Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972
Svanhvít Thorlacius
— Minningarorð
F. 5. febrúar 1913.
D. 9. maí 1972.
HÚN SVANA er dáin. Hávaða-
laus kona úr baráttuliði alþýð-
uninar á íslandi hefir horfið
hljóðlátlega yfir landamærin.
Ein af hinum ljósu liljum þessa
lands hefir verið felld af velli
fyrir aldur fram og liggur nú
fölnuð á sikára hins slynga
sláttumanns, eftir æðrulausa og
drengilega vöm á móti ólækn-
andi sjúkdómi. Svanhvít Thorlac-
ius var fædd í Reykjavik þann
5. febrúar 1913, dóttir hjónanna
Guðfinnu Guðnadóttur frá
Guðnabæ og Sigmundar Thorlac-
ius, skipstjóra. Var hún ein 6
systkina. Föður sinn missti hún
á unga aldri og féll það því í
hennar hlut svo og hinna eldri
systkina að sjá f jöisikyldunni
farborða ásamt móðurinni, hinni
óbugandi kvenhetju, Guðfinnu.
Svanhvít var ljós yfirlitum,
skarpleit og skipti vel litum.
Hún var fögur kona. Ekki hafði
hún vöxt matrónunnar, en eigi
að síðuir virtist hún hafa óskilj-
anilega starfsorku, þrátt fyrir
tæpa heilsu síðasta áratuginn.
Aldrei komst Svanhvít í hóp
þeirra, er þreyttu dans um gull-
kálfinn. I>ó hefði hún öðrum
fremur sómt sér vel í hópi vel-
efnaðra, vegna gjafmildi við fá-
tæka og köllunar að verða þeim
að liði, er minna máttu sín. Og
vissulega líktist hún þá mjög
móðurinni, Guðfinnu, sem þá
var ríkust, er hún gaf burt síð-
Eigimkoma mín,
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Mánabraut 26, Akranesi,
lézt að heimiU sínu að morgni
hins 10. nóv. 1972.
Dórður Sigurðsson.
Otför systur minnar,
Aldísar Guðnadóttur
er lézt 5. þ. m. fer fram frá
Fossvogskirkju mánudaginn
13. þ.m. kl. 3 siðdegis.
Kristinn Guðnason.
Móðir min og tengdamóðir,
Sigurborg Sigurðardóttir
frá Grímsey,
sem andaðist á Hrafnistu 2.
nóvember sL verður jarð-
sungin þriðjudaginn 14. nóv.
n.k. kL 13.30 frá Fossvogs-
kirkju.
Jóhanna og Guðmundur
Magnússon.
Útför eiginkonu minmiar og
móðir okkar,
Líneyar Elíasdóttur
Sólheimum,
fer fram frá Hrunakirkju
þriðjudaginn 14. nóv. kL 2.
Þeim, sem vildu minnast
hennar er vinsamlega bent á
líkniarstofmamir.
Brynólfur Guðmundsson
og dætur.
Elskuleg móðir m!n,
ÞORBJÖRG AGÚSTlNA EGGERTSDÓTTIR,
lézt 5. nóvember. — Jarðarförin hefur farið fram.
Guðný Karlsdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn,
ÞORLEIFUR ANDRÉSSON,
Kvisthaga 14,
lézt að heimili sínu föstudaginn 10. nóvember.
Kristín Jónsdóttir.
RÓSA ÞÓRARINSDÓTTIR,
Unnarstíg 8,
sem lézt hinn 6. nóvember, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
i Landakoti, mánudaginn 13. þ. m. kl. 3 e. h. — Jarðsett verður
í gamla kirkjugárðinum.
Lilja Þórarinsdóttir,
Halldór Matthíasson.
ustu krónuna eða skammtaði
síðasta matarbitann. Aðeins
eðalbornum er slíkt lagið.
Það er meira starf en margan
grunar að halda heimili fyrir
stóra fjöliskyldu. En engu að síð-
ur gat Svanlhvít gefið sér ótak-
markaðan tíma til félagsimála-
starfsemi, sem mjög sótti á hana
hin síðari árin, einfaldlega vegna
þess, að húm var öðrum færari
til þess að greiða úr hinum
fróknustu málum. Á þessu ára-
bili hafði hún jafnvel meiri
áhrif á sfjórn landsins, en flesta
gTunar. M.a. sat hún mörg ár,
og stundum sem formaður, í
stjóm Kvenfélags Alþýðuflokks
ins, og átti þá um leið sæti í
miðstjórn þess flokks, á meðan
ha.nn var enn við völd.
Ung að árum giftist Svanihvít
eftirlifandi manni sínum, Finni
B. Kristjánssyni, rafverktaka,
hinurn mætasta manni. Þau
stofnuðu heimili að Einholti 9
hér í borg og bjuggu þar eins
konar félagsbúi með foreldrum
Finins, þeim Kristjáini H. Bjarna-
syni og Mörtu Finnsdóttur.
Síðar flutti svo fjölskyldan að
Nökkvavogi 60, þegar fjölgaði í
heimili og meira rýmis var
þörf.
Þeim Svanhvíti og Finni varð
5 barna auðið. Marta frú, gift
Pétri Láirussyni, bónda, Kára-
nesi, Kjóis. Kristján bóndi, kvænt-
ur Hildi Axelsdóttur, Grjóteyri,
Kjós. Guðfinna frú, gift Gunn-
ari S. Óskarssyni, arkitekt,
Reykjavík. Þorleifur Thorlacius,
ókvæntur og Kristín frú, gift
Hilmari Einarssyni, bókbindara,
Reykjavík. Allt er þetta mann-
vænlegt og atorkumikið fólk,
sem mi'kils má vænta af í fram-
tíðinni.
í óprentuðu ljóði eftir óþekkt-
an höfund er að firuna þessar
Ijóðlínur:
Og öldur rísa ótal vötnum á
og ótal hendur veifa kveðju sinni.
Svo leggur þú á loftin djúp
og blá . . .
Svanhvít Thorlacius hefir nú
ýtt úr vör og lagt á hið mikla
haf leyndardómanna, loftin blá.
Eftir standa í fjöruborðinu ætt-
ingjar, vinir og venzlafólk og
óska henini fararheillar. Emginn
efast um góða landið hinnar
Kristinn Guðmundsson
kaupmaður—Minning
Fæddur 13. á&úst 1900
Dáixm 4. júli 1972.
ÁSTÆÐAN til þess, að þessi fáu
minningarorð um góðan vin
minn, Kristinn Guðmundsson,
eru svo seint á ferðinni, er sú
að ég var ekki á iandi hér er
hann lézt og frétti ekki lát hans
fyrr en löngu síðar, enda sá ég
hans ekki minnzt i þeim blöðoim,
er ég hafði hönd á eftir að ég
kom heim.
Kristinn Guðmundsson var
fæddur að Ásbúð í Hafnarfirði
13. ágúst 1900. Foreldrar hans
voru þau Guðmundur Sigvalda-
son, útvegsbóndi og kona hans
Kristbjörg Ólafsdóttir. Ekki
kann ég að rekja ætt Kristins,
en það veit ég frá þeim, sem bezt
Okkar Lnmilegustu þakkir fær-
um við öllum, sem aiuðsýndu
saimúð við aindlát föður
okkair,
Guðmundar Magnússonar,
Blesastöðum, Skeiðum.
Börnin.
til þekkja, að foreldrar hans
nutu vinsælda og virðingar sam-
ferðamanna sinna. Þau eignuðust
ellefu börn, en þrjú þeirra dóu í
æsku. En þau sem eftir lifðu
urðu öíl dugandi fólk og nýtir
þegnar þjóðfélagsdns, hvert á sínu
sviði. Kristinn var mjög bráð-
gjör og vasklegur umglingur,
enda fór hann snemma að taka
til höndum með föður sínum við
sjómennskuna. En hann hafði
einnig hug á því að afla sér
meiri menntunar en bamaskóla-
nómið veítti og því var það að
hann innritaðist í Flen.sborgar-
skólann. Síðar tók hann hið
minna stýrimannapróf, þvl nú
hneigðist hugur hans aftur að
sjónum, eins og hann átti kyn
tU. Það leið heldur ekki á löngu
að þessi atorkusami og fram-
sækni ungi maður eignaðist sína
eigin fleytu. Gaf hann henni nafn
ið „ölver“. Sótti hann sjóinn af
miklu kappi og aflaðist vel, þó
að við bæri að hann kæmist í
hann krappan í illum vetrar-
veðrum. Segir frá einni slíkri
svaðilför í Mbl. 21. september
1927 og má af þeirri frásögn
ráða að það hefur verið fyrir
snarræði og kartmennsku Krist-
ins að bjarga tókst báti og áhöfn,
og átti þar þá einnig drjúgan hlut
að máli vinur hans Þorsteinn
Gíslason frá Brandsbæ í Hafnar-
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför
JÓNS J. EYFIRÐINGS.
Börn, tengdabörn og barnaböm.
t Eiginkona mín og móðir okkar. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
ELlSABET STEFANSDÓTTIR, lát og jarðarför
Melabraut 14, Kópavogi, MALFRlÐAR nönnu jónsdóttur.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 13. þ. m. Kleppsvegi 48.
og hefst athöfnin klukkan 13.30. Haraldur Z. Guðmundsson,
Sigurður Ólafsson Jóhanna Haraldsdóttir Víðir Þorgrímsson,
og böm. Anna Jóna Haraldsdóttir og Ævar Snorrason.
góðu konu á hinni óþeiklktu
strönd. Þó er eigi laust við, að
að oss setji beyg nokkum. Etkki
vegna hennar, sem á brott er
farin, heldur vegna hinina, ætt-
liðanna fjögurra, sem eftir sitja
að Nökikvavogi 60. Því vér minn-
umst orða skáldsins góða frá
Fagraskógi, sem kvað:
Hver á nú að annast bóndans bú
og bera Ijóa um gólf og
stofupalla?
Sköputm hefir niú verið skipt
og milkill er missir hinna nán-
ustu. Vér viljuim þó trúa því, að
það ljós lífstrúarinnar og gleð-
innar, sem Svanhvít tendraði
hvarvetna, sem spor hennar
lágu á þessari jörð, megi enn
um langa stund lýsa á sfcugga-
sælum stundum á heimilinu
herunar að Nökkvavogi 60. Því
hvergi var hennar vettvangur í
ríkara mæli en einmitt þar, enda
mun heimiii þeirra hjóna seint
gleyanast þeim, er til þekktu.
Því fer oss nú eins og jafn.an,
er stór örlög dynja yfir, að vér
skynjuim þá fyrst sæmd vora og
vanmátt andspænis Almættinu.
Þá grípum vér gjaman til síð-
asta haldredpisins í þessum
heimi og förum að dæmi Þor-
kels máina, hins göfuga og vitra
manns, og felum nú Svanhvíti
Thorlacius og hús hennar allt
þeirn Guði, er sólina hefir gjört.
Landakotsspítala
aðfaramótt 3. júlí 1972.
Hannes Þorsteinsson.
firði. Á þessum árurn komst Krist
inn i nokkur efni. Hann sneri
sér nú að kaupmennsku, stofnaði
og rak verzlun um hríð að Lauiga
vegi 134 í Reykjavík, en reisti
síðar stórhýsi, nr. 58 við Lauf-
ásveg, og flutti verzlun sina
þangað. Rak hann þá verzlun
með mikilli fyrirhyggju til dauða
dags og er hún enn í f'ullum
gangi undir stjórn ekfcju hans og
barna þeirra.
Árið 1934 kvæntist Kristinn ef!t
iriifandi konu sinni, Unnd
Kristjánsdóttur HaiO. Hún missti
ung foreldra sína, en ólst upp
hjá Ingvari Pálissyni, kaupmanni
í Reykjavik og konu hans Jó-
hönnu Jósafatsdóittur. Böm
þeirra Kristins og Unnar eru:
In.gvar, sölumaður hér í borg,
Guðmundur Sigurður, starfsmað
ur hjá Loftíeiðum, Kristin giift
Heiðari Magnússyni, endurskoð-
anda og Kristján, sem starfar við
verzlunina á Laufásvegi.
Ég, sem þessar linur rita, á
margar góðar og ánægjulegar
minningar frá samverustundum
okkar Kristins heitins. Hann var
vel gefinn maður, glaður og reií
ur meðal vina, prúður í fram-
komu, fyLgdiist vel með landsmál-
um og hafði sínar ákveðnu skoð-
anir í þvi efni en óádeilinn þótt
hann væri á öðru máli en við-
mælandinn. Ég var ekki heima-
gangur á heimili þeirra hjóna,
en þeir sem gerst geta um tal-
að, og ég þekki, ber öllum sam-
an um að þau hjónin hafi alla
tið verið mjög samlhent og hjóna
band þeirra ástúðlegt, og það
veit ég að hann var börnum sín
um hlýr og góður faðir. Ég vil
að lokum þakka þesisum iátna
vini mínum samverustundimar,
þó að oft væri langt á miH
þeirra, og sendi öllum ástvinum
hans mínar innilegustu samúðar
kveðjur.
S.G