Morgunblaðið - 13.12.1972, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972
Dr. Jekyll og
systir Hyde
Ný, hrollvekjandí ensk l'itmynd
frá Hammer Film, byggö á hinni
frægu skáldsögu Rcberis Louis
Stevensons.
Aðalhlutverk:
Ralph Bates, Martine Beswich.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
CHRISTOPHER LEE ■ CRACULA
Afar spennandi og hroilvekjandi
ensk-bandarísk litmynd. Einhver
bezta hrollvekja, sem gerð hef-
ur verið.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
SAMVINNU
BANKINN
MOSQUITO
COLOR byDeLuxe Umted Artists
Mjög spennandi ensk-amerísk
kvikmynd í litum, er gerizt í síð-
ari heimsstyrjöldinni.
ÍSLENZKUR TEXTI
Leikstjóri: Boris Sagal.
Aðalhlutverk:
David McCallum, Suzanne Neve,
David Buck.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
TÓNABÍÓ |
Simi 31182.
„Mosqwto
fhigsveitin"
Byssurnar
i Havarone
BEST PICTURE OF THE YEAR!
COIUMBIA PICIURÍS presenls
GREGORY PECK
DAVEDNITEN
ANIHONY QUINN
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Rofveito Hafnarfjarðar
óskar að ráða rafmagnstæknifræðing í sterkstraums-
línu til starfa nú þegar.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar um starfið fást
hjá rafveitustjóra.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Verkamannafelagið Dogsbrún
Félagsfundur verður haldinn í Lindarbæ, fimmtudag-
inn 14. desember kl. 8.30 e. h.
Fundarefni: 1. Félagsmál.
2. A.S.I.-þing og efnahagsmál.
STJÓRNIN.
LlDHLAUPfNN
Æsispennandi mynd, tekin í lit-
um og Panavision, framleidd af
ítalska snillingnum Dino de
Laurentiis. Kvikmyndahandrit
eftir Clair Huffaker. Tónlist eft-
ir Piero Piccioni.
Leikstjóri: Burt Kennedy.
Aðalhlutverk:
Bekim Fehmiu
John Huston
Richard Crenna
fSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Arra síðasta sinn.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SJÁLFSTÆTf FÓLK
Sýning föstudag kl. 20.
Tiískildingsóperan
Sýning laugardag kl. 20.
Siðasta sýrting.
LÝSISTRATA
Sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20, s. 11200.
Til leigu
3ja herb. íbúð við Hraunbæ, er
til leigu frá 1. febrúar n. k. —
Parfnast málningar. Tilboð send
ist Mbl. merkt 9033 fyrir 20.
desember.
Seljum í dug
Hagstæð greiðslukjör.
1972 Opel Manta
1972 Vauxhall Victor SL
1972 Ford Cortína, 4ra dyra L
1971 Opel Record, 4ra dyra
1971 Opei Kadett, 2ja dyra
1971 VauxhaH Victor 1600
1971 Volvo, 145 stat. De Luxe
1970 Vauxhall Victor 1600
1970 Opel Record, 4ra dyra
1970 Vauxhall Viva De Luxe
1970 Opel Kadett
1970 Chevro'et Chevelle, 2ja d.
1970 Chevrolet Blazer
1968 Opel Commodore Coupe
1968 Playmouth Barracuda
1968 Opel Commodore
1967 Opel Record, 2ja dyra
1967 Opel Record, 4ra dyra L
3966 Chevrolet Bel-air U-8 sjálf
skiptur með vökvastýri
3966 Opel Record, 4ra dyra
1965 Ope! Caravan
1964 Che\'rolet Nova
1964 Ope! Record, 4ra dyra
: 964 Willv’s ieppi, lengri gerð
Sími 11544.
Fjölskyldan
frá Sikiley
tHc
SICILIÆIVI
cim
(SLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð frönsk-bandarísk sakamála-
mynd.
Leikstjóri: Henry Verneuil.
Jean Babin, Aiain Delon,
Irina Demick.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HEpolÍTE
laugaras
■ !■>
Simi 3-20-75
Ofbeldi beift
(Violent City)
Sfímplar- Slífar
og stimpilhringir
Austin, Testar gerðir
Chevrolet, 4, 6, 8 strokka
Dodge frá '55—’70
Ford, 6—8 strokka
Cortina ÓO—70
Taunus, allar gerðir
Zephyr, 4—6 str., ’56—'70
Transit V-4 '65—’70
Fiat, ailar gerðir
Thamas Trader, 4—6 strokka
Ford DSOO ’65
Ford K300 ’65
Benz, flestar gerðir, bensin-
og disilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins, 3—4 strokka
Vauxhall Viva og Victor
Bedford 300, 330, 456 cc
Volvo, flestar gerðir, bensín-
og disilhreyflar
Volkswagen
Simca
Peugeot
Willys.
Þ. JÓNSSON & CO
Skeifan 17,
simar 84515-16.
Óvenjuspennandi og viðburðar-
rik ný itölsk-frönsk-bandarísk
sakamálamynd í litum og
Techniscope með íslenzkum
texta. Leikstjóri: Sergio Sollima,
tónlist: Enrrio Morricone (doll-
aramyndirnar).
Aðalhlutverk:
Charles Bronson, Telly Savalas
Jill Ireland, Michael Constantin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Fokhelt einbýlishús
í Hafnarfirði
Til sölu 5 herbergja 117 fm einnar hæðar einbýlishús
á góðum stað syðst á Hvaleyrarholti. Selst í fokheidu
ástandi og með einangrun, tvöföldu verksmiðjugleri
og múrhúðað og málað að utan.
ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL.,
Austurgötu 10,
Hafnarfirði,
simi 50764.