Morgunblaðið - 29.11.1972, Side 16

Morgunblaðið - 29.11.1972, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1972 Oitgafímdi Hf. Árva'k'ur, Röytojavfk FiWrtk.veemda stjóri Haratdur Svems.aon. Rtetjó'rar rvfatSiías J-oharmessen, Eyjótfur Konráð Jónsson. Styrmir Gurmarsson. RitatjornarfutHrúI Þonbljöíin Guðrrvundsson. Fréttastjóri Bjöm Jólhannason. Augtýsingastjóri Airri Garðar Kristinssgn Rítstjórn og aifgraiðsta Aðalstræti 6, sfmi 10-100. Aug'ýsingar Aðatstræti 6, sírrn 22-4-00. Áskriftargjal'd 225,00 k-r á Tnárnuði innanlands f feusasöifu 15,00 Ikr eirrtakíð CJamningaviðræðum íslend- inga og Breta um land- helgismálið er lokið og í raun lætur nærri, að slitnað hafi upp úr viðræðum, þótt það sé ekki berum orðum viður- kennt í yfirlýsingu þeirri, sem gefin var út í lok samn- ingafundarins. Þar er með kurteislegu orðalagi talað um, að deiluaðilar muni kanna nánar þær tillögur, sem fram hafa komið og hafa samráð sín á milli eftir því, sem efni standa til. í raun hafa lyktir þessara viðræðna orðið þær, að deiluaðilar hafa lítið nálgazt sjónarmið hvor annars og ekki líklegt að breyting verði á þeirri stöðu í náinni framtíð. Með hvernig bregðast skuli við tilboði V-Þjóðverja um við- ræður en þeir hafa lýst sig fúsa til viðræðna í Bonn í desembermánuði. í því sam- bandi er vert að minna a nokkrum dögum. Þá hét Willy Brandt því að leggja sig allan fram um, að samn- ingar mættu takast milli þjóðanna tveggja. Tæpast leikur á því v^afi, að það væri hagstætt fyrir íslenzkan mál- stað, ef landhelgismálið yrði rætt við Brandt sjálfan í sam hengi við þær viðræður, sem V-Þjóðverjar hafa nú boðið okkur til. Margir eru þeirrar skoðunar, að meiri möguleik- ar séu á samningum við V- Þjóðverja en Breta og vissu- lega mundi það styrkja stöðu okkar gagnvart Bretum mjög mikið, ef samningar næðust við Þjóðverja, Að sjálfsögðu hefur efni þeirra viðræðna, sem hingað til hafa farið fram við Breta ið. Eftir þessi málalok sýnist einsýnt, að ríkisstjórninni ber að gefa Alþingi og þá um leið þjóðinni allri ítarlega skýrslu um viðræðurnar við Breta og alla þætti þeirra til- lagna, sem fram hafa komið hjá báðum aðilum. Um mál- ið allt og málsmeðferð verða að fara fram hreinskilnar umræður um leið og við ger- um okkur grein fyrir því, hvað næst tekur við. í þessu sambandi er rétt að undir- strika nauðsyn þess að gert verði nýtt átak í því að upp- lýsa aðrar þjóðir um mál- stað okkar og ríður á miklu að betur takist til í því efni en fram til þessa. Loks stöndum við frammi fyrir þeirri örlagaríku spurn- LANDHELGISMÁLIÐ * A NÝTT STIG þessari niðurstöðu má segja, að landhelgismálið sé komið á nýtt stig og nú bíður ríkis- stjórnar og Alþingis það vandasama verkefni að marka þá braut, sem eftir skal halda á næstu mánuð- um. Nú liggur fyrir að ákveða, hinar jákvæðu undirtektir Willy Brandts, kanslara V- Þýzkalands, er einn af rit- stjórum Morgunblaðsins ræddi við kanslarann um landhelgismálið í Bonn fyrir verið trúnaðarmál, en nú hefur þjóðinni í stærstu drátt um verið skýrt frá því hverj- ar tillögur íslenzka ríkis- stjórnin hafi gert og hverjar gagntillögur Breta hafa ver- ingu, hvort gera beri ráðstaf- anir til þess að herða land- helgisgæzluna. Engar opin- berar yfirlýsingar hafa verið gefnar um það, hvort ríkis- stjómin hafi gefið Landhelg- isgæzlunni fyrirmæli um að fara hægt í sakirnar fram til þessa, þar sem enn var von um samkomulag. Varðskipin hafa við og við tekið ræki- lega til hendi og sýnt, að þau geta klippt á togvíra útlendu togaranna. Á hinn bóginn er tæpast hægt að segja, að til- raun hafi verið gerð til þess að taka togara og raddir hafa komið fram um, að það sé ýmsum erfiðleikum bundið, m.a. vegna þess hversu borð- háir hinir nýrri togarar em. Mestu skiptir þó að ekkert verði gert, sem stofni manns lífum í voða. Átök á miðun- um hafa alltaf hættur í för með sér og mikil ábyrgð er lögð á herðar þeirra manna, sem starfa á varðskipunum og eru í fremstu víglínu í baráttunni fyrir útfærslu landhelginnar. í kosningabaráttunni vorið 1971 mátti skilja það á nú- verandi forystumönnum í ríkisstjórninni, að ekkert væri einfaldara en færa land- helgina út í 50 sjómílur 1. september 1972. Þeir, sem tekið hafa þær fullyrðingar trúanlegar standa nú frammi fyrir þeirri staðreynd, að svo er ekki. Enn sem komið er, er 50 mílna fiskveiðilandhelgi Islands tæpast til nema á kortinu. Hún er ekki Virt af þeim tveimur þjóðum, sem mest veiða á Íslandsmiðum og okkur hefur ekki tekizt að friða þetta hafsvæði. VINNAN Listasafn ASÍ hefur efnt til sýnitngair á fjórðu - hæð Alþýðu- bankans við Laugaveg 31. Þessi sýning er sérstök að þvi leyti, að hún er sett saman um sér- stakt stef, þ. e. a. s. vininan er sá kjami, er auðkennir hvata þeirrar myndgerðar, sem þama er sýnd. Það eru 16 listamenn frá ólíkum tímum, sem eiga verk á þessari sýningu, því er hún fróðleg mjög og skemmtileg að sama skapi. Því er ekki að leyna, að of sjaldan eru sýmmgar settar saman hérlendis um eitt- hvert sérstakt stef eða tema. Þetta er ailgengt í flestum þeim Iönduim, sem ég þekki til, og sem hafa myndlistarmenningu. Hér á lándi hefur Listasafn ASl sér- stöðu, hvað þetta snertir, þvi að ÍMMR MMMP wm sumarið 1971 útbjó það hlið- stæða sýningu, er bar sama nafn. Þvi miður sá ég ekki þá sýningu og get því efcki gert saimanburð á þessari sýiningu og þeirri fyrri. ListasatDn ASl hefur að þessu sinni fengið möi’g lista- verk að láni, bæði frá lista- mönn’unium sjálfum, Ásgríms- safmi, Reykjavikurborg, Lista- safni íslands og ennfremiur úr nokkruim einkasöfnum. Því má láta sér detta það i hug, að þessi sýniing . sé umfamgsmeiri en sú fyrri, þvú að víðar er leitað famga. Hjörlei-fiur Sigurðsson, sem veitir þessu safni forstöðu, hefur samnarlega unmið þarft verk með þvi að koma þessum sýnimgum fyrir almenmimigssjón- ir, og vomandi eigum við eftir að sjá meira af slíku frá hemdi Liistasafns ASÍ. En því má held- uir ekki gleyma, að þetta safm hefui’ saima og ekkert húsnæði enm sem komið er, og væri það akki verðugt viðfamgsieifni Al- þýð'usaanbainds Islands að bæta úr því ástandi sem fyrst? Það er ánægj>uiiegt að litest um á þessari sýnimigu. Hér blasa við nokiki'ir gamlir og góðir kunningjar við hlið nýrri verka, sem ég mam ekki eftir að hafa séð áður. Það er t. d. nokkuð langt síðam ég hef séð Grjót- praimima Jóns Þorleiifssonar, listaverk, sem ég hieif aílla tíð ál’itið eitt af hams beztu vertkuim. Þórarinm B. Þorláksson á þamá einmiig málverk úr Miðbæmum í Rieykjavik, serh gert er, áðoir en hamn héfur nám í málaralist erlendis. Þessi litlla mynd er dæmiigerður vottur um hverja hæfileika hamm hefur í upþhafi, og þrátt fyrir bamalega út- færslu tæeknilega leymir sér etoki, að þama er verðandi málari á ferð. Vöruþíllinn eftir Snorra Arinbjamar er mjög eftirtetot'ar- vert lis'taverk, og mér hlýnaði um hjartarætumar við að sjá handbragð og litasamsetnimgu Sniorra. Fiskverkuin eftir Kris't- ímiu Jónsdóttuir er eitt aif henmar beztm verkum, og mi,g grunar, að þar sé eitt af klassískuim- verttouim í íslenzkri málaralist. Ásgtím'ur Jónsson kom mér á óvart mieð vatnslitaimynid slnmi 1 beitufjöru, sama má segja um málverk hains Verkamieinm í Reykj'avík, em um það málverk er aiuðsj'áanlega ekki vitað, hvort það var emdaniega frágemgið aif listaimaminin'um. Guðmiumdur Thonsitieinsson á þarna eina teitonimigu, Á bryggjunmi, sem er foikna gott daami uim list Miuggs. Gunnlaugur Sohevimig á flestar myndir á þessari sýnimgu, enda hefur hann mamma mest fengizt við að mála fólk við viminu sina bæði immam húss og utam. Elzta mynd hains er frá árimu 1928 og sú nýjasta frá 1969, svo vel flestar hliðar Gumnilauigs koima þarma fram, og verkin eru hvert öðru skemimtilegra. Þorvaldur Sk úlason á þarna nokkrar mymdir frá sjávarsíðunmi. Þessar mýmdir Þorval'ds eru með því merkilegasita, sem befu'r verið málað héflendis í þessuim dúr. Sérstaklega varð mér starsýmt á eitt þessar'a verka, em þar not- ar Þorvald'ur rauðan lit á þann háitt, sem ég mah ekki eftir að hafa séð hjá homum amnars staðar. Það ef í mymd nr. 22, Þrír sjómenm. Jóhamm Briem á aðeins tvö verk á þessari sým- imgu, og þæði eru þau got't dæmi uim list þessa sérstæða málara, sem virðist í sérstökuim tengsl- um við búskapinn og heifur yndi af að mála svei'ta'lífið af mikilli inmlif'um. Af verkum Ágústs F. Petersens hafði ég miesta ánægju af Skösmiðniuim. Bat’bara Árna- son sýmir tvö verk, bæði frá Marokko, gerð af mikilli leikni.' Einar G. Baldvimsson á þarna sérlega aðlaðamdi þrjár miyndir. Sama er að segja um Hrimg Jó- hamnessom, verk hams eru aðlað- amdi og gerð af mikilli lieiikni. En vera má, að teikningin beri litin.a ofurliði í sumium vertoum Hrimgs, en þau eru sannarlaga efitirtektarverð. Hörður Ágústs- som á þama eitt af sámium m-erki- legustu verkum, „Vimmiuhlé", Kristín •lönsilóttir, Fiskvt stórt olíumálvei'k, sem málað er í París 1948. Það er hnitmiðað í hverri limu og jafnvel um oí á stund'uim. Eimnig sýndr Hörður skissur fyrir áðurnafmt verk, og k'emiur þar vel fratm kiuniniátta og vandvirkmi Harðar þegar á þessuim árum. Það er heldur ekki oft, sem fólk fær að sjá skissur listairmaimna, en þær geta verið jafnvel betri en emdanleg verk, Það er sannarlega tími til kominn, að fól'k fái að kynmast því, hvernig listaverk verður til, og ég er ekki í neinu'm eifa um, að það þæt'ti mörguim fróðlegt. Hlld'ur Hákonardóttir er ymgst í þessuim hópi. Húm sýnir ágætt teppi, sem ég hef að vísu séð áður, en það var nú fyrst á þess- Jón Þorleifsson, Grjótpramini 1940.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.