Morgunblaðið - 01.11.1972, Side 15
., MOKGUNBUAÐUX MÍlJVlKUDAGUR 1, NÓ.VEMBER 1972
15
Tekur
tilbúnar
litmyndir
POLAROID-myndavélafyrir-
tmkið heíur skýrit frá því, að
það hafi byrjað framleiðslu
á myndavél, sem taki tilbún-
ar litmyndir. Myndavélin nýja
er á stærð við venjulega papp-
írskilju og á að kosta um
15.000 ísl. kr. Gret er ráð fyr-
ir, að hún verði komim á
markaðinn fyrri hluta næsta
árs. Það er dr. Edwin Land,
stofmandi Polaroid-fyrirtækis-
ins, sem er aðalhöfundur nýju
vélarinnar.
Einni sekúndu eftir að ljós-
myndarinn styður á hnapp-
inn, kemur sjálfkrafa út úr
vélinnd ljósmynd, sem er í
gagnsæj um, föstum ramma.
Myndflöturinn yirðist í fyrstu
aðeins vera blá-græn heild, en
inmam sex rnmútna tekur hún
á sig skærustu iiti sem tilbú-
in mynd með miklu mótþoli
gegn hnjaski sem og vætu,
sólskind og fingraförum.
Barn
í gini
a ljom
Houston, 28. okt. AP.
SJÖ ára gömul telpa varð í
dag fyrir alvarlegum meiðsl-
um af völdiun ljóns.
Sjónarvottar sögðu að ljóna
temjarinn hefði orðið að toga
höfuð barncins út úr gini
ljónsins.
Ljónið var bundið með
keðju við sendibíl. Skólabörn
höfðu hvað eftir annað verið
vöruð við að koma náteegt
Ijóninu.
Hvert á að stefna i iiskveiðimálum?
Almenrtur fundur fimrrrtuciagirm 2. nóvember kl. 20.30 að Hótel
Loftleiðum (Kristalsal).
Frummælendur verða:
Eggert Jónsson hagfræöingur,
Jónas Blöndal viðskiptafræðingur.
Allir áhugamenn velkomnir.
Félag Félag
viðskiptafræðinema. viðskiptafræðinga og hagfræðinga.
blaðburðarfTJlk:
VESTURBÆR
Seltjarnarnes - Melabraut.
Túngata - Nesvegur II - Sörlaskjól 28-94
Vesturgata frá 44-68 - Tómasarhagi -
Seltjarnarnes - Miðbraut - Garðastræti
AUSTURBÆR
Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti -
Miðbær - Meðalholti - Hverfisgata
__________frá 63-125.__________
UTHVERFI
Skipasund.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Kópavog.
Agreiðslan, sími 40748.
HAFNARFJÖRÐUR Blaðburðarbörn vantar í Vesturbæinn. Sími 50374.
ÍSAFJÖRÐUR Blaðburðafólk óskast. Talið strax við afgreiðsluna. Morgunblaðið, ísafirði.
FUNDUR
Landsmálafélagið Vörður heldur fund
að Hótel Sögu, súlnasal n.k. miðviku-
dag kl. 8.30.
Fundarefni:
VELFERÐARRÍK! A VILLIGÖTUM.
Frummælandi: Jónas H. Haralz,
bankastjóri.
Fundarstjóri: Guðmundur Einarsson,
verkfræðingur.
A eftir ræðu Jónasar Haralz verða
frjálsar umræður.
Á fundinum verður kosin kjörnefnd
fyrir aðalfund félagsins.
Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðis-
fólki.
Stjórn Varðar.
KEWGÚRUSKÓRNIR með breiða
fóttaginu komnir aftur. Kosta nú
aðeins
kr. 2198,00 í nr. 36—41
og kr. 2465,00 í nr. 42—46
Eru þó með hlýju fóðri og þykk-
um hrágúmmísólum. Litur eins og
áður Ijósbrúnrt.
Danskir JUMÓ-SKÓR úr dökk
brúnu rúskinni, hrágúmmíbotnar.
nr. 35—40 kr. 1685.00
nr. 41—46 kr. 1737,00
Danskir RAGGER-TRÉSKÓR. —
Tízkulag, sem stöðugt verðui
vmsæilia og vinsætla.
Nr. 26—34 kr. 707.00
35—41 kr. 882.00
42—47 kr. 924,00
SVARTIR.
KAPPASKÓR með öklabandi — *
gerð 551.
Nr. 21—28, verð 704,00 kr.
Rauðir og bláir með skrautból-
um og hvítum sóiunv
Danskir KAPPATRÉSKÓR —
gerð 500.
Nr. 28—29, kr. 718.00
blátt og rairtt.
Nr. 30—35, kr. 772,00
btátt og rautt.
Nr. 37—40, kr. 894.00
brúnt.
Nr. 41—43, kr. 950,00
brúnt.
Nr. 44—47. kr. 1025,00
brúnt.
Danskir KAPPATRÉSKÓR, gerð
576, með skrautbólum.
Nr. 28—29, kr. 718,00
rautt og blátt
Nr. 30—35, kr. 772,00
rautt og blátt.
Nr. 36—40, kr. 894.00
svart.
Nr. 41—42. kr. 950.00
PÓSTENDUM SAMDÆGURS.
D OMUS MEDICA,
pósthólf 5050.
Sími 18519,
Gangbrautarvarzla
Umferðardeild gatnamálastjóra óskar eftir konum til gang-
brautarvörzlu við Sundlaugaveg.
Vörzlutími er frá kl. 7.45 til kl. 17.00 og skiptist á tvær vaktir.
Laun eru skv. 10 launaflokki borgarstarfsmanna, 65"% af fuflu
kaupi. Umsóknum sé skilað til umferðardeildar gatnamála-
stjóra, Skúlatúni 2, fyrir 6. nóvember nk.
Nánari upplýsingar um starfið veittar í umferðardeild,
sími 18000.
MISS CLAIROL
hárliturinn er
kominn aftur.
Ennfremur hið vinsæla hárliðunarefni Babyford conditionneur.
Hárgreiðslustofan INGA,
Laugavegi 20 B, sími 12757.