Morgunblaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972 1 FYRRI grein var greimt firá möguteikum á rekstri dvergstál- gOT’ðar hérlemciis með 300 þús. tonna ársafköstium. Jafnframt var skýr't frá þvl, að Stálfélagið hf. hefur unidaintfairið athugað rekstuirsmöguleika á mjög lítiMi stáígerð, sem myrndi haifa ár.s- afköst 10—12 þús. tonma af steypu sty r'ktarstáli, vír til nagia- framleiiðslu og minini stállhifum úr smiðajámi. Aðiailhráefmð yrði brotajám, seim til fiedliur hér- lendis. Fer hér á eftir áætlun uim nekstursafkomiu hennar, og er þá gert ráð fyrir að stiairfsemi geti hafizt í ársbyrjun 1975. I. Markaður: Gert er ráð fyrir eftirfarandi innliendum mairkaði: Steypustyrktarstál 10.000 tontn Vír tiil nagla- Haukur Sævaldsson: Getur stálgerð orðið ein grein stóriðju á íslandi? framlei ðsioi 1.000 tonn Minmi stáibitar (allt að 55 mm) 1.000 torm Reiknað er með eftirfarandi yierðlagi að meðaitaili frá verk- smiðju tiil dreifinigairaðila: SfceypuisfyT'ktarstál 17.500 kr. á hvert tonn. Vír til naglaframlieiðsilu 15.000 kr. á hvert tonn. Minni stálbitar 17.000 kr. á hvert tonn. Heildarsölutekjur yrðu þvi: Steypustyrktarstál: 10.000x17.500 = 175 miiiij. kr. Vír til naglaframtedðslu: 1.000x15.000 = 15 miMj. kr. Minni stálíbiftar: 1.000x17.000 = 17 mililj. kr. Sölutekjur allis 207 miMj. kr. II. Framleiösilukostnjaðu r: a) Stofnkostnaður Samkvæmt tfflboði, sem Stá'l- félaginu hf. hefur borizt í véla- kost í april sl. og síðustu áætl- iBiium um byggingarkostnað, nrrun verksmiðjam fulfbúin kosta um 350 miMj. króna, en þar til vfðbótair er áæitlað að reiksturs- fjárþörí sé 35 millj. króna. 1 áaitl'umim um stofnkostn'að hef- ur þá verið reiknað með að greiða i söluskatt af tækj um og véhim um 28 miMj. krómir, en ekki hefur verið reiknað með að greiða. toila, enda eru for- dæmi fyrir því, að þeir hafi ver- ið feihd'r niður. Eininig er i stofn- kostoaði reiknaður koetnaður við þjálfun starfsfólks eiriendis, tækmilegur undirbúmingur svo og vextir á bygginigartímia. Tek- ið skal fram, að ekki hefur verið reiknað með tæ'kjum tii vininsl'U á brotajámi, heldur reiiknað með þvi, að verksmiðjan kaMpi brota- járnið af brotajámisssiöl'um fuill!- unin'ið. Fjárm.agnskostnaður á afskrift artímaibilinu (10 ár) er áætlaður 15 af hundraði af stofnkostnaði (vélum og byggingum) eða 52,5 miM'j. kr. á ári að viðbættum 10 af hundraði af kostnaði við rekst ursfé, sam er 3,5 miMj. kr. Heild árf jármagnskostnaður er því aMs 56 millj. kr. b. Vinnulaun Samikvæmt áætlunium og reynslu erlendis má gera ráð fyr ir 60 mianna starfsliði og er þá meðtalið starfsfólk á skrifstofu og til viðhalds og eftirlits. Sé reiknað með meðalárslaunium kr. 625 þúsund, verður heildarvinnu launakostnaður kr. 37,5 miHj. c. Hráefni og orka. 1. Brotajárn. Státféjagið hefur l'átið gera eins nákvæma athugun og unnt er, án þess að leggja í stórfeMdan kostnað, uim tilfall- ándi brotaj árnsmagn hérlendis svo og f 1 ut n i nigskos'tn að á því. Samkvæmt þeirri athugun ætti tilfallandi brotajárn hérlendis að nægja til 10 þúsund tonna árs- framleiðslu og er þá ekki tekið tilKt til þess brotajárnsmagns, sem fyrir er í landinu. Það miagn hlýtur þó að vera töluvert, þar sem útflutningur þess hefur ver ið fremur litill undanfarin ár. Til framleiðslu á 10 þús. tonn um af stáli þarf um 11,5 þús. tonn af brotajárni. Dregið hefur verið í efa að svo mikið magn faMi til árlega, en samkvæmt upp fýsingutm um brotajámsmagn á hinum Norðurlöndunum, ætti að falla til hérle.ndis árlega um 18 þús. tonn, miðað við hliðstætt magn á hvern ibúa. Rétt er, að hérlendis mun ekki falJa til jafnmikið brotajáirn á hvem íbúa og á hinum Norður- Kndunuim, en ekki virðist ólík- legt að áætlun Stálfélagsins fái stoiðizt. Til framleiðslu á 12 þús. tonn- um af stáli, þyrfti því að flytja inn urn 2300 tonn af brotajárni. í áætluniuim sinum hefur Stálfé lagið gert ráð fyrir að greiða $26 að mieðaltali fyrir full'unnið innlent brotajám (kr. 2300 pr. tonn) komið að verksimiðjuvegg, en $38 fyrir ertent brotajárn (með fliutningskostnaði). Heildar kostnaður vegna brotajárns yrði því: 11500 X-6 + 2300x38=386.400 doMarar eða um 34 millj. kr. 2. Ir.iiiluvi hráefni og rekstrar- vörur. Flytja verður inn talsvert magn af hráefni og rekstrarvör- um, svo sem málmblendi, eld- fastan stein, rafskaut og vara- bluti. Gerðar hatfa verið mjög nákvæmar athuganir á þessum kxjstiniaðarliðum og er niðurstað- an sú, að kostnaður á hvert fram leitt tonn er um 2600 kr. 3. Orka, Til framleiðslu á einu tonni af stáli i ljósbogaofni þarf um 650 kwst. Raimagnsnotkun til völsunar og fyrir hin ýmsu hjálpartæki er um 350 kwst á hvert unnið to»n. 1 áætlunum sínum hefur Stálfélagið gert ráð fyrir að greiða 60 aura fyrir hverja kwst komma að húsvegg með 110 kílóvolta spennu. Kostn- aður við aninan rafbúnað er inni- falinn í heildarstofn.kostnaði verksmiðjunnar. Er því ratforku- kostnaður á ársgrundvelli: 12000x1000x0,60 (eða samtals) 7,2 millj. kr. Olíunotkun verksmiðjunnar verður um 100 kg á hvert unn- ið tonm. eða 1200 tonm af svart- olíu á ári að verðmæti um 3,6 millj. kr. Heildarorkumotkum mun því kosta um 11 miHj. króna á ári. d. Annar kostnaður. Ým'is amimar kostn'a'ður er enmþá ótalimm, svo sem skrif- stofukostnaður, simaikostnaður, bifreiðakostnaður, tryggingar o. fl. Mjög erfitt er að gera sér nákvæma greim fyrir þessum kostnaðarMðum, en í þessari áætlun er reiknað með 6 millj. kr. eða 500 kr. á hvert unnið tonm. Heildarframleiðslukostnaður er þvi samkvæmt hér að framan: millj. kr. Fjármagnskostnaður 56,0 Vinnulaun 37,5 Brotajárn 34,0 Innflutt hráefni og rekstrav. 31,5 Orka 11,0 Annar kostnaður 6,0 Framleiðslukostn. alls 176,0 millj. kr. Hagn.aður af rekstri fyrirtæk- isins fyrir skatta er því um 31,0 miHj. kr. Nú ber að hafa í huga, að tollvernd mun smám saman minnka á steypustyrktarstálinu fram til ársins 1980 og er hún þá alveg horfin, þannig að sölu- verð á hverju tonni mun læikka niður í um það bil 15 þús. kr. og gefa því um 25 millj. kr. lægri sölutekjur. Þessari lækku.n á söíl'U't'e'kjuim mun að mesitu eða öl'lu Jieyti verða mætt atf a'U'kinni niotkun á steypustyi-iktarstáli, en Stáltfélagið hefur gert ráð fyrir 12 þús. tonna markaði árið 1980. Ekki er gert ráð fyrir að auka þurfi vélakost. vegna stærri markaðar, en eitthvað mun þurfa að fjölg.a starfsliði. III. Niðiu-stöður. Samlkvæmt þeim niðurstöðum, sem fengnar eru hér að freumain, liggu.r ljóst fyrir að viS íslemd- ingar megum ekki láta dragast öllu le.ngur að reisa hér stáMðju- ver, þó ekki væri nema til að fuMnægja eigin þörfum á steypu- styrktarstáli, bagnýta innlenda oúku, innlenit hráefni og vinnu- afl. Ljóst er, að ekki verður lengur hægt að drága að hefja aðlvöru- Síðari grein iðnþróun.. Á sviði stálgerðarimn- ar eigum við ótæmandi mögu- leika og markaðurinn virðist fara ört vaxandi. Heknsfram- leiðslan nam árið 1960 um 350 millj. tonna, árið 1971 581 millj. tonn.a og er áætlað 1972 að verða 628 millj. tonna. Áætlað er að stálþörfin í heim'iinum 1980 verði orðim meiri en 1000 míl'ij. tomma, og þvi er spáð, að þrátt fyrir áform um stóraukna framleiðslu- getu, verði mjög erfitt að awia eftirspurnimini í náinmi íramtíð. Það eru því mjög góðar fram- tíðarhorfur innan stáliðnaðarins, sem ætti að verða oíkkur hvatn- ing til þess að taka upp þennan þátt stóriðjunnar, ekki hvað sízt þar sem við höfum nœga ódýra orku og erum mjög vel stað- settir með tilliti til Evrópu- og Ameríkumarkaða. Stálfélagið hefur á prjónum- um áætlun um að hefja hluta- fjársöfnum meðal landsmaena til að hrinda málinu af stað. Væntir félagið þesis að undir- telktir verði góðar, og að sem flestir landsmenm vilji stuðla að eflimgu ísliamzkrar iðraþróumar með hlutabréfakaupum í hiniu nýja stórfyrirtælki. Verð hluta- bréfanna mun verða ákveðið með það fyrir augum að aHir geti verið með. MAX FACTOR augnskuggar varalitir naglalökk hreinsikrem hreinsimjólk dagkrem næturkrem kinnalitur púður. INNOXA varalitir augnskuggar dagkrem næturkrem hreinsiktem hreinsimjólk bólueiðir. KIKU colon colon sprey baðpúður hand and boddy lotion gjafasett. XANADU coion colon spray ilmvötn. ★ Snyrtisérfræðingur leiðbeinir eftir klukkan 2 á daginn. RAKARASTOFAN Grímsbæ, Efstalandi 26. Snyrtivörudeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.