Morgunblaðið - 13.12.1972, Síða 11

Morgunblaðið - 13.12.1972, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 11 4 Dömur afhugið Hárgreiðsla frá og með klukkan 12 á laugardögum er 25% dýrari. Hárgreiðslumeistaraféiag íslands. Bingó — bingó Jólabingó verður í Félagsheimili Fóstbræðra, Lang- holtsvegi 113, miðvikudaginn 13. des. kl. 8.30. Tólf umferðir, glæsilegir vinningar, matur o. fl. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Safnaðarráð Bústaðarsóknar. LOFTPRESSUR verkfœri & járnvörur h.f. © Dalshrauni 5, Hafnarfirði. Sími53333. Samvínnubankinn hefur ákveðið hlutafjáraukningu í allt að 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN ÞM Langar þig ekki í svona DUAL STEREO samstæður eru á viðráðanlegu verði fyrir fólk á öllum aldri. Verð frá kr. 23.000,00 KLAPPARSTÍG SÍMl 19800 AKUREYRI, SÍMI 21630 OG VIÐ NÓATÚN, SfMI 23800 Thor — Vilhjálmsson FOLDA Mögnuð bók eftir serkennilegan og snjallan rithöfund. Folda er í raun réttri þrjár stuttar skáldsögur; háðsk lýsing á samkvæmisháttum okkar, stórkostuleg lýsing á sendiför til heimkynna sósíalismans, og mönnum þeim, sem til slíkra ferða veljast, og síðast en ekki sízt, ferðasaga nútíma hjóna í Suðurlandaferð. Auðlesin bók og auðskilin. bókaskrá ísafoldar Kynnir efni og útlit glæsilegs úrvals bóka við hæfi lesenda á öllum aldri. Sérstaklega heppileg fyrir þá, sem viija spara sér ómak og velja bækurnar í ró og næði heima fyrir. Allar jólabækurnar á einum stað. Sjálfsævisaga manns, sem lengi hefur lifað, margt séð, og kann frá ýmsu að segja. Sigfús M lohnsen rithöfundur og fyrrverandi bæjarfógeti Vestmannaeyja hefur komið víða við um æfina. Yfir fold og flæði er sjötta bók hans, — athyglisverð og skemmtileg. ÍSAFOLD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.