Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 29

Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972 29 Nú er rétti tíminn til aö panta gólfteppin fyrir jólin. IMILTAX leppi Nafn: Breidd cm: Efni: Fjöldi lita: Verð ákomið á góif: Super-twist 420 100% ull 6 Kr. 1.860,00 Perfekt 420 100% ull 7 — 1 840,00 Astro 420 100% rayon S — 1.240.00 Orion 420 100% acryl (lykkjuteppi) 3 — 1.380,00 Galax 400 100% nælon (lykkjuteppi) 5 — 1.250,00 Opal 400 100% naelon 5 — 1 350.00 Koral 400 100% nælon 6 — 1.420.00 Venus 420 100% acryl 5 — 1.950.00 Wiltax-teppir^eru dönsk gæðavara. Öll teppin eru með þykk- um gúmmíbotni, sem gera filt óþarft. Verðin eru miðuð við fm fjölda gólfflatar. Ef teppin eru tekin í rúllu breidd eða teknir eru 70 fm eða meir, þá er hægt að bjóða mun lægra verð. Afgreiðslufrestur þrjár vikur. ^WWMIMIIIll. Volkswagen 1303 (Gerð I; er fallegri, þægilegri og öruggari Að sjálfsógðu er hinn hagkvæmi oq ódýri V W 1200 og hinn brautreyndi og sigildi V.W. 1300 jafnan fyrirliggjandi Volkswagen er i haerra endursöluverði en aðrir bilkr. Volkswagen viðgerða- og varahlutaþjonusta tryggír V.W gæði Volkswagen Gerð I kostar nu frá kr. 283.100.— Þegar allt kemu- til .alls, þá er V W. 1303 mun rúmbetri. Girstöng og handbremsa hafa verið faerð aftar og á þægilegri stað. Afturljósasamstæður hafa verið . stækkaðar hérum bil um helming til öryggis fyrir yður og aðra i umferðinni Ef þér hafið í huqa að kaupa bíl, þá ættuð þér að kynna yður og reynsluaka V.W. 1303 Framruðan er kuptari, og flötur hennar hefur aukizt a.m.k. 507«. Hið nýja mælaborð vekur strax athygli, en það er klætt leðurliki með mjúku und'rlagi. Það er auðvell að lesa af mælunum, og svo gláesilegt. að yður fyrirgefst þótt þér haldið að þér akið i miktu dýrari bil Sætin eru stórendurbætt. falla betur að lik- amanum og eru með fleiri stillingum Sim. 21240 Laugsveg ■ W Á H • 1 T53!|

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.