Morgunblaðið - 13.12.1972, Page 2
2
MOR/GUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMRER 1972
Fulltrúaráð sjálf-
stæðisfélaganna
Magnús L. Sveinsson
endurkjörinn formaður
AÐALFUNDUK fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
var lialdinn í fyrrakvöld. Var
fundurinn fjölmennur, ng- þar
flutti Magnús •fónsson ræðu um
horfur í efnahag-smálum og er
hennar getið á öðrum stað í blað-
inu. Magnús L. Sveinsson var
einróma endurkjörinn formaðtir
fulltrúaráðsins.
Aðrir í stjórn ráðsins voi'U
kjöirnir Geir Halligríimsson, sem
fékk 389 atkvæði, Ólafur B.
Thors 347, Si.g'urður Hafstein
.'>22, Gurmíar Thoroddsien 309,
Hörður Sig>urgestssoin 297, Krist-
im Magnúsdóttir 249.
Aðrir, sean í framboði voru,
femgu alkvæði seim hér segir:
Albert Guðmiumds'son 234, Sveim.n
Bjömssom 225, Ragiiheiður Guð-
miumdsdóittiir 223, Maginús Ósk-
arsson 218 og Kristjám J. Gumm-
arsson 208 atkvæði.
Frá hinum fjölmenna Fulltrúaráðsfundi í fyrrakvöld.
Magnús L. Sveinsson
Ögri kem-
ur í dag
ÖGRI, síðari skuttogari Ögurvik-
ur h.f., sem smíðaður er í Pól-
landi, er væntanlegur til landsins
seinnipartinn í dag. Togarinn var
afhentur hinn 30. nóvember sl.
eða þann dag, er tilgreindur
hafði verið í smíðasamningi.
Stefnt er að því að togarinn fari
til veiða upp úr næstu helgi.
Fyrri togarinn Vigri hefur farið
eina veiðiferð og selt ytra, þar
sem hann fékk góða sölu. Að
sögn Gisla Hermannssonar, fram
kvæmdastjóra, eru skipverjar á
Vigra ánægðir með skipið, en
smábyrjunarerfiðleikar hafa gert
vart við sig, eins og búast mátti
við, að sögn Gísla.
Hæstiréttur:
Bankarnir
sýknaðir
af kröfum Sverris H.
Magnússonar, nema
um greidslu málskostnaðar
HÆSTIRÉXTFR kvað í gær upp
dóm sinn í máli því, sem Sverrir
H. Magnússon höfðaði gegn
Landsbanka islands og Seðla-
banka íslands, m. a. með kröfu
um skaða- og miskabætur að
upphæð 15.000 dollarar, eða um
I, 3 milljónir ísl. kr., samkv. mi-
giidandi gengi, auk vaxta og
málskostnaðar. í héraðsdómi
höfðti bankarnir verið sýknaðir
af kröfum Sverris, að öðru leyti
en því, að þeir voru dæmdir til
að greiða 160.000 kr. í málskostn
að til Sverris. 1 dómi þeim, sem
hæstiréttur kvað upp í gær, eru
bankarnir enn sýknaðir af kröf-
umun, en dæmdir til að greiða
Sverri óskipt málskostnað í hér-
aði og fyrir Hæstarétti, samtals
220.000 kr.
Málshöfðun Sverris kom til af
því, að bankamir höfðu opinber-
lega krafizt þess, að hann viki
úr starfi sem fraimkvæmdastjóri
Ieeland Product Inc., dótturfyrir-
tækis SÍS í Bandaríkjunum, á
meðan bankarnir gerðu rann-
sókn á bókhaldi og fjárráðstöf-
unum sjávarafurðadeildar SlS
of Iceland Product Ins., vegna
þess að óeðlileg seinkun hefði
orðið á greiðsl'u deildarinnar til
bankanna á andvirði sjávaraf-
urða, sem bankamir hefðu veitt
fra-mleiðendum lán út á. Kom í
ljós að seinkunin stafaðd af því,
að þrátt fyrir verðfall á afurð-
unum á Bandaríkjamarkaði
1966 og 1967 hafði sjávanafurða-
deildiin haldið áfram að greiða
Tillaga Matthíasar Bjarnasonar,
Sverris Hermannssonar o. fl.:
V erð j öf nunar s j óður
vöruflutninga
MATTHÍAS Bjarnason, Sverrir
Hermannsson, Guðlaugur Gísla-
son og Halldór Blöndal hafa
flutt tillögu til þingsályktunar
um stofmm verðjöfnunarsjóðs
vöruflutninga og bætt skipuiag
þeirra flutninga.
Tillagan er svohljóðandi:
„Alþingi ályktiar að kjósa fimm
manina milli þiiragamefnd til þess
að semja firumvairp til laga um
stofnrum verðjöfnuniarsjóðs vöru-
flutniimga, sem hafi þanm tilgamg,
að vertð á allri vöru verði það
sarna á öl'lum sitöðuim, serni vöru-
flutnimigasikip sigla t.il og flugvéi-
ar og vöruflutniimgabifreiðar
halda uppi áætlumarferðuim til.
Enmfiriem'ur skal nefndin kymrna
sér skipmlag vöruflutmiimga á sjó,
á larudi og í lofti og gera tillögur
usn bætt stópulag þeirra. Sér-
steklega skal í því sairmbandi gera
breytingu á tilhögum ferða frá
helztu viðiskiiptaborguim íslemd-
irnga erlemdis til hinoa ýmsu
haf.rsa víðs vegar uan landið.
Skal nefndinmi gert að hraða
störfuim skuuim svo, að frum-
varpið verði lagt fram í byrjun
mæs6a þimgs.
| Kostmaðuir við störf nefndar-
jSniniar gneiðist úr rÆkissjóði.“
1 greiruargerð með tillögunni
segir m.a.:
„Á árimu 1910 voru íslemdimgar
85.183. Það ár vöru íbúar Reykja-
víkur 11.600 eða 13,62% allra
landsimanm/a og íbúar á þvi svæði,
sem niú er fcallað Reykjaneskjör-
dæmá, 5.995 eða 7,04%. Á s.l. ári,
1971, voru íslenddm'gair 207.174. í
Reykjaivík voru 82.892 eða 40,01%
og í Reykjanesikjördæmi 39.238
eða 18,94%. Á 61 ári jókst hlut-
fall á þestsu svæði úr 20,66% í
58,95% allra liandsmamna.
í flestum lömriuim hefur byggða
þróumin orðið í þá átt, að fólkið
hefur flutzt úr hinum stjálbýili
byggðarlöguim til þéttbýlisins,
þótt óvíða hafi orðið jafnmiklar
breytimgar og hér á ltandi.
Ástæðumar fyrir þessuim flutn-
ingum fóllks til þéttbýlisims eru
miargvíslegar og siumar hverjar
óviðráðainlegar. Þær ráðstafanir,
sem viðráðianlegar hafa verið til
þegs að spoma gegn þessari öfug-
þróum, hiafa margar hverjar
komið of seimit til fmmkvæmda
eðia ektoi verið fraimkvæmdar emm
sem komið er.
Eim þeirra ráðstaifana, sem
teJja verður viðráðamlega og
éklká hefur komið til fram-
kvæmda nema að mjög takmörk-
uðu leyti, er jöfnun flutniings-
kostnaðar og hætt skipulag vöru-
flutininga. í>ar sem tillaga þessi
til þingsályktumar fjallar ein-
görugu um þetta afmarkaða
vandamál landsbyggðarinmar og
flutningaikerfið almenmt, mun
aðeins verða fjallað um það í
þessari greinargerð, þótt óneit-
anlega hefði veirið æskilegt að
geta gert byggðaþróunámmi og
ástæðunium fyrir flóttamum af
landsbyggðimmi til Stór-Reykja-
víkursvaeðisdnis skil í eimu máli.
Á .siama tímia og saimmdm'gar um
kaup og kjör og verðlagsupp-
bætur á iaum eru him sömu hvar
sem er á liamdinu, er tilgamgur
þessarar tillögu að gera jafm-
framt að veruleifkia það, sem svo
margir hafa haift á orði á umdan-
förmum áraitugum, að jafna sem
mest verð á Vöru á þanin veg, að
það verði hið samia á öllum srtöð-
um, sem vörufl’urtmdinigaskip sigla
til og fluigvélar og vöruflutmimiga-
bifneiðar ba.lda uppi áætlunar-
ferðuim til. Slálk jöfnun flutnings-
kastmaiðiar er mauðsymlegur íifanigi
að því rmarki, að allir lands.memri
aitji við sa.ma borð í þessum efn-
um.
Það er rétt og skylt að geta
þess, sem þegar hefur áummizt í
jöfnum flutniimigskostnaðar.
Framh. á Ms. 31
fraimleiðendum verð, sem rikti
fyrir verðfallið, og þá eftir nokk-
urn tíma orðið fjárskortur, sem
leiddi til greiðisludráttar.
Sverrir krafðist þess, að bank-
armir yrðu dæmdir til að birta í
fjöiimiðlum niðurstöður rann-
sókmarinmar, og til vara krafðist
hann þess að bankarnir yrðu
skyldiaðir til að birta yfirlýsingu
um að rannsóknin hefði ledtt í
ljós að ekki voru forsendur til
þess að hann viki úr starfi, eins
og þeir kröfðust. Au-k þess
krafðist hann skaða- og miska-
bóta, sem áður greindi og
greiðslu málskostnaðar.
Lýst eftir
vitnum
R ANNSOKN ARLOGREGL A?í
lýsir eifitir sjónarvottum aið hörð-
um árekstri og uimferðarslysi, er
varð á gatniamótum Miklubraut-
air og Kri'niglumýirar hinm 22.
nóvemiber, en þá rákust þar sam-
an Volkswagen með R-múimeri og
Opel mie@ JO-númeri. Miklar
sfeemmdir urðu á bifredðumum og
silys á fólki.
Bátasölur:
Ufsi og síld fyrir
43 milljónir króna
í HAUST hafa íslenzkir bátar
selt afla sinn með góðum
árangri í Þýzkalandi, ýmist í
Bremerhaven eða Cuxhaven. Afl
inn hefur undantekningalítið
verið ufsi, sem veiddur hefur
verið hér við land í þorskanót.
Það sem af er þessum mánuði
hafa 17 bátar selt afla sinn í
Þýzkalandi — samtals 995 tonn
fyrir alls um 32,8 milljónir kr.
Þá hafa 12 síldarbátar selt í þess-
um mánuði í Danmörku afla af
Norðursjó — samtals 439 tonn
fyrir alls um 11 milljónir, þann-
ig að alls hafa íslenzkir bátar
selt ytra fyrir um 43 milljónir
kr. það sem af er mánuðinum.
Bátamir 17 sem selt hafa ufsa-
afla í Þýzkailiamdi í þessum mán-
uði eru: Gullberg VE 82 torrn
fyrir 70.200 mörk, Andvari VE
39 tonn fyrir 43.100 mörk, Ölaf-
ur Tryggvason SF 37 tonn fyrir
52.100 mörk, Stígandi VE 42
tonn fyrir 46.800 mörk, Bergur
VE 98 tonn fyrir 117.200 mörk,
Skinney SF 63 tonn fyrir 94.400
mörk, Guðmundur Þórðarsson
GK 67 tonn íyrir 78.300 mörk,
Ársælll Sigurðsson GK 86 tonh
fyrir 104.500 mörk, Búrtfell ÁR
64 tonn fyrir 71.300 mörk, Frið-
rik Sigurðsson 42 tonn fyrir 49.
500-mörk, Sigurður Jónsson SU
50 tonn fyrir 56.200 mörk, Esjar
RE 54 tonn fyrir 73.600 mörk,
Gunnar SU 89 tonn fyrir 106.600
mörk, Sigurbergur GK 56 tonn
fyrir 65.000 mörk, Ámi Magnús-
son SU 54 tonn fyrir 69.600 mörk
og Huginn II. VE 92 tonn fyrir
108.000 mörk.
Þá átti Jón á Hofi ÁR að
selja ytra í dag, o>g verður það
síðasta sala báta í Þýzkalíundi á
þessu ári. I gær setdi Þorkell
máni ein-nig í Þýzkalandi sam-
tals 131,7 tonn fyrir 144.240
mörk. 1 gær og fyrradag varð
skyndilega verð'fa'W á karfa á
miarkaðinum í Þýzkalandi og
horfur eru á að það haidist.
Þeiss vegna hætti Vikingur við
söiuferð til ÞýzkaJands. I dag
selja hins vegar Karlsefnii og
Hjörleifur í Þýzkalandi og verða
það væntanlega seinustu sölur
togara þar ytra á þessu ári.
Um sölur sildarbáta I Dan-
mörku er það hins vegar að
siegja, að það sem af er þestsuni
mánuði hafa 12 bátar selt sild
þar — samtals 439,2 tonn fyrir
10.957,3 miilljónir króna. í síð-
ustu viku seldu 9 bátar síld í
Danmörku, samtais 342,7 tonn
fyrir um 9 millj. kr. Mjög gott
verð fékkst fyrir aflann í síð-
ustu viku, og fékk t.d. Ásberg
RE meðalverðiið 33.91 kr. fyrir
bílóið en hann seldi alls 74.2
tonn fyrir rúmar 2.5 millj. kr.
Vaskur og
krummi
Bæ, Höfðaströnd, 10. des.
HÉR eru tveir heimilishrafn-
ar, sem koma á hverjum degi
heim að húsl til að fá saðn-
ingu alveg eins og grátittling-
arnir á skúrþaki.
Hvolpurinn Vaskur, sem á
að verða minkahundur, náði
um daginn I rottu og fór með
hana upp á allháan skafl, lík-
lega sér til leiks, en þá kom
krummi og vildi ólmur ná í
þetta góðgæti. Viðureign
þeirra stóð alllengi þangað til
Vaskur flúði með rottuna, en
krummi var um leið kominn
til hans. Hvolpurinn tók þá
það til bragðs að grafa all-
djúpa holu í snjóinn og lét
rottuna þar niður. Fyllti hann
síðan vel yfir gröfina, og þann
veg endaöi viðureign þeirra
kunningja. — B.