Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972
29
MIÐVIKUDAGUR
1S. desember
7.00 Morgrwnútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
MorRtinbæn kl. 7.45. Morgunleik-
ftmi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Svanhildur Kaaber endar lestur
sögunnar um „TrStil tröUabarn"
eftir Robert Fisker (3).
Tilkynningar kl. 9.30. í>ingfréttir
ki. 9.45. Létt lög á milii liða.
Ritningarlestur kl. lÖ.ffi: Séra
Kristján Róbertssoh les úr bréfum
Páls postula (8). Sálmalög kl.
10.40. Don-kósakkakórinn syngur.
Fréttir kl. 11.00. Mnrsuntónleikar:
Requiem eftir Jean Rogister. Flytj-
endur: Ysel Poliart og Léopold
Marteau ásamt kór og hljómsveit
tónlistarskólans t Liége; René De-
fosses stj. GuCmundur Jónsson
planóSeikari flytur formálsorð.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Frettir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 IJáAu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson svarar
spurningum hiustenda.
14.30 Siódegissagan: „Göniul kynni“
eftir Ingunni Jónsdóttur
Jönas R. Jónsson á Melum les Í15).
15.00 MiAdegistónlefkar: Islenzk tón-
list
a. „Róriil”, kvartett fyrir flautu,
óbó, kiarlnettu og bassaklarinett-
ur, eftir Jón Nordal. Jón H. Sigur-
björnsson, Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilson og Vilhjálmur GuÖ-
jónsson leika.
b. „Úr söngbók Garðars Hólms“,
lagaflokkur fyrir tvo einsöngvara
og píanó eftir Gunnar Reyni Sveins
son. Ásta Thorstensen og Halldór
Vilhelmsson syngja. Guðrún Krist-
insdóttir leikur á pianó.
c. l»rtþætt hljómkviða op. 1 eftir
Jón l.eifs. Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur; Bohdan Wodiczko
stj.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
Jón Þór Hannesson kynnir.
17.10 Tónlfstarsaga
Atli Heimir Sveinsson sér um þátt-
inn.
17.40 Utli barnatiminn
Þórdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns-
dóttir sjá um timann.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
1».©0 Fréttir. Tilkynningar.
10.20 T5ein lina
til Birgis ísleifs Gunnarssonar
borgarstjóra. Fréttamennirnir Ein-
ar Karl Haraidsson og Árni Gunn-
arsson stjórna þættinum.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Guðmundur Guðjónsson leikur lög
eftir Sigurð Þórðarson. Skúli Hall-
dórsson leikur á píanó.
b. A hestum norður Sprensisand,
suður Kjöl
Árni Þórðarson fyrrverandi skóla-
stjóri talar.
c. Til sjávar og lands
Valdimar Lárusson flytur nokkur
kvæði eftir Gunnlaug F. Gunnlaugs
son fyrrverandi sjómann.
d. l»ú, sem bítur bóndans fé
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
e. Um fslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
f. Kórsöngur
Kammerkórinn syngur nokkur lög.
Ruth L. Magnússon stj.
21.30 Að taflf
Ingvar Ásmundsson flytur skók-
þátt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Útvarpssagan: „Strandið** eftir
Hannes Sigfússon
Erlingur E. Halldórsson les (6).
22.45 Djassþáttur
í umsjá Jóns Múla Árnasonar.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
14. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
MorKiinhæn kl. 7.45. Morgunfeik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund harnanna kf. 8.45:
Svanhildur Kaaber byrjar iestur á
öðru ævintýri eftir Robert Fisker:
„Trllill fer I kaupstaðarferð". Til-
kynninRar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög á milli liöa. I*áttur
um heilbrigðismál kl. 10.25: Geð-
heilsa IV. Jöhannes Bergsveinsson
læknir talar um neyzlu Afengis og
annarra ávana- og fSkniefna. Morg
unpopp kl. 10.45: Aliman Brothers
leika og syngja. Fréttir kl. 11.00.
Hljómplöt usafnið (endurt. þáttur
G. G ).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.15 Húnaðarþáttur
GIsli Kristjánsson ritstjóri talar
við Svein Jónsson bónda á EgHs-
stöðum um holdanaut og fiskirækt
(endurt.).
14.30 Síðdejrissafiran: „Gömul kynni4*
eftir Imrunni Jónsdóttur
Jónas R. Jónsson á Melum les (16).
15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón-
llst
Jean-Pierre Rampal og Viktoria
Svihliková leika Kammersónötu
fyrir flautu og sembal eftir Franti
sek Xaver Richter.
Roberto Michelucci og I Musici
leika Konsert I e-moll fyrir fiðlu
og strengjasveit op. 11 nr. 2 eftir
Vivaldi.
Annelies Húckl sópransöngkona
og hljóðfæraleikarar flytja kant-
ötu eftir Hándel.
Nvja fllharmóníusveitin I Lundún-
um leikur sinfóniu í B-dúr op. 9 nr.
11 eftir Joha»ain Christian Bach;
Leppard sU.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornlð
Dóra Ingvadóttir kynnir.
17.10 llarnatími: Pétur Pétursson
stjórnar
a. Jól á næsta leiti
Sigríður Hannesdóttir og telpur úr
Réttarholtsskóla flytja frásagnir
og sönglög.
1». Útvarpssaga barnanna: „Sagan
hans Hjalta litla44 eftir Stefán
Jónsson
Gísli Halldórsson leikari les (23).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Daglegt mál
PáU Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn
19.30 Glugginn
Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt-
ir, Gylfi Gíslason og Sigrún Björns
dóttir.
20.10 Gestir í útvarpssal: Meðlimir
úr skozku barokksveitinni leika
verk eftir Hándel, Quants og
Rawsthorne.
20.45 Iæikrit: „Krókódílliiin44, óvenju-
leg saga eftir Fjodor Dostojevskij
Þýðandi og leikstjóri: Stefán Bald-
ursson.
Persónur og leikendur:
Nikita Semjonov:
Róbert Arnfinnsson
Ivan Matvejevitj:
Steindór Hjörleifsson
Jelena Ivanovna kona hans:
Herdis Þorvaldsdóttir
Ninotsjka dóttir þeirra:
Þórunn Siguröardóttir
Popovitj Malisjkin, forstjóri:
Valur Gislason
Lögreglu f ulltrúinn:
Karl Guðmundsson
Herra Schmidt, þýzkur krókódlls-
eigandi.........Erlingur Gfslason
Frú Schmidt, kona hans:
Guörún Stephensen
Hershöfðinginn:
Baldvin Halldórsson
Gömul kona:
Nlna Sveinsdóttir.
21.50 Að laufferjum
Gísli Halldórsson leikari les úr
nýrri Ljóðabók Ólafs Jóhanns Sig-
urðssonar.
22.00 Fréttir
22A5 Veðurfregnir
Reykjavíkurpistill
Páls Heiðars Jónssonar
22.45 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund-
ar Jónssonar píanóleikara.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
MSÐVIKUDAGUR
13. deseniber
18.00 Teiknimyndir
18.15 Chaplin
18.35 Börniii og sveltin
Stutt kvikmynd um börn og bú.
Áður á dagskrá 10. október 1971.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Bókakyiining
Eiríkur Hreinn Finnbogason, borg-
arbókavörður, getur nokkurra
nýrra bóka.
20.45 Flýttu þér kona
Brezkt sjónvarpsleikrit úr flokki
gamanleikja eftir Ray Galton og
Alan Simpson.
Aðalhlutverk Jimmy Edwards og
Pat Coombs.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
Croucher-hjónin hafa lifað í ham-
ingjusömu hjónabandi i nær ald-
arfjórðung, og allan þann tíma
hafa þau búið I sama húsinu. t>au
ákveða þó loks að festa kaup á
öðru og betra. Ung hjón kaupa
gamla húsið og flutningunum er
hraðað sem mest má verða. En þeg
ar að þvi kemur, að frú Croucher
á að segja skilið við sitt gamla og
góða heimili, er henni allri lokið.
21.15 Unglingtiriitn
Mynd frá Sameinuðu þjóðunum
um vandamál ungs fólks og við-
horf unglinga til þeirra, sem eldri
eru.
Þýðandi Sigrlöur Ragnarsdóttir.
21.40 Kloss höfuðsmuður
Pólskur njósnamyndaflokkur.
Café Rose
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
22.50 Dut* skrárlok.
Til leigu
nú þegar. 5 herbergja sólrík íbúð og bilskúr i fjórbýlishúsi ná-
lægt Háskólanum.
Tilboð er greini fjölskyldustærð og fyrírframgreiðslumöguleika,
sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Gott sambýli —
469". ATH. Hringt verður i alla.
Gavin Lyall
Hættulegasta
bráðln
Hættulegasta bráðin eltir Gavin Lyall er skemmtí-
saga í sérflokki, hva'ð spennu og hraða at-
burðarás snertir. Hinn vinsæli rithöfund-
ur Desmond Bagley segir um bókina:
Einhver bezta, ævintýralegasta
og mest spennandi skemmti-
sagan, sem ég hef lesið.
Verð kr. 650.00 auk
söluskatts.
Hjálprœðisherinn
14,—16. des. kl. 10—18. Úthlutun fatnaðar.
Fimmtud. kl. 20.30: Lúciu-hátið. Christin Beckman
frá Sviþjóð talar.
Sunnud. kl. 2: Lúðrasveitin leikur jólalög fyrir framan
herkastalann.
Kl. 20.30: Lúsía kveikir á jólatrénu.
ALLIR VELKOMNIR!
Gler#
^jiiluvörur
Verzlun okkar hefur um árabil
haft á boðstólum mikið úrval
af gjafavörum — listmunum,
glermunum og keramik.
Úrvalið hefur aldrei
verið meira en einmitt nú.
<TCV
HUSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
Laugavegi 13 Reykjavík sími 25870