Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NOVEMBER 1972 14 237 eiga óafplán- aða dóma í FYRIRSPURNATÍMA í Sam- einuðu Alþinpi í gær svaj-aði Ólafur Jóhannesson, forsætis- og dómsmálaráðherra, fjórum fyrirspurnum frá Gylfa Þ. Gísla- syni um dómsmál, fangelsismál og eáturlyfjamál. Forsætisráð- herra upplýsti m.a., að hann myndi einhvern næstu daga leggja fram nýtt frumvarp til laga um fangelsismál. FANGF.LSISMÁL Gylfi t>. Gíslason spurði, hvað rúim væri fyrir marga fanga í íslenzkum fangelsum. Dóms- málaráðherra sagði, að á Litla Hrauni væri rúm fyrir 52 fanga, á Kvíabryggju 15 og í Hegning- arhúsinu við Skólavörðustíg fyrir 27. Um næstu áramót væri væntanlega unnt að taka við 12 mönnum í Sdðumúla. Önnur spurningin laut að því til hversu margra daga fang- elsisvistar menm hefðu verið dæmdir sl. þrjú ár. Ráðherra sagði, að á árunum 1969 til 1971 hefðu menn utan Reykjavíkur verið dæmdir til fangelsisvistar í 14025 daga og í Reykjavík í 75295 daga. AUs væri hér um að ræða 89.320 daga eða 248 fanga ár. Þá sagði dómsmálaráðherra í svari sínu, að um sl. áramót hefðu 237 menn átt óafplámaða fangelsisdóma samtals í 136 ár og 324 daga. Ráðherrann sagði, að engar upplýsingar lægju fyrir um fjöida þeirra manna, sem hlotið hafa dóm og brotið hefðu af sér á ný, meðan þeir hafa beðið afplánunar. Þá sagði dómsmálaráðherrann að aðeins heLmimgur af dómum kæmi til afplánumar, þar sem aðrir væru orðnir svo gamlir, er að þeirn kæmi. DÓMSMÁL Spurt var um, hversu margar kærur hefðu borizt Sakadómi Reykjavíkur á sl. fimrn árum og hversu margar hefðu hlotið afgreiðslu. Dómsmálaráðherra sagði, að Sakadómur Reykja- víkur hefði fengið og tekið til meðferðar máishöfðanir frá saksóknara sem hétr segir. Árið 1967 voru ákærumar 564 og 564 var lokið. Árið 1968 voru ákær- urnar 584 og 583 var lokið. Árið 1969 voru ákærumar 489 og 485 var lokið. Árið 1970 voru ákær- umar 446 og 430 var lokið. Árið 1971 voru ákærumar 503 og 465 var lokið. f flestum þeim málum, sem dómur hefði ekki verið kveðinn upp í, hefði ákærði flutzt til út- landa og í nokkrum málum hefði Þóknun fyrir nefndarstörf: Sama skipan og áður — segir f jármálarádherra HALLDÓR E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, svaraði í gær fyr- irspum frá Bjama Guðnasyni um stjómir, i.efndir og ráð á veg um ríkisins. Ráðherra upplýsti Kolmunna- veiðar arðbærar SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA, Lúðvik Jósepsson, upplýsti í gær, að afráðið væri að Sildar- verksmiðjur rikisins tækju á móti loðnu á komandi vertið. Ráðherrann sagði, að Sildar- verksmiðja ríkisins á Reyðar- firði hefði í fyrra tekið á móti 600 tonnum af kolmunna. Þetta hefði gefið það góða raun, að ástæða væri til þess að þessar veiðar gætu verið arðbærar. Þetta kom fram vegna fyrir- spurnar frá Helga Seljain. Iðnrekstrarlán PÉTUR Pétursson spurðist í gær fyrir um framkvæmd iaga um veðtryggingu iðnrekstrarlána, þ.e. að lánað verði út á hráefni til iðnaðar, iðnaðarvörur í vinmsiu og fullunnar iðnaðarvör- ur. Lúðvik Jósepsson, viðskipta- ráðherra, sagði, að Seðlabankinn hefði unnið að því að setja regl- ur um endurkaup Seðlabankans á framleiðslulánum iðnaðarins. Drög hefðu verið borin undir iðn aðarráðuneytið og forsvarsmenn iðnaðarins, er fallizt hefðu á þau í meginatriðum. Búizt væri við, að framkvæmdir gætu hafizt næstu daga. m.a., að fram hefðu verið settar hugmyndir I fjármálaráðimeyt- inu um, að fundartími nefnda, er ríkisstarfsmenn ættu sæti í, yrði utan venjulegs vinnutíma. Bjami Guðnason spurði að þvl, hvort nauðsynlegt væri, að starfsmenn í ráðuneytum sætu í allt að 16 nefnduim. Ráðherra svaraði þvf neitandi en bætti við, að starfsemi einstakra nefnda væri misjafnlega umifamgsmikil. Auk þess treystu ráðherrar ákveðnum embættismönnum, er hefðu mikla þekkingu á tiltekn- um málefnum. Eðlitegt væri að slíkÍT menn væru skipaðir I nefndir. Þá var að því spurt, hvort ekki væri unnt að fela einum manni störf, er nefndum væri falið, og hvort þess væri gætt, að eðlilegt hlutfall væri á millíi töliu nefnd- armanna og umíangs þess verk efnis, sem þeim væri ætlað að Ráðherrann sagði, að það væri misskilningur, að nefndir væru stofmaðar til þess að verkin gengju betur. Oftast væri verið að tryggja að sem flest sjónar- mið kæmu fram hjá þeiim, er málið snerti. Nefndarskipanir væru undamteknimgiar; oftast væri ákveðnum mönnum falið að annast framkvæmd tiltekimna verkefna. Þingmaðurinn spurði einndg um ákvörðun þóknunar fyrir nefndarstörf. Fjármálaráðherra sagði, að í tíð fyrrverandi ríkisstjórnar hefði verið tekin upp föst skip- an þessara mála á greiðslum fyr ir slík störf. Þessari skipan væri enn haldið að því viðbættu, að nú tæki fulltrúi viðkomiandi ráðuneytis einnig þáitt í þessu starfi. Ráðherrann sagði ennfremur, að menn ættu ekki að fá þókn- un fyrir nefndarstörf, nema þau væru uninin utan regiiui’egs vinnu tíma. Gylfi Þ. Gíslason ákæra fyrnzt. Þá sagði ráðherr- anm, að Sakadómi bærist urmull af skýrslum og erindum, þar sem óljóst væri, hvort um kærur væri að ræða; þeim lyki oft með sekt eða sátt. Þannig hefðu sektir vegna brota á almennum hegningarlögum verið 223, og sektir og áminningar vegna brota á öðrum lögum verið 1060. ÖLVUN Á ALMANNAFÆRI Dómsmálaráðherra upplýsti einnig í sambandi við þessa fyrirspurn, að á árimu 1969 • hefðu 38 menn verið handteknir oftar en 12 sinnum vegna ölv unar á almannafæri. Árið 1970 hefðu þeir verið 53 og árið 1971 hefðu þeir verið 62. EITURLYFJAMÁL Fjórða fyrirspumin laut að eiturlyfjamálum. Dómsmálaráð- herra sagði, að hjá lögreglunni í Reykjavík störfuðu mú 3 menn fastráðnir að eiturlyfjamálum. En hjá öðrum lögregluembætt- um væru ekki fastráðnir menn, er fengjust við þessi mál. Tveir starfsmenn lögreglunnar í Reykjavík hefðu farið á nám- skeið í Bandaríkjunum til þess að kynna sér meðferð eiturlyfja- mála. Þeir hefðu síðan haldíð fyrirlestra um þessi efni fyrir lögregluna í Reykjavík Vistheimili fyrir drykkjusjúka Útboð f er f ram í næsta mánuði GYLFI Þ. Gíslason beindi í gær fyrirspurn tii Magmisar Kjart- anssonar heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra, um áfengismál. I svari ráðherrans kom m.a. fram, að nú er í undirbúningi stofnun hælis við Vífilsstaði, er rúma á 23 drykkjusjúklinga. Gylfi Þ. Gislason spurðist fyr- ir um það, hversu rúm væiri fyr- ir marga drykkjusjúklinga á gæzluvistarhæiium og hversu margir drykkjusjúkliinigar hefðu veri'ð fluttir á sjúkrahús síðast- Mðiin þrjú ár, sbr. 1. gr. laga 39/1964. Heilbrigðis- og tryggimgaráð- herra sagði, að á gæzluvistar- stofnunum væri nú rúm fyrir 70 sjúkliniga: 1 Gunnarsholti væri rúm fyrir 40 sjúfclinga og í Víðinesi fyrir 30 sjúMiniga. Þá sagði ráðherrann, £ið Klepps spitalinn hefði tekið við drykkjusjúkliingum sl. fimm ár sem hér segir: Árið 1967 hefðu sjúklingamir verið 333 eða um 50% af sjúklingum spítalans. Árið 1968 hefðu sjúklimgamir verið 271 og hlutfailistadan 39%. Árið 1968 hefðu sjúklingarnir verið 362 og hlutfallstaian 43%. Árið 1970 hefðu sjúklingamir verið 325 og hlutfiaillstaian verið 41%. Árið 1971 hefðu sjúkling- arnir verið 275 og hlutfallstal- an verið 39%. Ráðherramn sagði, að ekki hefði verið unnt »ð tiaka upp þá þjónustu fyrir drykkjusjúklin-ga, sem lögin frá 1964 gerðu ráð fyrir, en bót yrði á þvi, er geð- dei'ldin við Laodspíitalann kæm- ist í notkun. Þá sagði ráðherrann, að bygg- ing á hæli fyrir 23 drykkjusjúkl- inga við Vífilsstaði yrði boðin út í næsta mánuði. Ennfremur væri áformiað að koima upp elM- heimiili í Víðimiesi og stefnt væri að því, að fyrsta áfaniga yrði lokið á næsta ári. Stækkun sjúkrahúss á Akureyri; Framkvæmdir hef jast næsta sumar BRAGI Sigurjónsson beindi þeirri fyrirspum til heilbrigðis- ráðherra I sameinuðu Alþingi í gær, hvar undirbúningur að aukmun húsakosti sjúkrahússins á Akureyri væri á vegri staddur, og hvenær mætti vænta þess, að hyggingaframkvæmdir Ihæfust. Magnús Kjartanssom, heil- brigðisráðherra, sagði, að for- sögm um byggingafnaimikvæimdir væri lokið; þar væri um nýjung í vimnubrögðum að ræða. Teikni vimna væri hafin og frarhkvæmda áætlun lægi fyrir. Samkvæmt henni gætu framkvæmóir hafizt í ágúst á næsta ári. Ráðherrann sagði, að sjúkra- húsið á Akureyri ætti að verða alimennt og sérhæft sjúkrahús fyrir Norður- og Norðausturland. Einnnig ætti það að vera aðal- varasjúkrahús landsins með til- liti til almannavarna. Iieilbrigðisráðherra sagði, að árið 1990 þyrfti 180 rúm fyrir fólk með bráða lítoarmssjúkdóma; 80 rúm þyrfti fyrir geðsjúka; 125 rúm þyrfti fyrir endurhæf- ingarsjúklinga; 80 rúm þyrfti fyrir fávita. Reisa yrði nýtt sjúkrahús fyr- ir fól'k mieð bráða likamssjúk- dóma. Gert væri ráð fyrir, að núverandi sjúkrabyigging yrði geðsjútorahús. En endurhæfirugar deildim og fávitadeildán myndu rísa anmars staðar. Byggimgafor- sögnin væri nú í höndum húsa- meistara rílkisins og teitonivinna væri hafim. Framkvæmdaáætluminni væri skipt í tvo áfanga. f fyrsta á- fanga væru þjónustudeildir, er skiptuist í þrennt. í fyrsta lagi væru laðkniislegar þjónustudeild- ir. Útboð gæti farið fram næsta surnar og fraimkvæmdum tokið 1974. Þá kaamu sjúkradeildir; þeim ætti að geta verið lofcið ár- ið 1976. f þriðja lagi kæmi svo eldhúsið, sem ætti að geta verið tilbúið 1976. í öðrum áfamga væri gert ráð fyrir auknu sjúkrarými, og væri gert ráð fyrir, að homuim yrði lokið 1978. Ný þing- mál Jóhann Hafstein IÐNLÁNASJÓÐUR Jóhanrn Hafsteiin og Lárus Jónsson hafa ffliuitt frumvarp tiil laga um breytimgu á giild- andi lögum um iðnlánasjóð. Fruimvarpið gerir ráð fyrir, að framiliag ríikissjóðs til iðn- lámasjóðs verði aukið úr 15 milljóinium króna ár'tega í 30 mi'lljónir króna. Gnnnar Gíslason FHSKIÐNSKÓLI Á SIGLUF'IRÐI Gumrnar Gíslliaisom, Björm Pá'lssoin, Ragmar Amalds, Eyjófl'fur Kooráð Jónsson, Pétur Pétursson, Giisli Guð- m'undssom, Máignús Jónsisan, Stefám Valigeirason og Lárus Jónssom haifa flutt till'ögu til þiingsályktunar, þar sem stoorað er á rífcisstjórmiina að hetfja undirbúmiing að því, að settiur verði á stofin fiskiðn- stoóli á Siglufirði. Guðlaugur Gíslason FISKVINNSLUSKÓLI í VESTMANNAEYJUM Guðilaugur Gísllasom, Garð- ar Sigurðsson og Ágúst Þor- valdssom hafa fflutt þings- álytotumartiillögu, þar sem skorað er á ríkisstjómina að hluitast til um, að stofmaður verði fiskiðmstoóli í Vest- mammiaeyjum á hausti kom- amda sitov. lögum um fisk- vininisílusikóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.