Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 25
MORGUNBJLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 25 Tveir músikantar, yfir hlaðn- ir störfujm, eru að tala saman: — Varstu að vinma í gær- kvöidá ? — Já. — Hvað lékstiu? — Þetba venjulega, Brahms, Fourth og Rachmaninoff. — Hver stjórnaði? — Ég veit það ekki, ég gáði ekki að því. Ónafngréindur skattgreið- andi sendi bréf til skaittstjóra, þar sem hann viðurkenndi að hafa svindliað undan skatti fyr- ir 10 árum, en síðan hefði hon- um gengið iMa að sofa á næt- urnar. Bréfinu fylgdi 5 þúsund króna seðil'l með þeim tilmæl- um, að hann ætlaði sér að borga það sem vantaði upp á, ef honum tækist að sofna Eftirlæti allrar fjölskyldunnar Byrjið daginn með H.BENEDIKTSSON H.F. SlMI 38300-SUÐURLANDSBRAUT4-REYKJAVÍK % stjdrnu ► JEANEDIXON ®>p3f r ^ Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú ert hress til vinnu og lætur eliUi þitt eítir liggja íremur ei» vant er. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Hverjum desri lætur þú nægfja sína þjáning:u og fer vel á því. rvíburarnir, 21. maí — 20. júní l»ú ert með endurbótastefnu á lieilanum, enda ekki undarlegt, þar sem við lig:g:ur. að illa fari, ef ekki er að gsett. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Hvert stefnir sérðu þú ekki glöggt í svipinn, en ef þú heldur áfram að Ihuga málin kemstu brátt að hinu sanna. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ér finnst þú vera eitthvað útundan, en ef þú íhugar málið betur, sérðu að þú átt kannski einhverja sök á því sjálfur. IVIærin, 23. ágúst — 22. september. I»ú veltir mjög mikið fyrir þér, hvort ekki sé rétt að rétta hina kinnina, því nú eru að koma jól. l»etta er kannski ekki svo vit- laust. Vogin, 23. september — 22. október. Utið finnst þér til viðhafnarinnar koma og: dekursins, sem þú hafðir gert þér vonir um. Fólk kann ekki alltaf gott að meta. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú ert efnilegri I dng, finnst þér, en undanfarna dagfa, en liefur þó vit á að ofgera þér ekki í starfi. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. Vandvirkni þín vekur sívaxandi atli.vgli, og: þú færð þá viður- kenningu, sem þú hefur lengi vænzt. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Er þér ljóst, að þú átt mjög: g:óða daga framundan, og gfetur þvl leyft þér ýmislegt, sem aðrir g:eta ekki. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Smáóhapp vorftur þess valdaudi, aft þú tefst með einhver stærri verlt um öákveðlnn tíma. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú ert vift sama heygarðshoriiift, og ætlar víst seiut aft Iiera. Ef þú ekki tekur þig til og ferft aft starfa eitthvað af viti verðurðu sjálfur aft bita úr iiálinni meft þaft. sending NÝ TÍZKA DANSKIR HÁLFHÁIR KULDA- SKÓR FRÁ H. GUTKIN SVART RÚSKINN - BRÚNT NAPPASKINN - HVÍTT NAPPASKINN. Úr vönduðu skinni EINNIG HAIR í HVÍTUM OG RAUÐUM LIT. SÍÐASTA SENDING SELDIST UPP A TVEIMUR DÖGUM. PÓSTSENDUM Dómus Medica Sími 18 519

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.