Morgunblaðið - 12.11.1972, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972
60 ára
skátastari
I ttfefni af 60 ára skátastarfi í Reykjavík er hafin útgáfa á sex
tegundum af kaffiskeiðum úr silfri með gömlum félagsmerkjum.
Sú fyrsta, með merki skátafélagsins Væringjar, er nú komin og
er hægt að fá hana keypta á miðvikudögum og föstudögum
kl. 20.00—22.00 í skrifstofu Skátasambands Reykjavíkur að
Blönduhlið 35, 2. hæð, og kostar hún 500,00 kr.
Síðan mun ein skeið koma út á hverju ári næstu 5 ár.
Sendum skeiðarnar í póstkröfu, ef þess er óskað.
Uppl. i síma 15484 milli kl. 2 og 5 mánudaga til föstudaga.
ATH. Þeir, sem ekki hafa pantað skeið fyrir 1. des. geta
ekki vænzt þess að fá seinni skeiðarnar.
SKÁTASAMBAND REYKJAVlKUR.
F/IA FLUGFEM^ÆGUWU
Skrifstofustúlka óskast
Flugfélag fslands óskar að ráða vana skrifstofustúlku til
starfa í skipulagsdeild félagsins.
Nauðsynlegt er að umsækjendur séu vanir enskum bréfa-
skriftum og vélritun.
Umsóknareyðublöð, sem fást í skrifstofum félagsins, skil-
ist til starfsmannahalds í síðasta lagi 20. þ. m.
FLUCFELAC iSLANDS
— Kristniboðs-
dagurinn
Framliald af bls. 10
svæði Suður-sýnodunnar séu
þúsundir manna, sem bíða þess
að fá fræðslu í trúnni, og marg
ir, sem enn hafi naumast eða
ekki heyrt fagnaðarerindið. 1
Konsó sé ástandið þanniig, að
þegar fjær dragi kristniboðs-
stöðinni séu mörg þorp, sem
kristniboðið hefur enn alls
ekki náð til. Þörf sé á 30—40
innlendum starfsmönnum í við
bót út í þorpin.
SAMKOMUR OG F.IÁR-
SÖFNUN I DAG
Þess má geta að kristniboðs-
félögin munu halda samkomur
víða um landið í dag, m.a. á
Akureyri, í Reykjavík, Kefla-
vik, á Akranesi og viðar. Mun
þar veitt móttaka fjárframlög-
um til kristniboðsstarfsins, en
einnig geta þeir sem vilja
styrkja málefnið sent gjafir til
s'krifstofu kristniboðssamibands
ins að Amtmannsslíg 2B eða í
BLskupsstofu. — á.j.
DMiLECn
|ílóvgtmM«í>iíi
nucLVsmcnR
^-•22480
MECCANO
er þroskandi fyrir börn á öllum aldri
Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi fyrir hvert sett, sem gef-
ur leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til.
Þetta er hið upphaflega og raunverulega MECCANO, sem
pabbi lék sér að, en tíminn og tæknin hafa endurbætt það og
gjört að vinsælasta leikfangi sonarins -og nú fást alls konar
rafmótorar og gufuvélar, sem hægt er að tengja við og þannig
auka fjölbreyttni og glæða sköpunargáfu barna og unglinga.
^ Látið hugmyndaflugið ráða
er þér raðið MECCANO
Heildverzlun Ingvars Helgasonor
Vonarland við Sogaveg, símar 84510 og 84511.
Frystihólf
til leigu
Getum leigt út nokkur frystihólf til heimilisnota.
REYHÚSIÐ H/F.,
Skipholti 37 — Simi 38567.
Til sölu
Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið-
holti. Tilbúnar undir tréverk og málningu en sam-
eign fullfrágengin. Ath. að nú fer að verða síðasta
tækifæri að festa kaup á íbúð, til að koma inn um-
sókn um lán hjá húsnæðismálastjórninni fyrir
1. febrúar 1973.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSL.I ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
HEÍMASlMAR
20178
SWEBA
SÆNSKIR ÚRVALS
RAFGEYMAR
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Akranes: Axel Sveinbjörnsson hf.
Borgarnes: Bifreiða- og trésmiðja
Búðardalur: Borgamess hf. Kaupfélag Hvammsfjarðar
Ólafsvík: Vélsmiðjan Sindri
ísaf jörður: Póllinn hf.
Bolungarvík: Sigurður Bernódusson
Dalvík: Bílaverkstæði Dalvíkur
Akureyri: Þórshamar hf.
Húsavík: Foss
Seyðisfjörður: Stálbúðin
Neskaupstaður: Eiríkur Ásmundsson
Keflavík: Smurstöð- og hjólbarðavið-
Vestmannaeyjar: gerðir, Vatnsnesvegi 16. Haraldur Eiríksson.
I Reykjavík:
BILANAUST hf
Bolholti 4. Sími: 85185
Skeifunni 5. Sími: 34995