rd -h áskóla, Nóbelsverð- launin í hagfræðd í ár. Hanin var staddur i Tókió er úrslitin voru kunngerð, og hér sést hann ásamt konu sinind í upp- tökusal japanska sjónvarpsins. HÆTTA Á NÆST A LEITI - Eftir John Saunders 02: Alden McWiIliams I»a<l er al\eg- óuiögulegt að s pá fyrir ykkur hippununi, því ég sé bara reyk í kúlunni. Þessi skemmti'lega mynd er frá kallkúnahátíð, sem haldin var í Texas nýlega. Kalkúna- hátíðir voru haldnar fyrir mörgum árum í Texas, en hafa nú verið endurvaktar. í>á saifn- ast allir bændur héraðsiins sam- an með kalkúna sína og raða þeim upp eins og sést á mynd- inini. Þ>egiar Christian de Sica, sem er 21 árs gamali, saigði föður sinum nýiega að hann hefði hug á að kvænast inman tíðar, fóma® faðir hans, Vittorio de Sioa, höndum, en hanin er fræg- ur ítalskur leikari, og sagði: Hvernig heidur þú að þú getir kvænzt, þú, sem ekkert nennir að gena né læra. Orð föður Jiro Tamiya Ieikur sér við BARNGÓBIJK LEIKARI Japtmski leikarinn Jiro Tam- iya er einn af frægustu leikur- um Japana í dag. Um þessar mundir leikur hann í brezku kvikmyndiinni „Guli hundur- inn“, en upptakam fer fram í London. Jiro fer með hlutverk litil börn í leikhléi. leynUögreglumiainns i mymdámmi en mótieikari hans er brezka leikkonan Carolyn Saymor. Jiro Tamiya, sem er 37 ára, lagði lögfræðiinámið á hilluna fyrir 15 árum og snerd sér að kvikmyndaleik. Hann hefur nú leikið í 86 kvikmyndum. Vittorio de Sica ásamt syni sín- um Christian. hans höfðu þau áhrif á Christi- an að hann fékk sér strax vinnu og nú spilar hann í næt- urklúbb 1 Monte Oarlo og fær hreimt ekki svo slæma dóma. Og nú er ekkert þvi tii fyrir- stöðu að hann kvænist sinni heittelskuðu dóttur ítalska kvik m y ndiafraim le iðanrlans Roberto Rosselini og fyrrveramdi konu hans, Ingrid Bergman. TÓMATAR I EDIKI OG BARNIÐ VERÐUR STCI.KA l>að hefur löngum verið vandamál hjá konungsfjöiskyld um að eigmast einungis stúlk- ur, en biða svo árangurslaust eftir dreragnum, sem getur við- haMið ættinni. Vandamálið hjá hollenzku kommgsfjölskyldunni er aftur á móti að eiignast stúlkubam, því Beatrix prinsessa eignaðSst þrjá stráka í röð og vonast eft- ir að eignast stúlku næst. Beatrix er mjög voragóð, því hún lumar á góðu ráði, sem á að tryggja að aifkvæmið verði meybann. t>ar sem Beatrix er óeigingjörn mjög, hefur hún látið okkur í té upplýsingar varðandi þetta ráð, en það hljóðar upp á að borða mikið af tómötum 'í ediki, spinat, epli, sítrónusafa og í það minmsta tvö glös af rauðvíni á dag. Döðlur, banana og smá- kökur má a>lls ekki borða. Sjálfsagt halda margir þvi fram, að hér sé eimuiragis um kerlingabæikur að ræða, en sú er ekki raundn, þvi nýlega kom bandarískur prófessor við Coi- umbía-háskólann fram með þá kenniragu, að sýrur, t.d. edik- sýra, drepi karllliitninga fóst- urfrumanna, sem geri kverditn- ingana einráða. Sem sagt, nú geta allar eign- azt stúlkur ef þær vilja. * Bílamálari Bíiamáiari eða maður vanur bilasprautun, óskast strax. BlLASPRAUTUN, AUÐBREKKU 51, KÓPAVOGI. Sími 41620. ^THOSE ARETHETWO DUDE5 WE SAW OH THE ROAD.'THE ONES I THOUGHT WE RE FOLLOWING US/ Við erum fri alríkislögregriiinni. Carna- by . . . slepptu rifflinum! — Hv . . .? Troy, sjáðu! Þelta eni náungarnir tveir, sem ég hélt að væru að elte okkur! Tony? Varstu að kalla? Ilvað er að ger- ast þarna? — Faröu til baka, ungfrú Beaeh. Færðu þig úr skotlínunni! Politiken: Túlkun Helle Virkn er á hinni óhiaimiragjusömu eig- inikonu er frábær. „Brostiin rödd og djöfuliegt augnaráð, sem ekki veit hverjum það er ætl- að að drepa.“ Frábært. Eragin leikkona heföi getað leikið þetta hlutverk nema HeUe Virkraer. SniMdlarieg skapgerð- artúlkun. Jyllands-posten: Hræðilegt. Rödd henraar likist mest skrækj uim frá Aradrési Önd og tiiraun hennar til að túlika skapgerð eiginkonuinraar mistekst hrapai- iega. Hún ofleikur og veldur ekki hlutverkinu. Ekki skal fullyrt, hvað rétt reynist, en það væri sanraar- iega fróðSegt að sjá ieikrit betta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.