Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972
13
jPrentstafir ------- -----------------------------
Vmsamlegast sendið mér nánari upplýsingar um DYNEL
hárkollur mér að kostnaðarlaus og án skuldbindinga
frá minni hálfu.
Nafn:
Heimilísf
HEIMAVAL^;
BREIDUR SÓLI - BETRI SPYRNA
MIKILL SNERTIFLÖTUR - MEIRA HEMLUNARVIÐNÁM
MINNI
SLYSAHÆTTA.
HÉKLAhf
Laugavegi>,170—172 — Sími 21240.
Good Year
snjóhjólbarðar
Sverrir Runólfsson:
Skattgreiðandi veltir vöngum
— Eru samningamenn okkar
nægilega persónu-
lega ábyrgir
Margt virðiist bemla til þess
að samrifl'nigajnefnn í okfkar þjóð-
félagi séu ekki nægileg’a per-
sómtulega ábyrgir, og á ég þá
vdð, að æskiliegt væri að kjósa
imeð beinum persónu’bundin-
uffn kosningum í sean flest emb-
ætti, þatrnniig fentgju kjósendur
beó/nt aðhald að embættismönn-
tiim landsitns.
IJnda ntfarin ár hef ég kynnt
mér islénzk þjóðanál, og htef ég
tekið eftir því að margir samn-
imgtar, setm gerðir hafa verið fyr
ir þjóðfélagið hafa misst marks
og kostað þjóðina ótieljandi m:IEj
ónáir.
Miargir þessaira samniniga hafa
auðsjáanlega verið ge<rðir er allt
var komið i eindaga.
Það mftinir mig á bóndann,
sem xeyndi að koana heyinu
heim í latuslega bundnum bögtg-
um. Það er mjög auðskilið, allt
heyið kamst bara aildirei heiim.
Nú er iaingt frá þvi að ég vilji
halcla þvl fram, að engir samn-
inigamenm oklkair hafi staðið sig
vel. Matrgir þeiirra hafa sýnt frá
bæra samimngshæfi'leilka, en því
m-iður get ég bent á mörg dsemi,
þar sem samninigar hafa verið
illla gerðiir.
Að miinu áliti er ávaMt það
jákvæða í öiliuim samningatgerð-
um, stem verður að nýtast til
hims fyllsta, en yfirleitt er það
jákvæða ekki fáantegt, nema
með góðu skipuiagi, kannski ráð
ríki, þar sem góðir, sterkir
menn fá að njóta sín. Þeir eru
aBmangir, sem álíta að einræði
sé hentugasta stjórnarfyrir-
komulagið nú á timum. Það get-
ur verið margt góðra gjalda vert
við einræði, en ég efa að ein-
ræði geti þjónað samféla,gi vel,
nema skattgreiðendur geti vilk-
ið einræðisherranum frá emb-
ætti t.d. með unditrsikriftum.
Fylkiisstjórinm I Ealiifomáu er
t.d. mjög valdamikiH, en það þarf
aðeins undirskrift 12% kjós
enda til að víkja honium frá, og
heimta endurkosningu. Á þenn-
an hátt hafa embættismenn þáð
aðhald, sem mannskepntunni
virði'st vera nauðsynlegt. Að
sjáltfsögðu er það æskitegast að
mekrihluti þjóðar ráði um
vai manna og málefna.
Nú skulum við líta till baka og
kynna okkur suma samn-
imga, sem hór hafa verið igerð-
ir, t.d. uim varnarliðið, sem er
þyrnir í margra auguim. Ég hef
lerngi velt þessu fyrir mér og
veit þess vegna, hvað istenzka
þjóðin hefur haignazt af veru
þess hér.
Nú er ég aðeins að ta!a um
peninigahlið málsin®, en það etr
nú einu simni svo, að penimigar
eru aö þeirra hluta, sem gera
þarf, byggja skóia, sjúfkrahús og
fleira. Jæja, ég tók mér það
bessaleyfi að fara í bandarisJca
sendiráðið og spurði fuUltrúann
þar, hvort það væri úr vegi að
vamarliðsmenn væru allir gift-
ir, og mieð kontur sinar þann
tima, sem þeár væru hér. Fuffi-
trúinn sagði, að þeir i sendiráð-
inu hefðu rætt þessa möguleika
og fannst mér að það vantaði að
eins herzlumuninn aí Islendinga
hálfu, að svo væri. Ég veiit að
Bandaríkin vilja gera miíkið tifl
að halda þeirri góðu vináttu,
sem milli Istendiniga og þeirra
rikir, þests vegna ættum við að
fara fram á, að sem flestir ef
ekki allir vamarliðsmenn séu
giftir. Ef við álítum vandamál-
in mörg við veru þeirra hér, þá
er ég viss um að góðverkin vegia
hátt á móti vandamálun'um, og
með þessu fyrrnefnda fyrir-
komulagi þá mundu þau hverfa
að mestu leyti. Það er óheppi-
tegt að nokkur þjóð þurfi að
hafa ertendan her í lamdi síinu,
en þvi miður Mtur út fyrir að
lýðræðisöryggi sé oft dýru
verði keypt.
Baindjaríkjamenin haifa sýnt
þjóða bezt, hvernig verður að
koma til móts við viflja annarra
þjóða, og þess vegna held ég,
að við megum til með að virða
góðverkin, sem hefðu kamnski
orðið fleiri, ef vel hefði verið
haldið á spöðunum, t.d. vega- og
hiaifnarmann'virkin, sem aldrei
voru bygigð.
Ég vil'di óska að við 'gerðuim
samniimgamenn okkar persónu
tega ábyrgari, kannski gefa
þeiim meira vald, svo þeir gætu
notið sin, en áður en valdið væri
veiltt er æs'kiilegt, að stottgreiö-
endur hefðu beint S'terkt per-
sónulegt aðhald að emibætt-
ismönn'uim liandsins. Mér sýnist
aðhaldið vera næstum því það
eima, sem okkur vamtar í löggjöf
inia, því ftestir eru þetta ágæt-
ismen-n. Nú skora ég á þá sem
hafa áhuga á því að gena emfo-
ættismeninina ábyrgari gagnvart
skattgreiðendum að taka þátt í
leynflite'gri skoðáinakönnun Val-
frelsis, sem er fáanleg hjá Bóka-
verzlun Eymundssonar. Ég veit
að þaið er erfitt að gera
sér grein fyrir, að það er hægt
'að breyta þvi sem miður fer á
skömmium tíma, því fLestir eru
uppteknir í þr!k idómselting-
arleik, við blessaða krón-
una okkar. Valfrelsi er hópur
manma, sem álitur að einstald-
iniguriinn, sérstaklega launþegar,
verði að fá meiri skatttfrá-
dráttarréSJlæti, og við áilitum
að þegar embætt i'smenin finna
fyrir persónulegu aðhaldi muni
þeir lieggja sig fram um að finma
beztu svöri-n við vaindamiáJunium.
1 byrjun des. verður borgara-
fuindur á vegum Valfrelsis um
stjórnarffikrána, því að sterk og
heillibrigð s'tjórnars'krá hlýtuæ að
vera U'ndiirstaðan að mannisæm-
andi lífi fyrir alfla, itnnan hvers
þjóðfélags, og væri bezt að sem
flestir, sem koma, hatfi kynmt sér
skoða.nakönrnunina fyrir fund
irm. Ég álít að íslaind geti ver-
ið fyrirmyndarþjöð'félag, en það
gerist ekki, með ábyrigðar-
teysinu sem rikiir á svo mörg-
um sviðuim í dag. Samstöðu þarf
til stórra verka, þá öðlumst við
fullfkomnara lýðræði.
BOTN-LAUSAR
DYNEL hárkollur
ER HÆGT AÐ HUGSA SÉR NOKKUÐ HENTUGRA YFIR
jólahAtíðina EN dynel-hArkollu.
★
Fast aðeins hiá Heimavali
Takmarkaðar birgðir
'ýt Verksmiðjumar anna ekki eftirspurn, ný sending því
ekki væntanleg fyrir »61.
með eða án nagla
Fisléttar. 5.
1007. Dynel. 6.
Algjör eftirlíking ekta há$s
Auðveldar i meðhöndlun. 7.
Lagning varanleg.
Auðvelt að breyta
um bárlagningu.
Þolir þvott — rígningu og
raka. án þess að lagnmg
breytist.