Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 17
MORGtrKBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVFO.UiHR'Ú)7-2
17
Urvalsverk
Nóbelsskálds
Knut Hanisun:
UMRENNINGAR I.
Almenna bókafélagið.
KNUT HAMSUN var stórbrot-
inn. Og skáldverk hans voru á
sinni tið tímabær. Undrum sætir,
hve þau koma enn ferskletga fyr-
ir sjónir. Gildi sínu halda þau
öðru fremur vegna þess, að Ham-
sun beindi kastljósi sínu beint
að manninum, að kjarna mann-
legs eðlis og mannlegri reynslu,
sem ávallt ber að sama brunni,
hversu mjög sem umhverfi og
,,hugS'Unarhá11ur“ breytist. Ham-
sun hafði dálæti á frumstæðum
manngerð‘um, sem ólguð'u af til-
finnintg og Mfsorku og létu ber-
ast rraeð þeim byr, sem stemming
andartaksins blés þeim i brjóst
hverj-u sinni. Piltarnir í Umrenn-
ingum, August og Edevart, eru í
innsta eðli nákvæmlega eins og
ungmenni allra tíma, stundum
beygðir af vonbrigðum, en þess á
milli svífandi í skýjum uppi
vegna stundar velgengni. Eink-
um er því svo varið um Auigust.
Edevart er raunsærri, þótt litt
fari fyrir námsgetu hans; höpp
eða áföll raska síður jafnvægi
hans. Stöku sinnutm má vel-
gengni Edevarts vera fullævin-
týraleg, svo frásagan verður með
köfium ailt að lygileg. Líka kem-
ur fyrir, þegar Edevart færist
mest í fang, að hann minnir á
gamlan harðjaxl, sem lífið hefur
hert við ótal áföll, fremur en
átján ára ungling, sem hefur
ekki einu sinni öðlazt réttindi
fullorðins manns í samfélaginu.
En Hamsun hefur viljað láta það
svo vera. Ef til vill var hann ekki
Knut Hamsun
laus við ofurmennisdýrkun,
gamli maðurinn. Að minnsta
kosti eru aðalsöguhetj'ur hans
engin meðalmenni. Auk þess að
vera víkingur duglegur, er Ede-
vart manndómsmaður, hjálpsam-
ur, svo hann jafnvel vílar ekki
fýrir sér að fleygja frá sér ávinn-
ingmurn af mesta happi sinu til að
styrkja konu, sem hann ann, en
veit hann fær þó aldrei notið:
borgar semsé undir hana og
hyski hennar til Vesturheims,
þaðan sem fáar líkur benda til
hún eigi nokkru sinni aftur-
kvæmt. Vinurinn, Aug-ust, er að
flestu leyti andstæða Edevarts.
Hann er dæmigerður flækingur
og lukkuriddari, blekkir aðra
eins og honum sýnist, og raunar
einnig sjálfan sig, geymir í vasa
sínuim lyklana að ótæmandi fjár-
sjóðum, sem hann á auatur í
Indialandi, segir hann, spil-
ar á harmoniku og er lítill í sér,
kjarklaus þrátt fyrir kokhreyst-
ina, hrýs hugur við sjónum og út-
málar grimmd hákarlsins fyrir
vini sínurn. Ráðleysi hans er að
sínu leyti jafnstórbrotið og duign-
aður og mannlund Edevarts. Og
það er í stíl við annað í fari hans,
að þá læzt hann vera útlending-
ur, þegar hann prangar illa
fengnu skrani inn á landa sína,
saklaust fólk.
Þó mest fari þarna fyrir Aug-
ust og Edevart, einkum hinum
síðar nefnda, koma margir aðrir
við sögu, til að mynda fólkið í
Vogaplássinu, heimabyggð Ede-
varts. Þar á meðal er Ragna, sem
Edevart var skotinn í. Þau verða
örlög hennar, að hún berst mátt-
laus í hendur fyrsta flagaranum,
sem á vegi hennar verður, elur
andvana barn og má upp frá
þvi lúta að lágu. Ung kona og
blóðheit, Ane María, sem stærri
staðir hefðu ef til vilt lyft upp á
fios og hægindi fínna sala, þar
'"m hún hefði fengið útrás fyrLr
hvort tveggja, duttlunga sina oig
vergirni, seyrist niðiur í brókar-
sótt og vitfirring. Siðalögmáít
plássins er miskunnarlauist og
veitir engar undanþágur. Engum.
leyfist að hefja sig yfir meðal-
lagið, nema honum takist fyrst
að rífa sig upp frá plássinu og
komast burt og sigra heiminn og
koma svo heim sem sigurvegari,
eins og Edevart gerir. En jafnvel
slíikum tekst ekki að vinna úr-
sMtasigur yfir sinni heimabyggð:
Edevart glatar ti’únaði sveitunga
sinna á þeirri sömu stund sem
þeir taka að virða hann og ótt-
ast, þannig er lífið.
Þýðing Stefáns Bjarmans er
líifleg og margt — ef til vill flest
gott um hana að segja. Fullmikið
þykir mér þó gæta skandín-
aviskra áhrifa. Slík tilhneiging
— hvort sem hún nú er meðvituð
eður ei, er að vissu marki afsak-
anleg, sé henni gagngert ætlað
að bera með sér eitthvað af upp-
runaileguim blæ verksins. Engu
að síður þykir mér þýðandi hafa
gengið fulllangt i þessum efnum.
En skylt er þá að geta þess, að
þýðing skáldverks af þessu tagi
er meira en vandaverk. Hún er
list út af fyrir sig og ærið að
komast sómasamlega, hvað þá
vel frá slíku verki.
Það er sannarlega orðið
áhættufyrirtæki að gefa hér út
erlend skáldverk í íslenzkri þýð-
ing. Almenna bókafélagið á
þakkir skilið fyrir þetta framtak.
Og raunar tel ég, að það hafi
ekki annað betur gert þessi árin
en koma svona á framfæri
erlendum úrvalsbókmenntuim,
sem ella væru þorra íslendinga
lokaður heimur.
Erlendur Jónsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
Sr. Bragi Benediktsson
skrifar frá Bandaríkjunum:
Job Corps
skólarnir
Matsalur og póstluis skólans i Keystone í Drums í Pe* nsylvaníu.
Af námiskeiði því, sem fram
fer i Ban'daríkjuinum fyr-
ir æSku'lýðslieiðtoga og félags
ráðgjafa til frekari meninituin
ar í sérgrein þeirra og stend-
ur yfir frá byrjun maí til
loka ágúst, hygg ég, að flest-
ir geti sagt þá sögu, að þeir
komi á mairgain hátt mun víð
sýnni og þroskaðri menn til
heimalainds sírns.
Þegar þetta er skrifað, 3.
ágúst, er námskeiðið nærri á
enda runndð, þvi að hinn 25.
ágúst er þátttakendum ætlað
að samjeinast á þeim stöðum,
sem þeir dvöldu fyrstu sex
vikurnar og hlýddu á fyirir-
lestira við bandaríska há-
skóla. Verður þar skipzit á
skoðunum og gerð úttekt á
því, hvað mönnum fimnist
þeir hafa lært á tímabiHnu.
Einnig verður haft boð inmi
fyrir þær fjölmörgu amer-
ísku fjöls'kyldur, sem af sér-
stakri fórnfýsi oig vinarhug
S' uðluðu að því að námiskeið-
ið mætti takast sem bezt í
altta staði með því að taka
hina erlendu námsmenm inm á
heim'ili sín. Að lokimmi
þriggja daga dvöl þar, held-
ur allur hópurimm til
VVashimigton, þar sem þátt
takenduir frá hinium ýmisu
rikjum, sem eru um 180
að tölu frá 55 þjóðlöndum,
sameinast. Verður þar væmt-
anilega haft boð inmi í Hvíta
húsinu og mönmum geflð enn
frekara tækifæri til þess að
skiptast á skoðumum i sam-
einuðuim hópi. Að því búnu
er námskeiðið á enda og
hverjum frjátst að halda til
heimalands sims. Þeir, sem
ekki eru önmium bumdnir
heima fyrir strax að nám-
skeiðinu loknu, hyg'gja á
ferðalög um hin ýrnsu ríki
Bandaríkjanma eftir því sem
fjárhagur og tími leyfa.
Er hinni sex vikna há-
skólafræðslu var lokið,. sem
fyrr er frá greimt, vorum við
send á hina ýmsu vimmustaði
í samræmi við þau sérsvið,
sem við ósikuðum sérstaklega
að kynmast.
Um % hluti miemend-
anna var sendur ti'l svokall-
aðra Job Corps stöðva, sem
er sérstök tegund af skólum
fyrir unglinga, sem koma frá
mjog fátækum heimilium og
hafa gjarnan daigað uppi á
námsbrautimmi, ýmist eftir að
hafa lokið barnaskóla eða á
gagnfræðasikólastigimu. Eru
þessir skólar sérstak-
lega sniðmir til þess að veita
nemendum verklega þjálf-
uii á tittöliulega skömm-
um tíma. í flestuim tilvikum
er nemendumuim gemt að dvelj
ast í heimavist við skólanm á
meðan á námisdvölinm'i stend
ur. Og auk þess að veita þeim
verklega þjálfum, er einmdig
reynt að hafa þroskamdi
áhrif á þetta umga fóllk í við-
ræðuim og umigemgmi.
Ég var sendur til Job
Corps stöðva i Drums í
Pennsylvaniú ájsamt umigum
menin'taskóiakemmara, Bern-
ard Domtbrowsky að mafmá,
frá Túbimgen í Þýzkalandi.
Hefur hamm starfað hér sem
kenmari og eimkum fengizt
við að kenma ,spæn'.s.kumæl-
andi stúlkum ensku. Hefur
það komið sér afar vel fyrir
stofmunina, því að fáir
í kenmaraliði.nu hér
eru spæniskuimælandi. Síð-
ustu mánuðina hafa margar
spæniskuimæiamdi stúlkur ver
ið teknar imn í skóianm og
sK'ipar það vis-s vamdamál í
fyrstu. Upprumd margra
þe'rra er rakimrn til Puerto
Rico. Ég hlaut hins vegar
það hlutskipti hér að vera
skipaður sem einm af sjö ráð
gjöfum við stofnumima. Er
starf þeirra eimikum fólgið i
því að vera nemend'uniuim til
l'eiðbeinimgar og ráðgjaf-
a-r um hin ýmisu vamdamál,
sem þeir kunna að búa yfjr
á hverjum tíma. Slíkir ráð-
gjafar sem þessir eru ekki
einasta starfamdi við þessar
stofmamir, heldur einmig við
flest aila aðra skóla í Bamda
ríkjunum. Einnig starfa ráð-
gjafar með hliðstæða menmt-
un og þessir menm við fang-
elsin hérna í Bandaríkjumum
og fleiri stofnamdr. Er þetta
starf á margan hátt þrosk-
andi og getur skapað raáið
samband milld ráðgjafa og
nemenda.
Eins og ég gait um áðan,
þá eru þessar Job Corps
stöðvar nokkurs konar skól-
ar, sem starfa þó á mjög sér-
hæfðu sviði og miða fyrst og
fremist að þvi að skapa þeim
ei nstaklingum þj óðfétagslega
sjálfstæða afstöðu, sem ekki
hafa getað fylgt félögum sin
um eftir á n'áms'brautimmi af
ýmsum ástæðum. Ekki verð
ur í nærri öllum tilviikum
kenrnt um heimisteu þeiirra,
sem i hiut eiga, heldur
kannski oft miklu fremiur lé
legri aðbúð á heimilutm nem-
endamma og rótlauisu heimil-
islífi. Enigimn nemamdi er
þvintgaður til að dveljast í
Job Corps, heldur er val
haras algerlega frjálst. Af
því leiðir svo, að miteil til-
færsla verður í liði raemiend-
anna, því að nolkkiuir hluiti
þeirra stöðvast ekki við nám
ið og heldur á brott skörnmu
eftir komuna tid staðar-
ins. Reyna ráðgjafarnir þá
gjarnan að leiða viðkomandi
einistaklinigum fyrir sjónir
gildi þess, að öðlast hagnýta
menmtum til að geta staðið á
eigim fótum og virkað sem
sjáiifstæðir einstateliimgar i líf
irau. Mór er tjáð, að fyrsti vís
iriran að þessum steólum hafi
sprottið upp úr hinurni svo-
kölluðu Friðarsveitum, sem
John F. Kenmedy Banda-
ríkjaforseti stuðlaði svo
mjög að. Þeir eru þammiig
mjög ungt fyrirbæri í banda-
riskri skólasögu, eða
vart meira en áratugar gaml-
ir.
Ég heyrði á mál mamma, ér
ég dvaldi í Cleveland í Ohio,
þar sem þeir töluðu um að
þetta fyrirbæri væri öskap-
lega kos'tnaðarsamit fyrir ríte
ið, en þessir skólair eru rekm-
Framhald á bls. 23.