Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVJKUDAGUR 13. DESEMBEU 1972 15 BÆKUR HEIMUR DANIELS LeifPanduro Rithöfundur ársins Leif Panduro er ekki aðeins einn mest lesni höfundur Danmerkur heldur einnig einn sá bezti. Fyr- Ir bókina Heim Daníels sæmdu danskir bóksalar hann „gullnu lárviðarlaufunum" og útnefndu hann rithöfund ársins. Siðar sama ár fékk hann svo hin virtu bókmenntaverðlaun dönsku aka- demíunnar. „Bókin er skemmtileg ... Hún er aðgengileg og skrifuð f léttum tón. En hún er miklu meira. Pan- duro er ekki bara að hugsa um að skemmta okkur." Christian Kampmann, Information „... sérlega heillandi eru kafl- arnir um Lailu. Hún er blátt éfram töfrandi ... eitt það ynd- islegasta sem Panduro hefur skapað." Hakon Stangerup, B.T. ÁSIÍBÆ SJÓR ÖL OG ÁSTIR ) ) IDXJNN' Sjómanna- bókin í ár Sjór, öl og ástir eftlr Ása f Bæ er óumdeilanlega sjómannabókin f ár. Lffskvikan f bókum hans er lýsing sjávarins og sjómennsk- unnar og enginn hefur náð slík- um tökum á að skrifa um sjó og sjómenn og Ási í Bæ. . „Ási f Bæ er listilegur frásagn- armaður ... Lýsingar hans af sjó, bátum, veiðum og mönnum eru oft og einatt frábærlega góðar, sannar og sterkar." Andrés Kristjánsson, Timinn. Bezta bók ToveDitlevsen Gata bernskunnar er kunnasta skáldsaga dönsku skáldkonunn- ar Tove Ditlevsen. Hún byggir á minningum skáidkonunnar frá æskuárum hennar, en fyrst og fremst er hún sönn og nærfærin lýsing á uppvexti ungrar stúlku. Þetta er önnur bókin sem kemur út á fslenzku eftir Tove Ditlevsen. Fyrri bókin var end- urminningar hennar, Gift, sem hlaut frábærar móttökur ís- lenzkra lesenda og seldist nær alveg upp. Um hana sögðu gagnrýnendur m. a.: »• • • frábær bók, heiðarleg, falleg og áhrifamikil ...“ Hakon Stangerup, B.T. „Einstæð lýsing á gleði og sorg, á lífi konu og raunveruleika samtímans." Ole Schröder, Extrabladet.. StforU SipfáoooH f FERÐIN m FRX BREKKU JNH IDUNN Þjóðkunnur merkismaður Síðasta bindi endurminninga Snorra Sigfússonar, eins merk- asta manns samtíðarinnar. Hér segir frá mikilvægustu þáttum ævistarfs hans: skólastjórn á Akureyri og námsstjórn norðan lands og austan. Andrés Krist- jánsson segir réttilega f aðfara- orðum bókarinnar: „Þeir sem þekkja Snorra Sigfússon per- sónulega, vita að hann er eng- um manni likur að fjöri sínu, áhuga og starfsþreki, enda er ævistarfið eftir því.“ Ástir og átök Hann er ungur og gáfaður blaðamaður í París, fulltrúi lífs- leiðans og léttúðarinnar sem einkennir þann heim sem Fran- goise Sagan er svo tamt að lýsa. Hún er eiginkona vel met- ins efnamanns utan af landi, heilsteypt og ástríðufull kona, ólik hinum fyrri kvenhetjum Sagan. Henni leiðist ekki, hún óttast ekki alvöru lifsins, hún hefur áhugamál og leggur rækt' við þau. Um ástir og ótök þess- ara tveggja ólfku mannvera skrifar Frangoise Sagan af ó- venjulegu innsæi og djúpum skilningi. „Sól á svölu vatni er verk full- þroska höfundar, raunsæ, spennandi og áhrifamikil saga.“ Bent Holm, Poiitiken „Frangoise Sagan er næm á samskipti karls og konu ... Sól á svölu vatni er full af lífi... og skrifuð af kunnáttu og innsýn.“ Jóhann Hjálmarsson, Mbl. !ll" I mmðracii ^ Íslenzkur fróöleikur qamnll <xj tiýry íslenzkir frásagnaþættir Fjórða bindi Heimdraga flytur eins og fyrri bindin margháttað- an fróðleik, gamlan og nýjan, víðsvegar að af landinu. Af efni þessa nýja bindis má nefna ýt- arlegan frásöguþátt um fjölgáf- aðan hagleiksmann, Vestur- heimsfarann Eymund Jónsson í Dilksnesi, frósögn Hannesar Péturssonar um átakanlegt siys í Skagafirði, þátt Þorsteins frá Hamri um Jörvagieði, o. fl. PHVIJ.IS A WHITNEY vorard nf Rómantísk og spennandi Alveg frá því að Glen Chandler fjarlægði kambana úr Ijósu hári Dinu í fyrsta sinn, virtist Dina lúta vilja hans i einu og öllu. Hún giftist Gien án þess að hafa litið Háturna augum, hið afskekkta ættarsetur hans við Grásteina- vatn, þar sem móðir Glens drukknaði á voveiflegan hátt. En Dina sem sjálf er barn vorsins, veit ekki að Chandler fólkið er fólk vetrarins — jafn kalt og sjáifur ísinn umhverfis Há- turna ... Höfundur bókarinnar, Phyllis A. Whitney, er víðkunnur banda- riskur metsöluhöfundur. Áður hafa komið út eftir hana á ís- lenzku bækurnar: Undarleg var leiðin, Kólumbella og Græni frakkinn. Kjörnar bækur h*nda öllum, sem vilja rómantískar og .spennandi ástarsögur. 3 MIÐTAFLIÐ 3 ■3 1 E.A.ZNOSKOBOHOVSKY FORMÁLI EFTIR GUDMUND ARNI.AUGSSON I u ffi * Jólagjöf skákmannsins Miðtaflið eftir Znosko-Borovsky fjallar „um almennar hug- myndir og meginreglur, sem ekki breytast að ráði, þótt tfzka í taflbyrjunum sveiflist til og þekking manna á öllum þáttum skáktaflsins aukist. Þessar hug- myndir og regiur eru grundvöil- ur rökrænnar taflmennáku,“ eins og. Guðmundur Arnlaugsson kemst að orði í formála b'ókar- irinar. IÐUNN, Skeggjagötu I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.