Morgunblaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVJKUDAGUR 13. DESEMBER 1972
<
XTVimA
Mnrornr ósknst
Góð tilhögun á vinnustað. Möguleg vinna til
langst tíma.
Uppl. í síma 81936 eftir kl. 19.
Verkstjóri
Vegna aukinna verkefna fyrirtækisins vantar
okkur nú verkstjóra.
SE-PLAST HF.,
sími 26025.
Atvinnnrekendur
Ungur maður með Verzlunarmenntun óskar eftir starfi
við verzlunar- eða skrifstofustörf frá áramótum að telja,
eða nú þegar, ef óskað er.
Meðmæli, ef þess er óskað.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. þ. m.,
merkt: „Atvinna — 467".
Verknmenn
Viljum ráða verkamenn við standsetningu
á nýjum bílum.
Bifreiðar- og landbúnaðarvélar,
Suðurlandsbraut 14, sími 38600.
Vel Inunnð kvðldstnrf
Óskum að ráða mann nú þegar við kynningar-
og sölustörf í Reykjavík og nágrenni. Góð sala
og góð laun.
Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, mennt-
un og fyrri störf og sendist afgr. Morgunblaðs-
ins, merkt: „Sölustarf — 9031“ fyrir 17. desem-
ber nk.
Húsvörðnr
Þjónustufyrirtæki vill komast í samband við
eldri mann, sem getur séð um vélaviðhald,
létta trésmíði og ræstingu.
Tilboð með upplýsingum um fyrri störf send-
ist Mbl., merkt: „Húsvörður — 9032" fyrir
laugardag.
Viðskiptnfræðingur
— hngfræðingur
Stofnun óskar að ráða viðskiptafræðing eða
hagfræðing til starfa í byrjun árs 1973.
Sjálfstæð vinna. — Góð laun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 20. des., merkt: „2345".
Fyrirlæki
í miðborginni
óskar eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf,
sendist blaðinu, merktar: „Vélritun —466".
ðskum eftir nð rnðn
ungan mann, sem áhuga hefur á vélabókhaldi
og úrvinnslu í skýrsluvélum.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf,
sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Ungur
maður — 464".
Stúlkn óskost
vön vélabókhaldi.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt:
.jVélabókhald — 465".
Verzlunorstnrf
Vanur maður óskar eftir starfi við verzlunaraf-
greiðslu eða skrifstofustörf frá nk. áramótum.
Sérþekking rafmagnsvörur alls konar. Hálfs-
dags vinna kemur til greina.
Tilboð óskast sent blaðinu, merkt: „VERZLUN
— 858“ sem fyrst.
Báta áby rgðarf élag
V estmannaey j a:
Gaf eina millj. kr.
til tækjakaupa
í nýja sjúkrahúsið
AÐALFUNDUR Bátaábyrgðar-
lélags Vestmanm'aeyja var hald-
inai sJ. laugardag í Eyjum og var
þessi fumdur sá huudraðasti og
tíundi hjá félagiinu, sem var
stofnað 1862 og er lang elzta
starfandi bátaábyrgðarfélag á
landinu. Hefur það aHa tið verið
mikil lyftistöng útvegi og at-
vkmulífi í Eyjum.
Á fundinum kom fram að hag-
ur féliagsims stendur með mikl-
um bQóma og var s.l. ár eitt bezta
ár í sögu félagsins hvað afkomu
snertir.
í tilefni af þessum tímamótum
áfcvað fundurinm að gefa til
tækjakaupa í hið nýja sjúkrahús
Vestmanmaeyja 1 millj. kr. >ar
að aufci vair ákveðið að styrkja
Rauða kross deildima í Vestmamma
eyjum vegna feaupa á sjúkm-
flutningabíl með kr. 110 þús.
Emnfremur var ákveðið að
kaupa hamda Stýrimiammaskólam-
um í Vestmammaeyjum tæki fyrir
stöðumælimgar skipa að verð-
mæti um 100 þús. kr.
í stjórm Bátaábyrgðarfélags
Vestmanmaeyja, eru Martim Tóm-
asson formaður, Haraldur Hamm-
esson, Sighvatur Bjamasom, Jóm
f. Sigurðssom og Björm Guð-
mumdssom.
EFTIRFARANDI tifflaga bæjar-
ráðs Keflavikur var samþykkt
Hækkun
útvarps-
gjalda
Á FUNDI útvarpsráðs 11. des.
bar Þorvaldur Garðar Kristjáns-
som, aliþimgismaður, fram svo-
hljóðamdi tillögu: Útvarpsráð
sikorar á Alþimgi að atfgreiða f jár-
iagaáætlun Rikisútvarpsins í
fjárlögum fyrir 1973 þammig, að
heimiluð verði sú hækkum á atf-
notagjöldum, sem mauðsynleg er
til að mæta kostmiaðarlblið áætl-
umarinnar eims og húm var lögð
fyrir Aliþimgi í fjárlaigafruim-
varpi. Ti'llagan var samþykkt
með 7 samhljóða atkvEeðum.
með 9 samhljóða atkvæðum á
fundi bæjarstjórnar Keflavíkur
5. þ.m.:
„Bæjarráð Keflavíkur mót-
mælir framkominni þingsálykt-
unartillögu á þingskjali nr. 97
um innheiimtu veggjalds af
Reykjanesbraut og öðrum hrað-
brautum.
Bæjarráð Keflavíkur telur að
þar sem sú aimemna regla hef-
ur ekki verið tekin upp að fjár-
magna vegaframkvæmdir í land-
inu með slíkum tekjustofnum,
þá séu Reykjanesbraut og Suð-
urlandsvegur á engan hátt svo
sérstæð að slíkt gj'ald réttlæt-
ist á þeim, öðrum fremur. Þá
telur bæjárráð það óvenjuleg
vinnubrögð að taka upp á Al-
þin.gi mál sem afgreitt hefur
verið fyrir stuttu án þess að
forsendur hafi breytzt."
íbúðir óskast
Til okkar leitar daglega fjöldi manns með fyrirspumir
og óskir um kaup á íbúðum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 her-
bergja og einbýlishúsum.
Mjög góðar útborganir koma til greina, í sumum til-
vikum full útborgun.
VAGN E. JÓNSSON,
Austurstræti 9.
Simar: 21410-11-12 og 14400.
Utan skrifstofutíma: 32147 og 18965.
Bæjarstjórn Keflavíkur;
Mótmælir veggjaldi
Telur vinnubrögð Alþingis undarleg
22336 kr. 1.000.000
Þessí númer hlutu 100.000 kr. vinninrj hvert:
16347 23632 33469 42827 30881
Þessí númer hlutu 10000 kr. vinning hvert:
1075 7351 14462 23690 34375 42894 50486 68733
1230 7752 14629 25504 35723 43725 51185 69367
1235 7822 15235 26699 35957 44609 52052 59721
2514 7854 16714 29367 39485 45117 52505 60255
3403 8535 17043 29441 39934 45604 53567 62110
3963 8676 17128 29494 40098 45827 54447 62360
4744 9002 17657 29638 40591 46509 56871 62496
4868 12063 19428 30403 40696 47088 67463 62703
5072 12659 19752 30688 41587 47348 67587 63132
5961 12973 20377 30862 41739 50657 57892 64513
6217 13922 23479 33221 42860
Þessi i númet 1 hlutu 5000 kr. vinning1 hvert:
62 7021 14006 20435 36907 33604 38779 44597 61221 66842
311 7030 14147 20686 26967 33639 39092 44653 61381 57167
445 7089 14199 20959 27010 33645 39411 44677 51577 57194
603 7209 14230 21052 27774 33683 39542 45127 51715 58278
649 7266 14387 21823 28042 33708 39633 45132 61969 59108
1121 8022 14389 22012 28110 33713 39666 45185 52044 59380
1262 8102 14566 22155 28174 33734 40055 45376 52626 59573
1539 8772 14714 22192 28421 34020 40597 46581 62853 59583
1635 8838 14872 22220 28492 34208 40609 47256 53093 69755
1698 8989 15030 22431 28494 34825 40683 47266 53272 59877
1877 8990 15116 22609 28583 34867 40746 47488 53855 60966
1928 9044 15294 22681 28886 34905 40843 47509 53947 61046
2030 9205 15575 22827 28935 85037 40963 47646 63993 61108
2107 9438 15677 22901 29098 35108 41248 47759 54167 61656
2170 9466 15849 23343 29200 35324 41321 47843 54194 61892
2895 9726 16024 23362 29347 35343 41786 47980 54580 61953
3033 9821 16161 23548 29466 35443 42022 48034 54686 61958
3172 9826 16379 23797 29476 35641 42056 48064 64730 61996
3175 9869 16438 24010 29606 35652 42160 48415 64872 62076
3180 9894 16691 24051 29878 35807 42224 49039 54927 62256
3217 10149 16905 24139 29927 35814 43071 49149 55016 62610
3219 10199 16987 25235 29984 35817 43105 49343 55143 62682
3226 10890 17098 25280 80012 35934 43132 49350 55222 62790
3397 10939 17619 25338 31191 36101 43200 49455 55318 63104
3821 11124 17918 25363 31300 36210 43281 49506 55541 63792
3961 11558 18448 25445 31600 36271 43394 49696 55582 63850
3980 11588 18558 25745 31692 86555 43652 49811 55947 63853
4546 11600 18567 25803 31794 36994 43682 49846 65963 63900
4791 12280 19043 25864 82191 37560 43695 49923 65977 64228
6616 12292 19538 26011 32825 37582 43794 49964 56350 64087
6103 12681 19628 26170 82919 •87912 43967 50676 56383 64421
6136 12684 19765 26236 32945 38190 44279 50685 56543 64490
6186 12798 19794 2624S 83017 38212 44398 50794 56669 64642
6188 13246 20092 26343 33109 38397 44497 51080 56785 64833
6484 13492 20421 26430 83245
Framhald á bls. 22