Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 23 Tilhoð óskast í Toyota Mark II Cororva, árgerð 1971, í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í Bílaverkstæðinu Armi, Skeifunni 5, Reykjavik, í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga. Tjónadeild, fyrir kl. 17.00 á fimmtudag 14. desember 1972. Ný sending Danskar kuldafóðraðar terylene kápur, pelsar, minkalun, ullarkápur, með og án hettu. Hagstætt verð. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Brazilíufararnir eftir vestur-íslenzka skáldið þjóðfræga, Jóhann Magnús Bjarnason, er bók, sem mælir með sér sjálf. „Vornætur á Elgsheiðum“ og ,,Haust- kvöld við hafið“ fást einnig. Bókaútgáfan Edda Akureyri Ein af kunnustu myndum Alfreðs Flóka, ,,Mánasjúka prins- essan“ (stærð 64x90), hefurverið prentuð í 100 eintökum, númeruðum og árituðum af listamanninum. — Verð hverrar myndar er 1200,00 kr. - Upplýsingar í síma 20306. 3 góðar jólagjafir Kodak Instamatic kr.^5 79.00 Kodak Instamatic 155-X kr. 1.999.00 Kodak Instamatic 255-X kr. 3.057.00 3 Kodak Instamatic-X myndavélar, sem ekki nota rafhlöður við flashlampa. Eru til stakar og í gjafakössum. Kodak Instamatic — gjöf sem gleður. HANS PETERSEN BANKASTR. GLÆSIBÆ — SÍMI 20313 — SÍMI 82590

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.