Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 13
MORGUNlU.Afm>, MIDVIKUDAGUH 1. NÓVEMBE3Í 1972 Chile: Allende forseti án ríkisstjórnar Taliö að herforingjar komi í nokkur ráðherraembætti Allende foi'seti 66 Santiago, 31. okt. AP—NTB. AI.I.IK ráðherrarnir í ríkis- stjórn Allendes, forseta Chile sögrðu af sér í dag ogr er sterkur orðrómur á kreiki í Santiago. höfuðborgr Chiles, um að Allende aetli sér að skipa herforingja í einliver ráðherraembætti, til að reyna að koma aftur á kyrrð í landinu eftir 3 vikna verkföll, sem kostað hafa efnahagr lands- manna yfir 100 milljón dollara. Fyrstir sögðu af sér innanfrí'k- isráðherra og landbúnaðarráð- hierra eftir að þing landsins, sem Bonn, Tel Aviv cvg Tripoli, 31. óktóber AP—NTB. Flugrvélarræningjarnir tveir sem rændu v-þýzku Lufthansa þotimni um helgina og héldu áhöfn og farþegum í gísiingu unz skæruliðiimun þremur, sem handteknir voru eftír fjölda- morgbn á Ólympíuleikimum í Miinchen hafffi veiriff sleppt, lýstu því yfir í dag að þeir ætl- uffti nú að snúa sér að öffrum aðgerðnm gegn ísraelum. Skæruliðarnir þrír lýstu einnig yfir saima ásetniingi og í dag hurfu fimmmenningamir í Tripoli höfuðborg Líbýu. Tals- menm sikæruliðasamtakanna Svarta september sögðu að sam- töfki-n myndu af öllu afli halda áfram frelsisbaráttuinni gegn ísrael. V-þýzka stjórnin krafðist þess í dag að yfirvöld í Líbýu drægju flugvélarræningjana tvo fyrir rétt, og lýsti þvi yfir að ef svo yrði ekki gert gæti það haft alv- aríegar afleiðingar í för með sér í samskiptum V-Þýzkalands við Arabalöndin. Talsmaður v-þýziku stjórnari-nnar sagði að krafan hefði verið afhent sendiherra Líbýu í Bonn. Talsmaðurinn sagði einnig að v-þýzka stjórnin er andsnúið Allende, hafði hótað að ámiinna þá opinberlega fyrir það sem þingið kallaði „endur- tekiin brot á stjórnarskrá lands- ins“. Tilkynnt var í dag, að Allende hefði ákveðið að hefja á ný við- ræður við leiðtoga verkfalls- manna, sem eru einfeum verzlun armenn. Sögðu talsmenn stjóm- arinnar, að stjórnin væri reiðu- búin að ræða efnahagsleg atriði við verkfallsmenn, en ekki stjórnmálaleg atriði. Verzluinar- mieran eru andvíigir stefnu Allend miyndi ettaki fara fram á það við Líbýustjórn að hún framseldi skæruliðana þrjá. Allt var með kyrrum kjörum á landamærum Israels og Sýr- liands í dag, eftir loftárásir ísra- ela á stöðvar skæruliða í Sýr- landi í gær. Blöð i Israel eiru í dag mjög harðorð í gairð V-Þjóð- verja vegna þiess að skæruliðun- um þremur var sleppt og krefja Saigon, Hanoi og Washington 31. október. — AP-NTB TALSMAÐUR Nixons Banda ríkjaforseta neitaði í dag á fundi með fréttamiinnum að svara spurningum um mögu- leika á að vopnahléssamn- ingur í Víetnam yrði undir- ritaður fyrir n.k. þriðjudag ísfeu riki fyi'i.r ár.slok 1976, er kjörtímabilii hans lýkur. Kosningar fara fram i Chile í mars n.k. og verður þá kosið um 25 af 50 sætum í öttduuiga- deildinni og öll 150 sæti ful'ltrúa- deildarinnar. Allende er sagður vilja hafa herforingja í rikis- stjóm sinnd, til að tryggja að kosningama-r fari að öllu leyti fram á löglegan héubt, en mifeið er í húfi fyrir hann að ná meiri- hhita í þinginu. Stjórnarandstað an, sem samanstendur af and- marxiskum öflum hefur einfald an meirihluta í báðum þingdeild- um og hafa leiðtogar hennar lát- ið að þvi liggja að fái þeir % atfevæða meirihluta á þöngi muni v-þýzku stjórnina urn skýringu á áikvörðuninni. Þá var stjórnin í Líbýu einnig fordæmd fyrir að fagna skæruliðunum þremur sem hetjum og veita þedm fullt athafnafrelsi. Fregnir frá Washington herma að Bandaríkj'astjórn hafi farið fram á það við Willy Brandt að hann sleppti ekki skæruliðunum þremur að kröfu flugvélarræn- ingjanma á sunnudag. er forsetakosningarnar fara fram í Bandaríkjunum. Sterk ur orðrómur hefur verið á kreiki um það mál. Stjórn- málafréttaritarar segja að unnið sé af krafti þak við tjöldin við að leysa ýmis atriði, sem Henry Kissinger sagði á fundi með fréttamönn þeiir leggja fram tillögu um að Allende verði opinberlega áminnt uir. Laxinum mokað upp SlÐUSTU helgina ■ í október var heimiluð laxveiði í Nitinat- vatni á Vancouver-eyju við vest urströnd Kanada, en vatn þetta hefur verið friðað imdanfarin ellefu ár fyrir neta- og nótaveiði. Nitinat-vatn er nærri 20 kíló- metra langt, og fyrir heims- styrjöldina síðaxi var efeki óal- gengt að þar fengjust um málljón laxar á vertíðinni. Eftir styrjöld- ina jóikst ásóknin, og jafntframt dró úr veiðinni. Var aflinin toks orðinn það lítill að ákveðið var árið 1961 að banna neta- og nóta- veiði með öllu. Sjór gengur inn í vatnið um þröngan ós, og þegar veiði var heimiluð á ný 23. öktóber, sigldu þangað um 170 fiskibátar. Voru 80 með nætur, em 90 með rekmet. Strax á fyrsta degi veiddust um 750.000 laxar, og var meðal- þyngd þeirra 8,4 pund. Svo mife- ill var aflinn hjá sumurn bátun- um, að áhafnimar áttu í miklum erfiðleikum mieð að dratgia netin. Aflahæstur varð þó einn nótabát anna, sem fékk 18 þúsund fiska. Denver Secord, skipstjóri á einum nótabátanna, sagði við fréttamenn meðan verið var að landa úr báti hans: „Ég hef aldrei séð neitt þessu Mkt. Lax- inn liggur i torfum við ós vatns- ins ög bíður þess að komiast imn. Þetta verður nú meiri jólagjöf- I in fyrir stréikania." um sl. fimmtudag að eftir Væru. Ronald Ziegler, blaðafuMtrúi Nixons, sagði að forsetinn vildi cið það samkomulag, sem undir ritað yrði, yrðí „hið rétta sam- komulag“, sem gilda myndi um ókomna framtíð. Ziegler visaði til ummæla Kissingers á blaða- mannafundinum, þar sem Kiss- inger sagði að friður væri á V Mengunar- ráðstefna London, 31. okt. AP. BREZKA stjómin lagði til í dag, að koniið yrði á alþjóðlegu eftir- litskerfi fyrir allan heiminn, sem fyigjast skyldi með því, hverju varpað væri í hafið af úrgangs- efnum í þvi skyni að koma í veg fyrir tjón af þess völdum á sjáv- arlífí. Sagði umhverfismálaráð- herra Bretlands, Peter Walker, að hafið umhverfis Bretland hefði verið notað á alla vegu, svo sem eins og „leikvöllur, þjóðveg- ur og ruslakista og nú sem ohu- uppspretta“. Wal'ker sagði þetta í ávarpi við setmingu 10 daga milliríkja- ráðistiefn.u um úrgangsefni, sem varpað er í hafið, og sitja full- trúar 75 rikja þessa ráðstefnu. Tófe Walkeir það fram, að úr- gangsefni, sem sökfet hefði ver- ið í hafið, hefðu spillt mjög fyr- ir brezkum fiskveiðum og myndu, ef ekfei væri gripið í taumana, „hafa éthrif á lífkerfi heims- hafanna, sem skipta aliar þjóðir máii“. Brezki umhverfisimálaráðherr- ann sagði, að það vaaru einkum klórefnd og málmar eins og kvikasilfur, sem valdið hefðu og ættu eftir að valda mestu tjómi. Lagði Walfeer eindregið til, að tekin yrði upp samvinna þjóða i mdlli við að setja upp viðvorun- artæki til þess að fylgjast með mengun í lofti, á landi, ám og vötnum og svo í hafinu af völd- næsta leiti og sagði að þessi uromæM stæðu óhögguð. Það væri aðeins eftír að ganga frá smáatriðum. Fréttamenn spurðu Ziegler hvort samkomuiag yrði hugsam- lega undirritað á laugardag eða sunnudag en hann svaraði: „Ég vil ekkert segja sem g;JSi ýtt undir þær vonir manna." 1 fregnum frá Saigon í dag segir að bandarísfear sprengju- flugvélar hafi í dag gert hörð- ustu loftárásir á þremur mán- uðum á birgðastöðvar N-VSet- nama i suðurhluta N-Víetnam, til að reyna að stöðva birgða- flutningia N-Vietnama til S-Víet- nam fyrir vopnahléið. Fregirir herma að bæði Bandaríkjamenn og N-Víetr.amar reyni nú etftir mætti að flytja hergögn til siima manna, þvi er vopnahléið gengur í gildi, verða allir vopnafiutning- ar bannaðir. Harðiir bardagar geisuðu í S-Víetnaim i dag, er striðsaðiiar reyndu 6. daginn í röð að ná á sitt vald sem stærstu landsvæði áður en vopnahiéið tefeur gildi. Diplómataheimildir í Washing- ton hermdu i dag að ákveðið hefði verið að alþjóðaeftirlits- nefndin með vopnahléinu í Indó- Kína yrði skipuð mönmim frá Indónesíu, Kanada, Ungverja- landi og Póllandi. Otvarpið í Hanoi gagnrýndi í dag harðiega Nixon og Kissing- er fyrir að hafa ekki staðið við loforðíð um að undirrita vopnia- hléssamkomulagið í dag 31. okt. Sagði útvarpið að ekki hefðd verið ura neinn misskiining að ræðta af hálfu Hanoi-stjómarinn- ar eins og Kissinger hefði hald- ið fram á blaðamannafundinum um dagsetningu undirritunar samkomulagsints. Sagði útvarpið að samkomulag það sem Kiss- inger og Le Duc Tho hefðu gert með sér væri tílbúið tH undirrit- nnair án hrevtíním. Dagens Nyheter: Brezhnev er á Finnlands við móti samningi Stokkhóbmi, 31. okt. NTB SÆNSKA blaðlð Dagens Ny- heter skýrði frá því í dag að Brezhnev sovézkir leiðtogar heðu varað Finna við að undirrita verzlun arsamning við Efnahagsbanda lag Evrópu. Blaðið segir að Brezhnev aðalritari sovézka komnuinistaflokksins hafi komið þessum viðvörunum á framfæri við Kekkonen Finn landsforseta, er sá síðar- nefndl var i opinberri heim- sókn í Sovétríkjunum í ágúst síðastliðnum. Blaðið segir að Brezha.ev höfi sagt við Kekkonen að þó að hér væri um að ræða góðan verzlunarsamning, væri hann ekki eins viss um að hann væri haigstæðiuir, er stjórnmá! yrðu lögð til grundvallar á gildismatí hans. Brezhnev er sagðair hafa sagt við Kekkonen. „Þú vilt kannski fá að vita hvort við myndum hafa sagt nei við EBE samningi Finnlands við EBE? Við getum ekki svarað þvi beint, en við teljum að Finn- land eigi að bíða með að und irrlta samnónginn." Kekkonen er sagður hafa svarað þvi til að hann gæti persónulega ábyrgzt að samn- ingurinn myndi í engu breyta samskiptum Sovétríkjanna og Finnlands. Brezhnev er þá sagður hafa lagt áherzlu á að Finnland væri fullvalda ríki og að Sov étríkin hefðu engan áhuga á að skipta sér af finnskum stjómmálum, en sagt að samningurinn gæti haft viss áhrif á viðskipti Finna og Sov étmanna og að einhver öfl í Finnlandi kynnu að vilja nota samninginn sem átyllu fyrir að krefjast endurskoðunar á vináttu og samstarfssáttmála Finna og Sovétríkjanna. Þess má geta að Finnar hafa enn ekki undirritað samninginn við EBE, sem taka á gildi 1. janúar nk., en gert er ráð fyr ir að ákvörðun um undirritun verði tekin á næstu vikum. Kekkonen es um að gena Chilie að sóisíál- Flug vélarræning j arnir: Hóta frekari aðgerð um gegn ísraelum um úrgangs'efna. Unnið af krafti bak vi5 tjöldin: Vopnahlé fyrir 7. nóvember? Norður-Vietnamar þrýsta á Bandaríkjastjórn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.