Morgunblaðið - 13.12.1972, Page 12

Morgunblaðið - 13.12.1972, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 LODNUTROLL Höfum til afgreiðslu 20 loðnutroll, ef pantað er strax. Greiðsluskilmálar. ATHUGIÐ. Það eru aðeins við, sem höfum reynsluna. Netagerðin INGÓLFUR — Vestmannaeyjum Simar 98-1235 og 98-1309. FERÐAT08KUR GEísIP H Ný bók nm dr. Kildare ☆ Læknir í vanda Læknir í vanda er önnur bókin sem kemur út i íslenzkri þýð- ingu um dr. Kildare. Sú fyrsta, sem kom út 1971, heit- ir Dr. Kildare tekur ákvörðun. Dr. Kildare er á neyðarvakt í Blair-sjúkrahúsinu. Hann er kallaður til öldungadeild- arþingmanns, sem reynt hefur að stytta sér aldur, er hann kemst að því að sjúkdómur hans er ólæknandi. Ung og fögur stúlka ætlar að fyrirfara sér en dr. Kildare heppn- ast að koma i veg fyrir það. En læknirinn ungi er tilfinninga- rikur og gengur oft lengra en ætlazt er til í tilraunum sinum til þess að verða sjúklingum sínum að Ifði í vandamálum þeirra. Dr. Gillespie, yfirlæknirinn á Blair-sjúkrahúsinu, gengur mjög strangt eftir því að allt fari eftir settur reglum . . . Svo að Kildare læknir á ekki von á góðu þegar yfirlæknirinn boðar hann til skrifstofu sinnar . . . STAFAFELL. TOYO-SNJÓDEKK Útsölustaðir í Reykjavík. BÍiLBARÐINIM HF„ Borgartúni 24. Sími 24541. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN, Múla við Suðurlandsbraut. Sími 32960. Einkaumboð: HrÍA^ón O.dLlaAanF Sími 20000. Rússnesku Haglaskotin — riffilskotin fyrirliggjandi. - Rússneskt verð. Heildverzlun EIRlKS KETILSSONAR, Vatnsstíg 3, sími 23472, 19155. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Reynimelur - Túngata. AUSTURBÆR Háahlíð - Þingholtsstræti - Miðbær Freyjugata I. Hjallavegur - Skipasund - Hraunbær Langholtsvegur 1-108. ÍSAFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiöslu- stjóra. SENDILL ÖSKAST fyrir hádegi á afgreiðsluna. Sími 10-100. Morgunblaðið, sími 10100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.