Morgunblaðið - 12.11.1972, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.11.1972, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972 11 Vestmannaeyingar KVENFÉLAGIÐ HEIMAEY HELDUR 20 ÁRA AFMÆLI SITT N.K. FÖSTUDAG 17. NÓV. KL 19.00 AÐ HÓTEL SÖGU. Aðgöngumiðar verða seldir n.k. fimmtudag 16. nóv. í anddyri Hótel Sögu, Súlnasal frá kl. 17—19. SKEMMTINEFNDIN. Tokið ef>ir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Vegrta þess skal ervgu fleygt en alft nýtt. Við kaupum eldri gerð húsgagna og hús- muna, þó um heilar búslóðir sé að rasða. Staðgreiðsla. HÚSMUNASKÁLINN. Klapparstíg 29. Stmi 10099. Smurstöðin Hrnunbæ uuglýsir Smyrjum bíla allan daginn og gerum viö hjólbarða. Hjólburðuviðgerðir Hraunbæ 102, sími 85130. Exem-sjúklingur og psoriusis-sjúklingur Framhaldsstofnfundur samtaka EXEM- og PSORIASIS-sjúkl- inga verður haldinn að HÓTEL SÖGU Súinasal miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20,30. Verða þá samtökin endanlega stofnuð. Allir Exem- og Psoriasis sjúklingar og velunnarar þeirra eru hvattir til að maeta. — Mætum vel og stundvíslega. UNDIRBÚNINGSSTJÓRNIN. Merkið tryggir gæðin Einangrun Gó? plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau. ef svo ber undir, að mjög lélegri eínangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr p'.asti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 30978. Simplicity smóin eru fyrir alla í öllum stæróum Það er oft erfitt að fá fatnað úr þeim efnum sem þér helzt óskið eftir. En vandinn er leystur með Simplicity sniðunum, sem gera yður kleift að hagnýta yður hið fjölbreytta úrval efna, sem við höfum á boðstólurrf. VörumarkBðurinn hl. Armóla ia. sími een3. revkjavIk HÉR BÝR EITTHVAÐ AÐ BAKI DB CATliRPILLAR.CAT ojz H eru vörumerki Catcrpillar Ttaclot Co. Að baki þessum moldarhaug býr mikið afl, þar sem er ein af þessum gulu, sem eru bókstaflega út um allt, þar sem eitthvað er um að vera. Sumir halda, að allar jarðýtur séu gular, en það er ekki rétt, hins vegar eru allar CATERPILLAR jarðýtur gular og af því stafar misskilningurinn. CATERPILLAR notar þennan kunnuglega lit á allar sínar vinnuvélar svo sem JARÐÝTUR, HJÓLASKÓFLUR, VEGHEFLA ... Þegar stórátaka er þörf, duga þær gulu bezt. Reynslan sýnir, að þeim er treystandi, og að baki þeirra er góð varahluta- og viðgerðar- þjónusta. Útvegum allar gerðir CATERPILLAR vinnuvéla með stuttum fyrirvara. Sölumenn okkar eru í síma 21240. Spyrjið okkur út úr. HEKLA hf. Laugavegi 170-172.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.