Morgunblaðið - 13.12.1972, Síða 19

Morgunblaðið - 13.12.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 19 írÉLAesurl H Helgafell 597212137 VI. 2. I.O.O.F. 7 = 1541213 = J. V. I.O.O.F. 9 15412138i/z Jólav. Félag Nýalssinna boðar til kynningarfundar fyr- ir almenning í Stjörnusam- bandsstöðinni að Álfhólsvegi 121 í Kópavogi, næsta laug- ardag (16. des.) og hefst hann kl. 15 stundvíslega. Flutt verður fyrst erindi um framlífskenningar Helga Pét- urss, en siðan leitað sam- banda við vini á öðrum jarð- stjörnum. Miðil! verður Sig- riður Guðmundsdóttir. Þátt- taka tilkynnist í kvöld og næstu kvöld í síma 40765 kl. 19—21. — Félag Nýalssinna. Kvenréttindafélag fslands heldur jólafund í kvöld 13. des. kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum. Lesið verður úr rit- verkum íslenzkra kvenna og Þórhildur Ólafs guðfræðinemi flytur jólahugleiðingu. Stjórnin. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristniboðshúsinu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir vel- komnir. Fíladelfía Systrafélag Fíladelfíu heldur fund í kvöld kl. 8.30. Munið jólapakkana. Nýjar konur vel- komnar. Kaffiveitingar. Systrafélagið. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins minnir á jólafundinn í Lindar- bæ miðvikudaginn 13. des. kl. 20.30. Bingó og fleira. — Takið gesti með . Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag kl 8. Seláseigendur Félag landeigenda í Selási heldur fund að Freyju- götu 27, föstudaginn 15. des. 1972 kl. 20. Fundarefni: Tekin ákvörðun um uppskipti lands í sambandi við framkvæmd skipulagsins. önnur mál. STJÓRNIN. f|) Deildarhjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við Grensásdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgarspítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 1. janúar 1973. Reykjavík, 12. 12. 1972. Heilbrigðismála ráð Reykjavíkurborgar. Ný sending Kjólar Stuttir og síðir. lelkgrka Bergstaðastræti 3 Sími 14160. (Annað hús frá Laugavegi). Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga kl. 6—-9 eftir hád. og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. ÞRR ER EITTHVRfl IVRIR RUR Jólaljósin í Hafnarfjarða rkirkjuga rði verða afgreidd alla virka daga frá kl. 9—19 frá og með 16. desember til hádegis á Þorláksdag í kirkju- garðinum. — Ath. Ekki afgreitt á sunnudögum. Guðrún Runólfsdóttir. Spi/ og lúdó fyrirliggjandi. HEILDVERZLUN EIRlKS KETILSSONAR. Amerískar kuldaúlpur, siærðir 6-18. SIGGABÚÐ, Skólavörðustíg 20. Sími 14415. i.euÐmunDsson&eo.HP. Heildsölubyrgdir S.11999

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.