Morgunblaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUiNÍNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972 KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öi: kvðld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. VOLVO 144 '67 Til sölu Volvo 144 '67. Uppl. í síma 43179. VERZLIÐ BEINT 2JA TIL 3JA HERBERGJA (BÚÐ úr bifreiðinni. eða hús óskast til leigu. 2 bandarískar konur (kennar- Bæjarnesti ar) með 2 börn. Vinsamleg- viS Miklubraut. ast hringið ísíma 34691. MJÚKUR fS, milk shake, emmess ís og KONA MEÐ ÞRJÚ BÖRN frostpinnar. óskar eftir íbúð strax, helzt i Bæjarnesti Vesturbæ, þó ekki skilyrði. við Miklubraut. Uppl. í síma 26273. SAMLOKUR og heitar pylsur. BÍLSKÚR Bæjarnesti eða geymslurými óskast til Shell stöðin leigu í 5 mánuði eða lengur. við Miklubraút. Tiib. sendist Mbl. merkt Fyrirframgreiðsla 792. LEGG ALLS KONAR FLlSAR á gókf og veggi i baðherbergj- TIL SÖLU LAND-ROVER 1967, um og eldhúsum. Fleira kem- í góðu ástandi, ekinn 90 þús. ur til greina svo sem innrétt- km. Uppl. í síma 23610 í ingar. Upplýsingar í síma dag og á kvöldin í þessari 51087 eftir kl. 7 á kvöldin. viku. 20 ARA STÚLKA SKAPAR óskar etftir vinnu. Afgreiðsla Tökum að okkur smíði á fata- kemur ekki til greína. Uppl. og baðherbergisskápum. Föst í síma 18984. verðtilboð. Uppl. í síma 13969 eftir kl. 18.00. 18 ARA MENNTASKÓLANEMI EINHLEYP KONA óskar eftir atvinnu fyrir há- sem vinnur úti, óskar .eftir degi. Hefur bíl. Sími 40205. 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23139. RAMBLER AMERICAN *67 KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Til söiu: Vel með farín elda- Mjög fallegur einkabíll til sýn- vél með Ijósi og klukku, einn- is og sölu í dag. Samkomu- iig drengjaföt á 10—11 ára lag með greiðslu. Sími 22086 og úlpur á 13—14 ára telp- ur. Uppl. í síma 1248. ÓSKA EFTIR HALLÖ STELPUR Er ekki einhver, sem hefur áhuga að fara á mjög gott 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. neimili í Bandaríkjunum. — Upplýsingar í síma 85396. Miklir frítímar. Mjög gott kaup. Uppl. f síma 43304. ÍBÚÐ ÖSKAST ANTIK Systur, Ijósmóðir og mennta- Rósóttir flauelsborðdúkar og skólakennari, óska eftir eftir dúllur, margar stærðir, mjög íbúð f Vesturbænum. Upp- fallegt. lýsiogar f sfma 66200 í dag Litliskógur og eftir Id. 19 næstu daga. Snorrabraut 22, sími 25644. TIL SÖLU RAÐGJAFA- og upplýsinga- amerísk þvottavél með inn- ÞJÓNUSTA. byggðum þurrkara, stærð Geðverndarfélag íslands 66x69. Verð 56.000,00. Sími pósthólf 467, Hafnarstræti 5, 8 20 90. sími 1-21-39, póstgíró 34567. BATUR FIAT 1100 '67 Vil kaupa bát, sem er u.þ.b. Til sölu Fiat 1100 '67 — 10 fet, úr plasti eða léttu efni. fallegur bíll. Upplýsingar í Upplýsingar í síma 30834. síma 43179. Orðsending til kvennn írá leitarstöð B Athygli skal vakin á því, að konur á aldrinum 25—70 ára og fengið hafa bréf undanfama mán- uði um að koma í skoðun, geta komist að fljótlega og sama gildir um þær, sem af einhverjum ástæð- um hafa ekki fengið bréf. Dragið ekki að panta tíma. Sími 21625 fyrir hádegi. KRABBAMEINSFÉLAG ISLANDS Suðurgötu 22. DAGBOK. l!lllilll!lllll!IIiniUUI]lli!lillliiy!ilíl!!lii!iIII!lllil!lllliliilUllllllliailIlllllittiltllinilllllliyil!!!l!l!l!lllli!llll>llllllli!llli:illlll!!IQ!!!inilI11ll)[l)]inil!ll)!l!!ll!llilll!!imiillllll!IIUIIIIIll!l!lllllllllllli I dag er sunnudagurinn 12. nóvember. 25. s.e. trínitatis. 324. dagur ársins Eftir lifa 49 o’agar. Árdegisháflæði í Reykjavik er kl. 9.50. I>ér villist, þar eð þér hvorki þekkið ritningamar né mátt Guðs. (Matt. 22.29) Almennar upplýsingar um lækna- og lyt'jabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. N áttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og niið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. | FRJÉTTIR | Kvenfélag kristilega s.j óman nastarf sins Basar í dag 12. nóv. kl. 3 að Hallveigarstöðuim. Góðir munir heimabakaðar kökur, skyndi- happdrætti. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur í safnaðarheimilinu, mánudagskvöld 13, nóv. kl. 8.30. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar Fundur í safnaðarheimilinu, þriðjudagsikvöld 14. nóv. kl. 8.30 Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haldinn í Safn- aðarheimilinu (Uppi), mánud. 13. nóv. M. 8.30. Kvenfélagssamband Kópavogs Foreldrafræðisla. 5. erindi í er- indaflökknum um uppeldismál, verður flutt í efri sal félagsheim ilis Kópavogs, mánudaginn 13. nóv. kl. 8.30. Margrét Sæmunds- dóttir fóstra ræðir um vandamál barna í umferðinni. Litskugga- myndir. Alir velkamnir. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins Fundur verður í Hagaskóla þriðjudaginn 14. nóv. kl. 8.30. Sýndur verður isl. tizkufatnað- ur. Hvítabandskonur Munið fundinn á mánudiags- kvöld kl. 8.30. Kettlingur tapaðist Blágrár og hvítur kettlingur týndist fyrir nokrkrum dötgum í Fossvogshverfi. Kettlingurinn er grár á baki, hvítur í fram- an og neðri kj'atnminn er grár. Hann er bæði fal'legur og hrein- legur. Ef einhver skyldi rekast á kettling, sem svipaður er þess ari lýsingu þó hringi vinsamleg- ast í sima 82133. Basar á Haliveigarstöðum Kristilega Sjómannastarfið í Reýkjavik heldur nú sinn ár- lega basar á sunnudaginn 12. nóv. Basarinn hefur yfirleitt ver ið haldinn í færeyska Sjómanna heimilinu við Skúlagötu, en nú verður hann haldinn að Hall veigarstöðum, og hiefst M. 3 e.h. M:kið úrval eigulegra muna verður til sölu á hóflegu verði og mun allur ágóði renna í sjóð til byggingar kristilegs sjó- Listasýningin verður að lí'k- indum i siðasta sinn opin á sunnudaginn kemur. Ættu þeir, sem ekki hafa litið þar inn, að athuga þetta, því leiðinlegt er mannaheimilis í Reykjavík, í eigu Islendiniga sjálfra. Kvenf. Dregið hefur verið i happdrætti Kvenfélags Ásprestakalis Upp komu þessi númer: 967 Mall orkciferð, 1882, ferðaútvarps- tæki, 1883, máltíð í Grillinu fyr- ir 2, 1720 vöruúttekt, 1544 is- terta, 1103 eftirprentun, 635 eft irprentun, 1177, eftirprentun, 1829, eftirprentun, 360 púði, 1413 barnabúl. Minningar- hátíð á Mælifelli Á allra sálna messu sL var haldin á Mælifelli í Skaga- firði minningarhátíð prestshjón anna frú Önnu og síra Tryggva Kvarans. Kirkj ukór Mæiliifells- prestakalls söng undir stjóm Bjöms Ólafssonar á Krithóli, m. a. þrjá sálma eftir síra Tryggwa. Sóknarpresturinn, slra Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum, flutti prédifcun og minningar- ræðu. Síra Tryggvi vl'gðist að Maeli felli vorið 1918 og þjónaði brauðinu til dauöadags, 5. ágúst 1940. Hann var fæddur á Undir felh í Vatnsdal 31. miaí 1892, son síra Hjörleifs Einarssonar frá Vallanesi á Völhim oig slðari kon-u hans, frú Bjargar Einars- dóttur frá MseldfeUsá. Síra Tryggvi var þjóðkunnur prest- ur, mikilll ræðusnillmigur oig skáldmæltur. Kennari var hann góður og vinsæll í sveit sinni og héraði. — Frú Anna kona hans var dóttir Grims hréppstjóra og stórbónda á Kirkjubæ á Rang- árvöllum Thorarensens. Mikil- hæf mannfcostakona og fyrir- mannleg. Hún lézt á Svalbarði á Eyjafjarðarströnd 7. nóv. 1944, aðeins 54 ára. — Dastur þeirra hjóna eru Hjördís Björg, kona Finns kaupfélaigssitjóra á Húsa- vík Kristjánssonar og Jónína Guðrún, gift Ólafi skrifst.manni í Reykjavík Kristjánssyni. Á Mælifelli var fjölmenni við minningarguðsþjónustiun'a og barst þamgað innileg kveðja þeirra systra. fyrir hvern m'ann að þurfa að segja frá því, er talað er um nýj ustu málverkin, að þeir hafi ekki komið á sýninguna. Mbl. 10. nóv. 1922. Sjötug er á morgun, mánudag Sína Eiriksen, Austurhrún 6, Reykjavíik. Hún verður að heim- an. Fimmtiuigur varð þann 10. nóv. Karl Karisson, skipstjóri og út- gerðanmaður, B götu 6, Þoriáks höefn. Nýlega voru gefin S'amain í hjónaband af sr. Jóhanmési PáLmasyni að Stað í Staðardal, Gyða Halldórsdóttir og Ajnni Pálsson'. Heimi'M þeirra er að Suðureyri, SúgamdafiirðL Þann 30.10. voru gefin saman í hjiónialbamd af sir. Sdigurði Kirist jánssyni í ísaf jairðairMrkju, Bryndis Guinmarsdóttir og Reyn Lr Guðmunösson. Heimi'Li þeirra er að Enigjaveg 28, ísafiirðá. Þanm. 30.10 voru gefrn sam- an i hjómabamd i Hóliakirkju í Boliunigarvík af séra SLgurði Krifetjámssyni, Björk Gumraa'rs- dióttir og Matthias Kristmssoín. Hekmiffi þeinra er að Grundar- götu 4, IsaÆiirði. lllllllllllllllllllllilllllllll!l!lll SAÍNÆST BEZTI... Hvað segir konan þin eiginlega, þegar þú kem'ur e'kki heim, fyrr en Mukkan 2 á hverri nóttu, Nonni? Konan min, ég á enga konu. Hvernig stendur þá á því, að þú kemur þér ekki heim fyrr en .áukkan 2? FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.