Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 18

Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 18
18 MORGUNlBiLAÐŒÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBEJR 1972 ilTYINNA Fromkvæmdastjóri Eitt af stærri fyrirtækjum borgarirmar á sviði prent- smiðju- og útgáfustarfsemi óskar að ráða framkvæmda- stjóra. Starf þetta býður upp á mikla möguleika fyrir duglegan og hæfileikamikinn mann, sem áhuga hefur á stjómun. ! boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf um næstu áramót Umsókn ásamt greinorgóðum upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, svo og meðmæli, ef til eru, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þessa mánaðar, merkt: „Framkvæmdastjóri — 9523". Hjúkrunorhoniu Við Kleppssp'rtalann eru nokkrar stöður hjúkrunar- kvenna lausar til umsóknar. m. a. i deild 9 og deild 10, svo og í Víðihlið. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 38160. Umsóknir, er greina menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Eiriksgötu 5. Reykjavík, 9. nóvember 1972. SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA. Atvinnn ósknst Ung kona með stúdentsmenntun og reynslu í ýmiss konar skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu. Háskóla- menntun í íslenzku og sagnfræði. — Margt kemur ti! greina. — Simi 81388. Bókhnld - Lnnnnútreikningnr Tek að mér bókhalds- og launaútreikninga fyrir lítil verzlunar- og iðnfyrirtæki, svo og iðnaðarmenn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 19. þ. m„ merkt: „9521". Húrgreiðslustoinn LÓLÍTA óskar eftir sveini hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 24600. Útvnrpsvirkjnr! Radíóverkstæði hér i borg vantar útvarpsvirkja sem fyrst. — Mikil vinrta. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „MikU vinna — 5994". Þórscnié ósknr oð rúðo eftirfnrnndi: Söngvara, karl eða konu, með gömludansahljómsveit. Dansstjóra. Kortu f fatageymslu. Umsóknir sendist i pósthólf 5224. Upplýsingar ekki gefnar f síma. ÞÓRSCAFÉ. Rikisstofnun óskar eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa og skjalavörzlu. Góð íslenzkukunnátta áskilin. en þekking í erlendum tungumálum ekki nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 21. þ. m. merkt: „Skrif- stofustúlka — 2078“. Trésmiði og verkomenn vantar við Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum, sími 53018. Vélnmnður - Vélstjóri Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða vélstjóra eða mann vanan íðnaðarvélum strax. Starfið fellst í eftirliti og viðgerðum á vélum. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist MbL fyrir 15. þ.m. merkt: „Vélamaður — 9520". Sendifl Piltur eða stúlka óskast til sendiferða nokkra tíma á dag. PALL ÞORGEIRSSON & Co. Ármúla 27. Verkfræðingor, tæknifræðingnr Vantar byggingaverkfræðing og rafmagnsverkfræðing eða raftæknifræðing strax. Upplýsingar i síma 92-1575. ISLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF. VIÐ ERUM AÐ LEITA AD umboðsmnnni fyrir JAPANSKAR PRJÓNAVÉLAR sem eru að mestu ieyti seldar í Finnlandi. Skrifið tit NEOMAS OY, LAAJALAHDENTIE 16, HELSINKI 33, FINLAND. Afgreiðslumaðnr Byggingavöruverzlun i Reykjavík óskar að ráða mann til afgreiðslustarfa nú þegar eða síðar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt „Byggingavörur — 5995". Óskum eftir að ráða sem fyrst tímovörð á skrifstofu bifreiðaverkstæðis okkar. Umsækjandi þarfa að hafa nokkra þjátfun í meðferð reiknivéla og útskrift reikninga. Tekið verður á móti umsóknum og nánari upplýsingum svarað í síma 21240 eftir hádegi 13. og 14. nóvem- ber n.k. HEKLA H.F. BEZT að ouglýsa í Morgunblaðinn HAFNARFJÖRÐUR Sérfræðingur frú LANCÖME Mlle Colomb verður í verzluninni mánudag og þriðjudag 13. og 14. nóv. til viðtals og leiðbeininga fyrir viðskipta- vini um val og notkun á LANCOME snyrtivörum. Snyrtivörudeild. Sími 50080. STRANDGðTU 34. HAfNARFIHOI Schannongs m'mnlsvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö SAMVINNU BANKINN JíiorgttubTaíiií* nuGivsmcRR H^22480 JttóVfjiinTiTa^ib mnnjfalilw morkað yðar F ramkvœmdamenn Til leigu Bröyt X2B. Upplýsingar gefur Sigvaldi Arason i síma 93-7144. Verzlunor-, iðnnðor- og skrifstofuhúsnæði Þrjár húseignir örskammt frá miðborginrti á 900 fm eignartóð. Hervta vei fyrir verzlun og fleira. 250 fm húsoæði (innkeyrsla) miðsvæðis. Hentugt fyrir iðnað. prentsmiðju, lager og fleira. 180 fm hæð, 7—8 herb. o. fl. fyrir skrífstofur við Tjamargðtu. 60 fm götuhæð (verzlun) við Óðinsgötu. Upplýsingar um ofantaldar eignir aðeins ve'rttar i skrífstofunni (ekki f séna). — Opið klukkan 2—6 í dag. — EIGNAMIÐLUNIN. Vooarstrætí 12, símar 11929 og 24534.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.