Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972
7
Bridge
Itöflsku dömfurmar, sem
teepptu í Olympífuimótinu 1972
sigruðu með miklum yfirburðum.
Þóttu þær bæði smjaDair í sögn-
wm, úrspdli og í vöm. Stumdum
íamnst áharfemdum þær vena of
vatrkárar i sögmum, em þetta er
eimimiitt einkenni góðira spilara
þ.e. að fara sér ekki að voða.
Héir fer á eftir spil frá leikn-
um gegn Bamdairikjumum þar sem
íitöLsku dömumar voru afar ró-
Jegar og varð það til þesis að
amdstæðingajr þeirra komust
ekiki í úttektarsögm.
Þessi fressköttur, sem við sjá-
uan á þessari mynd, er í óskil-
uim við Bergstaðastræti 28B. Eig
amdi er vinsamlegast beðinn um
að vitja kattarins þangað eða
hrimigja í sirna 24839.
NORÐUR:
S: 9
H: 7 3
T: K-D-10-8-4
L: K-G-10-7-3
VESTUR: AUSTl.R:
S: Á-D-8-4-3 S: G-10-6-5-2
H: 5 H: Á-D-8
T: 7-5-2 T: G-3
L: Á 9-6-5 L: D-8-4
SUÐUR:
S: K-7-
H: K-G-10-9-6-4-2
T: Á-9-6
L: 2
Við a.ranað borðið sátu itölsku
dörouraar' A.- -V. og þar gengu
sagnir þaraniig:
A: S: V: N:
P. 1 hj. 1 sp. Dfl.
3 sp. 4 hj. 4 sp. Dl.
Teflja má öruggt að það hefur
haft áhrif á vestur að suður
sagði 4 hjörtu. Vestur hef-
ur vafalaust, og það ekki að
átstæðulausu, óttazt að 4 hjörtu
gætu unnizt, þar sem svörtu
kóngamir voru rétt staðsettir
(fyrir sagmhafa), þá vanm sagn
hafi 4 spaða.
Við hitt borðið sátu bamda-
risku dömumar A.—V. og þar
gemgu sagnir þammig:
A: S: V: N:
P. 1 hj. 1 sp. P.
3 sp. P. P. P.
Hér sýna itölsku dömum
ar sem sátu N.—S, hve róiegar
þær geta verið. Norður segir
aildrei frá tíglinum eða laufinu
og súður segir aðeins frá hjart-
anu einu sinmi. Þetta hefur vafa
laust átt simm þátt í þvi, að
bamdairisku dömumar komust
ekki í úttektarsögn, eins og gert
var á hinu borðinu.
Munið einstæðar
mæður, gamfar
konur og börn.
Mæðrastyrksnefnd.
Munið jóiasöf nun
Mæðrastyrks-
nefndar á Njáis-
götu 3.
Opið daglega
frá kl. 10-6.
Mæðrastyrksnefnd.
FRHM+fRLDS&R&RN
DAGBÓK
B4RMNM..
Spiladósin
Eftir Rudolf Bruhn
SÖREN var svo fundvís. Hann var alltaf aC .'inna eitt-
hvað. I dag hafði hann fundið nokkuð, sem var merki-
legra en allt, sem hann hafði fundið í fyrri viku, og þó
hafði hann þá fundið stóran látúnsnagla, hníí rneð
brotnu blaði og nærri heila skeifu. Dagurinn í dag gat
blátt áfram talizt merkisdagur. Hann var rétt koroinn
niður útidyratröppurnar með stafrófskverið undir hend-
inni og nestisböggulinn í hinni, þegar hann rak augun
í spiladósina. Hún lá fyrir framan fætur hans, klædd
látúni á hliðunum og með mynd af litlum stúlkum á
lokinu. Sveifin var brotin. Raunveruleg spiladós og
fundin af honum á hinni hversdagslegustu gangstétt.
Enginn var í nánd og hann vissi að ekkert barnanna' í
húsinu eða næsta nágrenni átti svona spiladós. Þar af
leiðandi gat hann átt hana.
JÓLA-SPRELLIKARL er sjálfsagður liður í jólaMnd irbúningmim. Auðvitað er hægt að kaupa hann í ein-
hverri ritfangaverzlun, en miklu skemn>tilegra er að búa hann til. Hér eru nauðsynlegar vinnuteikningar
og minnstH börnin fá kannski hjálp frá foreldrum eða eldri systkinum.
SMÁFÓLK
— Veiztu hvar við ernm?
Við erum nálægt Rernhöfts-
torfustöðum, fæðinjjarstað
mínum!
r can em iooop5töck uhere
I WA5 BORNÍ idöldliTHIS
15 6REAT' WHAT A THRlLL
THI5 WÍLL BE FOR WOOP5TOCK'
— Nú get ég sýnt Bíbí hvar
ég fæddist. Gaman. garnan.
B.hí geggjast af gieði!
I CAN 5HOUHIMMVOLD
CA6E, ANO WHERE lOE ATE,
AND DHERE I*)E PLAYED
ANP EVERYTHIN6Í
— Ég get sýnt honum — Sá verður spenntur, mað-
gamla búrið mitt, þar sem ur!
við átum og þar sem við Jék-
um okkur og gerðum allt!