Morgunblaðið - 29.11.1972, Page 7

Morgunblaðið - 29.11.1972, Page 7
MORGUNELAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 29. NÓVE3MBER 1972 7 Ástraílía sigraði Iteiíu í Ol- yimpiumótirru 1972 með 13 stig- 'um gegn 7. Hér fer á eftir spil frá þessum ieik, sern sýnir að h-art vatr barizt, en í þetta sinn vonu það ítölsku spiiararnir, sem höfðu betur. Norður S: 10-3-2 H: 10-9 T: D L: Á-K-D-10-7-5 4 Vestur Auistur S: 9-6 S: Á-7-5 H: Á-D-G-7-5-3 H: K-8-2 T: 10-8-6-3 T: G-9-7-54 L: 3 L: 9-6 Suður S: K-D-G-84 H: 64 T: Á-K-2 L: G-8-2 Við annað borðið sátu ítöisiku spilararnir BeOladonna og Gar- ozzo A—V, en áströlsku spiJ atrarnir Smilde og Seres N—S otg sögðu þannig: A. S. V. N. P. 1 sp. 2 hj. 3 1. 3 hj. 3 sp. P. 4 sp. P. P. 5 hj. 5 sp. P. P. P. Vestur hitti ekki á bezta út- spiiið, þ.e. hjarta, en lét í stað þess laufa 3. Þetta kom þó ekki að sök, sagnhafi drap, tók ás og kóng í tígii og kastaði hjarta úr borði. Næst lét hann tromp, austur drap með ás, lét iauf, vestur trompaði, tótk hjarta ás ag þar með var spiiið tapað. Við hitt borðið sátu Borin- hjónin A—V en itö&sku spiiar- atrnir Pabisticci og D'Alelio N—S og sögðu þannig: A. S. V. N. P. 1 'S'P. P. 2 1. P. 2 sp. 2 gr. 41. 4 t. D. P. 4 sp. 5 t D. P. 5 sp. P. P. P. Vesteir 5ét út tdgiul og sa.gn- haíá losnaði við hjarta úr borði í tíguidnn og gaf síðan einn slaig á spaða, einn á hjarta og vann spiiið. PENNAVINIR Harri Ruutupöid, Neitsysaarente 7a. B. 111 Helsingfors 96, FinJand óskar eftir að komast í sam- band við Islending, sem áhuga hefur á að skrifast á við hann. Æskilegt er að viðkomandi fikrifi enskiu. EHiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiuigiiiiingii | SMÁVARNINGUR iiwiiiiioiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ; Og svo er það maðurinn, sem var svo iatur, að hann kiappaði aðeins með annarri hendi. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Leið veiðimannsins DAGBOK MRMMA.. Þegar Alli fór að kaupa saltið eftir Alfreð Hauge, þýðandi: Skúli Skúlason Nú fór Alli að draga inn færið sitt — o-fur varlega. Og svo rak hann lúkuna ofan í sjóinn og greip utan um bæði krabbann og beituna. Hann náði þessu á þurrt — og rneira að segja nokkrum kræklingum líka. Það var urmull aí kræklingi þarna á öilum stóru stein- unum niðri í sjónum. Og um leið og þetta gerðist náðd Elli líka í krabba, og sá var nú stór og gerðarleg- ur. Nú fóru strákarnir að líta í kringum sig — hvort þeir hefðu nokkurt ílát undir veiðina sína. Skelfing voru þeir vitlausir, að taka ekki trog eða byttu með sér! Hvað var hægt að finna í staðinn? „Við skulum fara með krabb- ana þarna upp í móann og sitja yfir þeim,“ sagði Aili. Og nú íóru þeir að pexa. Þá langaði báða mest til þess að halda áfram að veiða, en Elli sagði, að úr því að Alli hefði stungið upp á að koma kröbbunum upp í móa, væri réttast að hann Aili sjálfur sæti yfir þeim. En Alla íannst sjálfsagt að Elli tæki að sér fyrstu yfirsetuna, en sjálfur lofaði hanm því, að hann ElJi skyldi fá að veiða næst. Þetta varð úr. Og svo fóru þeir með krabbana langt upp í móa fyrir ofan fjöruna og slepptu þeim þar. Og Elb flýtti sér niður á gxjótgarðinn með færið sitt og beituna. En það Já við að krabbarnir yrðu honum samferða. Þeir tóku undir sig stökk, báðir tveir, og það var nú Jjótt að sjá. Þeir fóru hvor í sína áttina, svo að AIii vissi ekki hvorn þeirxa bann ætti að elta fyrst. Jú, bklega var réttara að reyna að ná þeim stóra, þó að það væri krabb- inn hanis Ella. Hann var kominn lengst niður í móa. FRflMttflbBSSfl&flN Alli bar hann langt upp í móann og sleppti honum þar. Og nú lá hann grafkyrr, nærri því ems og hann væri að bíða eftir að varðmaðurinn færi, svo að hann gæti falið sig vandiega. Og Alli varð líka að fara. Hann varð að leita uppi litla krabbann. Brátt kom hann auga á bragðarefinn. Hann labbaði rogginn niður að víkinni og það sást varla í hann á milli þúfnanna. Hann átti ekki nema stutt eftir niður að fjöruborðinu. En hann var ekki lengi að yggia sig, undir eins og hann sá að Alli ætlaði að góma bann. Hann teygði upp klærn- \ ar eins og skæri — því að þetta voru nú klær sem sögðu sex — og hljóp eins og hann gat. Aili sá, að það var hættuspil að snerta á honurn, þó að ekki væri nema með fingurgómunum, því krabbinn var svo reiður. BR 47-72 Qj VEIÐIMAÐUR A FERÐ. Hér sérð þú veiðimann í fílaleit. En hjálparlaust finnur hann engan fíl. Getur þú hjálpað honum að finna leiðina til fílsins? SMAFOLK PFANUTS WHY NOT? HE ð ON THg 5CWOOL BOARD, m'T HE? HE 10AS THE ONE IÚH0 PANNEP HER POOKÍ — ÆWastm til þess aö ég taíi við lækninn minn «m bók Rósui Svanfríöar? — Hvers v<‘gna ekki. Hann er í skólanefndinni, ekki satt. I»;tð var hann sem bannaöi bókina! — TaJar fóllk vitMieg'a við — Auðvitað, Ka.Mi, hvern lækma? einasta dag. . . . — Hinsta líeknarnir? FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.