Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972
1 í>
Kristniboðsdagurinn í dag:
Þúsundir Ethiopíubúa
njóta góðs af íslenzka
Einn söfnuðnrinn á útisamkomu í Konsó.
Reksturinn kostar islenzka
sambandið um 4 milljónir
króna á þessu ári —
Fjárframlögum safnað í dag
kristniboðinu
Skólanemar kristniboðanna í skrúðgröngrum með skólahúfur.
iálaak og getur ekki komizt af
án fjártiagslegs stuðnings
kristniboðsfélaganna. Kristni
boðsfélögin greiða eins og áður
laun kristniiboða, er þau senda.
Þau greiða einnig laun aiflra
innlendra starfsmanna á kristni
boðte'Stöðvunum, kosta allan
rekstur, sem þar fer fram, við
hald húsa og nýbyiggingar. Af
launum innlendra starfemanna
utan stöðvanna, í sö'fnuðunium,
greiðir kristniboðið nú rúm
60%, en kirkjan tæp 40%. En
ætlunin er, að kirkjan greiði
smám saman meira og meira
af launum þeirra, eftir þvi sem
hún eflist, þar til hún greiði
þau öll.
Við stofnun hinnar innlendu
kirkju, og breytingarnar, sem
því fylgja, hafa forustumenn
kirkjunnar lagt rika áhevzliu á
það, að kristniboðamir starfi
áfram og kristniboðsifélögi n
dragi ekíki úr starfi sínu, held-
ur auki það eftir getu. íslenzku
kristn iboð u rwm ber saman um
mikla nauðsyn á þessu, vegna
brýnna öþrjótandi verkefna.
TUGÞtíSUNDIB NJÓTA
STABFSINS
Starfið í Konsó, hið sérstaka
starfssvæði íslenzka kristni-
boðsins, er í sífelldium vexti.
Safnaðarmenn voru við byrjun
•þessa árs 2302.' 1 hauist bEetist
fjórði innlendi presturinn við.
Hefur þá hver söfnuður sinn
innlenda prest. Auk prestanna
hafa söfniuðirnir 37 innlenda
starfsmenn, sem búa útí í þorp
unum og starfa þar að boðun
og kennsdiu.
Á kristniboðsstöðinni starfa
nú 15 innlendir menn. Þar af
eru 7 kennarar og 5 við sjúkra
s’kýlið. Allis eru þannig 56 inn-
lendir menn starfandi á kristni
boðsstöðinni og í sötfnuðunum
í Konsó, sem Samband íslenzikra
kristniboðsfélaga launar ýmist
að öH'u eða verulegu leyti. 1
skölum stöðvarinnar og safn-
aðanna stunda æ fleiri börn
nám. Heimavist fyrir 75 börn
er á stöðinni. Stöðugt eru hald
in ýmiss konar námsfceíð i
kristnum fræðum. Og sifelldar
annir eru á sjúkrasfcýli kristni-
boðsstöðva rinnar.
SJL. ár voru yifir 17 þús. sjúfcl
ingar sem korniu í sjúkraskýiið,
en í skðlium stöðvarLnnar sem
Konsóbúar blusta á segulban <1 þar seni þeim er kenndtir söng-
ur.
er væntanleg heim næsta ár.
Ungur kennari, Jónas Þór Þór-
isson og kona hans Ingibjörg
Ingvarsdóttir, einnig með kenn-
aramenntun, fara ti.1 Eþíópdu í
des. n.k. Er fyrirhiugað, að Jón-
as taki að sér stjórn barna-
skólanis á stöðinni í Konsó, þeg
■ar þau hjónin hafa lokið mála-
námi.
Benedikt Arnkelsson, heima-
starfsmaður ki-istniboðsisam-
bandsinis, kom heim síðast í
ágúst eftir eins árs starf við
biblíusfcðlann í Gidiole.
Jóhannes Ólafsson, læknir,
hefur unnið á sjúkrahúsinu í
Gidole undanfarin ár. Kom
hann heim í sumar með fjöl-
skyldiu sína í þriiggja m/ánaða
leyfi. Hann hafði verið beðinn
að taka að sér yfirstjórn nýs
sjúkrahúss í Arba Minch, sem
er höfuðstaður fyllkisins Gamu
Gofa, en í þvi fylki eru bæði
Konsó og Gidole. Þetta er ann-
að sjúkrahúsið, sem byggt hef-
ur verið i fýllkinu. Hitt er í Gid-
ole. Jóhannes fór héðan. til
Arba Minch, og hefur þegar tek
ið við hinu nýja starfi. Hann
verður einnig þar sendiboði
Kristniboðis'sam'bandisins og
launaður af þvl.
ENN VANTAB A ENDA
fjAbmáuanna
Starf Saimbands ísl. kristni-
boðsfélaga í Eþiópiu er algjör
lega borið upp af frj'állisum fram
liaguim og háð þekn. Kostnaður
starfsins á þessu ári hefur ver-
ið venju fremur mikill. Veldur
því einkum óvenjumikil ferða-
lög kristniboða til og frá Eþí-
ópiu. Vantar enn tölluvert á, að
endar nái saman. Ekkert hefur
því á þessu ári verið unnt að
sinna ýmsum verkefnum, sem
þyrfti að sinna sem fyrst.
Ekki heflur verið hægt að
byggja fyrirhugaða kirkju á
'kristnibcðsstöðinni í Konsó.
Skólinn á stöðinni býr við alflit
of þröngan húsakost. Meira
heimavistarrúm er aðkallandi.
Þá ber brýna nauðsyn til þess,
að í Konsó risi biibliíuskóli, þar
sem þeir hljóti fræðsíiu, sem
vil'ja verða st'arfsmenn safnað-
anna. Með vissum rétti má
segja, að kristniboðsstarfið í
Konsó hvíli að miklu leyti á
Kerðum iiJiborinna starfs-
manna, en himgað ti;l hafa Konsó
rnenn orðið að sækja biblíu-
skólta til Giinúe eða enn fjar-
l'ægari staða. Isienzlku kristni-
boðarnir segja, að á starfls-
Framhald á bls. 12
í DAG er kristniboðsdagurinn,
en í tilefni hans efna kristniboðs
félög landsins til funda og fjár
öflunar og dagsins er minnzt i
kirkjum. Kristniboðsstarfið hér
á landi byggist á því starfi sem
Samhand íslenzkra kristniboðs-
félaga stendur fyrir í Konsó í
Ethiopiu. Á þessu ári verður
3,7 millj. kr. varið til starfsins
í Konsó, 2,7 millj. kr. fara í
starfið ytra og 1 millj. kr. hef-
ur farið í fargjöld kristniboða
á miUi íslands og Ethiopiu, en
í sumar hafa verið óvenju mikl
ar ferðir á milli landanna. AU-
ir peningar til starfsins eru
frjáls samskot fólks sem hefur
áhuga á þessu mikUvæga starfi.
GamaU iiardagamaður.
Við ræddum stuttlega um starf
semina við Gísia Amkelsson
kristniboða, en hann kom helm
í sumar ásamt f jölskyldu sinni.
Hefur hann verið stöðvarstjóri
stöðvarinnar í Konsó uindanfar
in ár.
INNLENDA KIEKJAN
I KONSÓ
Hxn uiniga innlenda kárkja er
Gísli Amkelsison.
fyrr getur um, stunduðu yfir
2300 nemendur nám á s.l. ári.
ÍSLENZKU KBISTNIBOÐ-
ABNIE
Við stjóm stöðvarinnar i
Konsó, þegar við flórum heim,
tðk Skúli Svavarsison. Hann
fór aftur með fjölskyldu sína
til Eþiópiu í sumar eftir árs
heimadvöl. Áður var hann stöðiv
arstjóri í Gidole, norskri kristni
boðsstöð um 50 km frá Konsó.
Ingunn Gisladöttir starfar sem
fyrr á sjúkraskýlinu, en hún