Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 13. ÐESEMBER 1972
31
Ulfur Markússon;
Greinargerð
til Verðlagsnefndar
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi greinargerð frá Úlfi
Markússyni leigubílstjóra, sem
bann hefur sent verðlagsnefnd
vegna kjaramála leigubifreiða-
stjóra.
Vegna grei raargerða frá stjóm-
um Bifreiöasitjórafélagsirus Fmamia
og Bamdalaigs íslenzikra leigubif-
reiðastjóna, sem semdar hafa
vea'ið Verðla gsinefnd, óska ég'
undirribaður efltir að ieggja fram
efltirflaraindi athugasemdir:
1. Á fundi leigubifreiðastj óra
9. des. sl. bar ég það undir fuind-
airmenin, hvort þeir teldu tillögu
þá, sem lögð hefur verið fyrir
Verðlagsmefnd, og samjþykkt var
á fundi bifreiðtastjóra 29. nóv. s.l.
(mieð öllum greiddum aitkvæðum
gegn 3), þ. e. að bráðabirga-
iausn á taxbamálum bifreiða-
srtjóra yrði sú, að taxtinm yrði nú
samræmdur landslögum um
viminiutíma, borma frarn í þeirra
naiflni eða ekki.
Við handauppréttinigu voru
mær allar hendur á lofti.
Síðan bað ég menin að rétta
upp hendur, sem voiru með til-
lögu þeitrri, sem stjóm B.Í.L.
haifðd lagt fyrir VerðHagsæáð (þ. e.
um jóiataxta o. fl.) og rétti þá
engiinm upp hömd. Blaðamaður
Mbl., sem sat fundinin segir í
grein í biaðinu í dag (12. des.)
„. . . og var ljóst að Úlifur Mark-
úsison og félagar hans áttu fylgi
nær allra furada,rm'a!nnia.“
2. Meðfyigj aindi tillagá Úlfs
Mairíkiússoniar og Ólafls Oddgeirs-
soinar var borim ‘umdir fundimn
vi/ð einróma fögnuð fundarmamma
og yfirgnæfamdi meirihluti fumd-
anmammia galt henmi samþykki
með hamdauppréttimgu. Húm
fékikst hirns vegar efcki borin upp
fonmlegia atf fumdarstjóra, þar
sem lagabreytiimgar höfðu ekki
verið auglýstair í fundarboði.
3. Tiliagia stjórniankmiar um
vítur á "Verðlagsráð í því formi,
sem hún miú er, var lesdm upp
atf fumdarsíjóra í lok fumdarims
og samiþykkt ám hrifmiimigar með
mokkrum aitkvæðum, semmdlega
af minnihluta fuediarmanmia. Hin®
vegar fékkst fundarstjóri ekki
til að bera undir fumdimm tillögu
frá Guðjóni Hamssymi þess efmds,
að fumdurinm samiþykkti áskorun
tii Verðiatgsnefn/dar, að tillaga
Úiifls og Ólafs varðandi 40 stunda
virwiuviku og 80% á taumalið
dagtaxta fyrir nœturvinmu (þ .e.
12% hækfcum á mæturbaxta) yrði
samþykkt. Forsendur fumdar-
stjóra voru þær, að tillagan
hefði komið fram eftir að mæl-
endaskrá hefði verið iokað! Það
var rauniar rétt, en unlræðúm
var ekki lokið og töluðu a.m.k. 3
fumdarmenm eftir að tiiiaga Guð-
jóns kom fram.
4. Eims og meðfylgjandi mynd-
rit af grein Mbl. 12. des. ber með
sér, varð stjóm Frairma fyrir
mikilli og harðri gagmrýni og
má hiklaust gegja að tveir síð-
ustu fundir bifreiðastjóra hafi
leitt í Ijós, að stjórmám er ekki
iengur antraarra fulltirúi en sjálfr-
ar sjm og hefur ekkert umboð
til að tala í miafni leigubifreiða-
stjóra, Sama gildir um stjóm
B.Í.L. og þó í emm ríkara mæli.
5. Eiras og margoft hefur
komið fram hefur stjómiin birt
það eitt, sem hún hefur talið sér
henita, og iagt fyrir Verðlags-
nefnd, það seim húm hefur sjálf
samþykkt ýmist í eigim raafni eða
bamdaLaigsiiras, en stumigið uindir
stól einróma fumdarsamþykktum
félagsmiammia „Fraima“. Lamds-
sambamdið getur ekiki undir
neimiuim krimigumstæðum haft
leyfi til að brjóta gegn eimróma
fumdarsamlþykktum „Frama“,
sem telur um eða yfir 80% fé-
iagsmaniraa svokallaðs Bandalags
leigubifreiðastjóra.
Fylgiskjal
TiUagia Úlfs Markússonar og
Óiaifs Oddgeirssoi.ar:
Fumdur ha.auw, j Laugarásbioi
iaugardag.in. j. cms. , unueiða-
stjórafeiag.uu r A CUIÍCA KKiI'
að Segja uig ur ua,.u,.Jo, .0
lenzkia leigubi.gijoia, jx,i xm
vio poium ekki, að það sé lengur
i.oiao si'm SKemmdaraú Þegar
vio nöiurn samþykkt eða feiit
uuögux 1 Frama, að þá er það
látið taka ai ofcxur vö.din 1 okxar
inmaníeiagsmáium. Úrsögmn
gildi íiu og með þeusum degi og
eru því augiýsmgar fra B.i.L.
oklkur óviðkomaindi.
Úlíur Markússon.
— Tillaga
Matthíasar
Framh. af bls. 2
Verðjöfmun á olíu og benzíni
var lögfest með lögum rui’. 34 frá
18. febr. 1953, en málið var fyrst
lagt fnam á Alþingi í frumvarps-
fonmi 1949.
Áfengi hefur verið selt á sama
verði frá útsölum, hvar sem er
á lamdirau, fliá því að iög um
eimkasölu á áfenigi voru sett. Árið
1950 var ákveðið, að hámarksverð
tóbaks í simásölu skyldi vera það
sama um allt lamd.
Verðjöfnumiargjald er á áburði
og sementi.
Sú regla hefur gilt uim fram-
leiðsluvörur lamdbúniaðarins, að
flutmimgskostnaður þeiiTa er
jafraaður út og þær seldar á sama
verði, án tillits til þess, hvert
þurfi að flyija þær til þeiss að
koma þeim á markað. Svo er til
dærnis um mjóik og mjólkumaf-
urð.r Verð þeirra er hið sama
: R'ykiavik og á Selfossi eða
an sem þær eru fluttar á
markað. Um þessar neyzluvörur
g dir það sérstaiklega, að þær eru
f utiar innin í þéttbýlið úr strjál-
býliniu. Sú kraia hlýtur að teljast
í senm ranragjöm og í fyiista
máta eðlileg, að hið sama verði
látið giida um þær vörur, sem
f’ni-iT eru úr þéttbýlimu í stjál-i
býlið, að flubniragskostmaður
þe'rra v.erði jafnaður út með
stofnun verðjöfnuraarsjóðs vöru- i
flutinón'ga, svo sem gert er yáð |
fyrir í þessari tillögu."
4026
ferðamenn
SAMKVÆMT yfirliti útlendinga-
eftirlitsins komu alls 4026 ferða-
menn til landsins með skipum og
flugvélum í sl. mánuði — 1803
íslendingar og 2223 útlendingar.
Með skipum komu alls 21 —
18 íslendingar og 3 útlendingár,
en með flugvélum 4005 — 1785
Islendingar og 2220 útlendingar.
Að vanda voru útlendingarnir
flestir frá Bandaríkjunum eða
1178, en 217 frá Bretlandi, 134
frá Danmörku og 120 frá Þýzka-
landi.
— Gengislækkun
Framhald af bls. 32.
TILLÖGUR
ÓLAFS JÓHANNESSONAR
1 síðustu viku iagði Ólafur Jó-
hamnesson, forsætisráðherra,
fraim tiMögur simiar um lausn
efinahagisvamdians. Hafði hamm
femigið þær samiþýkkbar í þing-
fflotoki Framisókmarffloikksi'iis. Til-
lögur forssetisráðherra voiru i
stuttu máli á þá ieið, að valið
yrði eitthvert afbrigði af hinni
svonefndu m ihifær'slu'leið. Fjár
td/1 uppbóta fyrir atvimmuvegima
og í aðrar nauðsynlegar þarfir
yrði aflað með ailsherj'ar hækk-
un óbeinma neyzfluskaitta, 4%
(hækkun Söluskatts, fjárauka-
gjáldi á muniaðarvörur, varamfega
búsmuni og fjárfestimigarvörur,
eims og Valfcostamiefmdiim hefur
lagt tál, hækkum áfenigis og tó-
baks, og hækikun bensángjalds.
Þessuim tillögum Ótafis Jóhamn
essonar, forsætisráðherra — sem
nefndar hafa verið ódeiðin — hef
ur í raum verið haflnað af ráð-
herrum Alþýðubamdialliaigsims og
Samtaka frjálslyndra og vinstri
miarana.
TILLÖGUR
LÚÐVÍKS IÓSEPSSONAR
Skönmmu fyrir síðustu helgi
lagði Lúðvík Jósepsson, við-
skiptaráðherra, fram tiliögur ráð
herra A1 þýðuba ndalagsi ns. Var
það í raun ti'llagia um að setja
tvö gengi á islenzku kirómuna.
Kjamimm í tiillögum Lúðvíks
Jósepssonar var sá, að lagt yrði
15% inmfflutminigsgjald á helmdng
aíllis inraflu'tmirags til lamdsiras og
þá vasintamlega á þær vörur, sem
ekki vigta þuragt í viisitölummi.
Er hér í raum og veru um að ræða
diul'búraa gengisfellimgu, sem þó
skyldi aðeins ná til heflmimigs imm
ffliu'tnirags. Enmifremiur lagði Lúð-
vlk Jósepsson tdl, að söluskattur
yrði hækkaður um 3%, og áfengi,
tóbak og 'bensingjald yrði hækk-
að.
TILLÖGUR RÁÐHERRA SFV
Þegar hér var komið sögu,
voru fram komraar tíMögur um
iausn efinahag.svamdans frá tveim
ur s tjórnarflokkanma. Á mámu-
dagsmorgun var svo haldinn
flundur í ríkisstjórmimmi. Á þeim
fumdi lögðu ráðherrar SFV, þeir
Haranibafl Vaidimarsson og Magm-
ús Torffl Ólaflssom, fram gaigmitil-
lögur síms flokks, sem samþykkf
ar höfðu verið í þimgfflökki sam-
takanna um leið og þeir árétt-
uðu, að fflotekur þeirra væri al-
geriega amdvígur tillögumi for-
sætisráðherra og Lúðviks Jóseps-
soraar.
Ti'llögur þeirra voru 4 stuttu
máli þessar:
Miðgengi íslenzku krónummar
skyldi lækkað um 15—16% og
tekim yrði upp sveigjamfeg geng-
isskránimg. (Sjá nánari skýringu
hér á eftir). Útgjöld ríkissjóðs
skyldu skorin raiður um 500
milljómir fcróna. Bnmfremur voru
nofckrar tillögur um framkvæmd
gengislækfcumariinmar, svo sem
um ráðstöfun gengishagnaðar,
meðferð áflagningasrmála o.fl. Þá
var iagt til, að sölusfcattur yrði
lagður á ýmisa þjönustuaðila,
sem efcki hafa greitt sölusfcatt
himgað til, eins og t.d. lögfræð-
iraga og aðra aðila, sem starfa
skv. gjafldskrá. Loks lögðu ráð-
herrar SFV til að leitað y rði sam
kamiulags við verfcalýðshreyfiinig-
uma um 2% hæfckum söluskatts
og skyldi sú söluskattshækkum
ekki koma fram i kaupgjaldsvisi
tölu gegm því að tekjuskattur á
láglaumafólki yrði lækkaður sem
því næmi. Ennfremur að verð-
hækkanir á áfengi og tóbaki
kæmu ekki fram í visiitöiu.
RÖK RAÐHERRA SFV
FYRIR GENGISLÆKKUN
Ráðherrar Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna hafa
fært fram þau meginrök fyrir til
lögu sinni um gengislækkun, að
hún sé hagkvæmust fyrir launa-
fólk af þeim þremur tillögum,
sem fyrir liggja í ríkisstjórninni
um lausn efnahagsvandans. 1
fyrsta lagi sé hún líklegust til
þess að tryggja fulla atvinnu.
Hún muni verka sem vítamín-
sprauta á atvinnuvegina og gera
þeim kleyft að greiða hærra kaup
gjald til launþega, þegar kemur
að næstu kjarasamningum. 1
öðru lagi sé hún líklegust til að
tryggja óskertan kaupmátt
launa. í þriðja lagi muni húm i
bráð tryggja útflutningsatvinnu-
vegunum viðunandi rekstrarskil-
yrði og stuðla að jafnvægi í utan
ríkisviðskiptum, þegar til lengri
tíma sé litið, eins og talað er um
í efnahagsmálaályktun ASl-
þings.
VIÐBRÖGÐ
SAMSTARFSFLOKKANNA
Viðbrögð Framsóknarflokksins
og Alþýðubandalagsins við þess-
um tillögum ráðherra SFV voru
líkust þvi, að sprengju hefði ver-
ið varpað inn á ríkisstjórnar-
fund. Ólafur Jóhannesson, for-
sætisráðherra, hafði á orði, að
yrði haldið fast við þessa tillögu
væri ekkert annað að gera en
biðjast lausnar. Lúðvík Jóseps-
son, viðskiptaráðherra, reiddist
mjög og sagði, að hér væri mönn
um ekki gefinn kostur á neinu
vali, þetta væru úrslitakostir. Til
lögur ráðherra SFV voru skildar
á þann veg, að yrði ekki að þeim
gengið mundu samtökin rjúfa
st j órnar samstarf ið.
Síðari hluta máinudags voru
furadir í þingflokkum stjómar-
fllokfcairahia. Á fuindi þinigflokks
Frams'óiknarflokksins kveinkaði
Ólafur Jóhiaranessoin sér mjög
uradan því að gainga að tíllögu
SFV og benti á ákvæði málefma-
saminingsiiins um, að ríkissitjómf-
iin mundi ekrká bedta geragislækk-
un ti'l lausraar efnahagsvaradains
og að haran sjálfur hefði verið
manna skeleggastur í að halda
fram þessu ákvæði málefna-
sammáiragsdns. Tahð er að Haildór
E. Sigurðssara, fjánmálaráðherra,
og Tómias Ánniason, forstjóri
Framkvæmdaötofnuraar hafi
mælt með því að geragið yrði
að tdllögum SFV um genigdslækk-
un. Einmiig lagði Tómaa Karlsson,
ritstjóri Tímaras, orð í belg og
hvatti til þess að gengislækkun
yrðd samþykkt. Eftir þiragflokks-
furad Fnamsóknarflolkksins virt-
ist þeirri skoðun vaxa fylgi iinin-
an flokksiras, að ekki væri um
amraam lcost að ræða.
Á mámudaiginn voru þær þrjár
tillögur, sem lágu fyrir rí'kis-
stjóminná sendar haignammisóknar-
deild Fnamikvæmdastofnum'ar til
uimsagnar. Á fumidi ríkisstjómar-
inraar í gærmorgun (þriðjudag)
mætti fulltrúi hagranmsóknar-
deildar. Umsögn deildarimmar
var sú, að tiilaga SFV væri væra-
legust til áranigurs. Lúðvík
Jósepssom hafði allt á homum
sér, en Ólafur Jóhammessom, for-
sætisráðherra, þagði mest allan
fundinm.
Síðdegis í gær lágu límur
þannig, að talið var, að þing-
flokkur Framsókraarflokksins
væri að mestu fylgjandi þvi að
samiþykkja gemgislækkuin, en
þingflokkur Alþýðubamdalaigsinis
átti erfiti með að kynigja þess-
um bita og mgög sfciptar sikoðanir
inraam hans um hvað gera skyldi.
FORDÆMI
HERMANNS JÓNASSONAR
Tregða Ólaifs Jóhaminessonar,
forsætiBráðlherra, við að faliasit
á tiiiögu SFV um gangislæfckun
og fljótandii gangi er næsta
skiljamfeg. Þess mumu flá dæmi,
að tiilögum forsætisráðherra
lamdsims í mikilvægu máli sé
haifinað án þess að það feiði til
aifsatgniar. Fail vinstri stjörmar
Hermamms Jónassonar bar að
mieð þeim hætti, að hamn ffliutti
áikveðmar tiilögur um aðgerðir i
efinahagsmálum — eins oig Ólaf-
ur Jóhamnesson nú — en þegar
þær fundu ekki náð fyrir augum
fulltrúa á ASÍ-þinigi, tók hamm
afleiðinguim þess og sagði af sér.
HVAÐ ER FLJÓTANDI
GENGI?
í skýrslu Valkostanefndar til
níkisistjórmáirkmar, siem gerð vair
opimiber í gær, segir svo um
gemigisbreytíngu af þvi tagi, sem
ráðherrar SFV hafa laigt til:
„Hims vegar miætti vel hugs-a sér,
að gengisbreytirag tæki efcki
(a.m.k. ekki að svo stöddu) það
form, að ákveðið væri mýtt
stofngengi krónummar, heldur
væri stofngenigisskránimg af-
numin um sinm og ákveðið nýtt
viðskiptagengi (miðgemigi) til
bráðabirgða, sem svo mætti
hugsamiiega breyta siðar upp á
við eða miður á við með óform-
fegum eða formleguim hætti,
eftir því, sem henta þætti með
tilliti til gengisaðstæðma hér-
ieradis oig i umheimirauim. Slik
breytimig (sem í öðrum lömduim,
þar sem um raumverulegan
gengiismaiikað er að ræða, væri
senmiilega ikölliuð að „láta krón-
uma fljóta" um sinn) fer i bága
við áíkvæði stofmskrár Aliþjóða-
gjaildeyrissjóðsims en hins ve’gar
er hér um raærtækt fordœmi að
ræða (Bretland, Karaada og
VestiUr-Þýzkaliamd) .... Þessi að-
ferð (þ. e. fijótamdi gemigi) hefur
ýmsa kosti að þvi ieyti að huigs-
aniegt væri mieð aiuðveidari
hætti en ella að breyta þessari
ákvörðun aftur — upp eða niður
—, auk þesis sem hún gæti komið
oklkur betur siðar vegna þeirrar
óvisisu, sem nú ríkir aJmenmt i
gemgismál'um i heimiraum. Eiran-
ig má á það bemda, að bei'timg
siíkrar aðiferöar gæti verið upp-
hafið að því að ryðja úr vegi
þeim höm'lum, sem hafa verið á
gengisbreytingum — upp og nið-
ur — hér sem anraaris staðar,
hömfium, sem aiimemrat má telja,
að mörgu leyti óhagkvæmar og
öeðlUegar."
Sjá leiðara bls. 16.
— Lánasjóður
Framhald af bls. 32.
krónur. Hafi flraimfærsiufcositnað-
uir hækkað í 215 þúsund króniur
og sama talam gildir og miðað
var við í fyrra, þá er hér um
veruiega læfckum á lánum að
ræða frá í fyrra. Með öðrum
orðum krónúrmar, sem máms-
miemmirmir fá eru verðminmi en
áður. Yfiriýst stefna mennta-
máiairáðuoeytisims hefur hims
vegar verið sú, að lámim ættu að
verða hin sömu og í fyrra og
fylgdu hækkun framfærslukostn-
aðatr í viðfcamiamdi lamdi.
Samikvæmt skýrslum OECD
um helzrtu lönd, sem ísfenzkir
námsmenn starfa í er hækkun
framfæi'sluikiostinaðiar að meðiai-
tali um 7-%. í flestöilum löndum'
er verðbölga og eru atlir kostm-
aðariiðir á uppfeið. Ofam á þetta
bætast svo og gengisbreytimgar
í mörgum löndum, þar sem ís-
lenzka krónam stendu-r verr að
vigi en í fyrra og hefur það
eimnig áhrif á þesisi mál. Þó mum
krónam gagnvart - steriingspundi
©kki stamda hallari fæti em húm
gerði í fyrra. I Þýzkailandi og á
Norðuriömdum hefur húm þó
rýrwað mokkuð að verðgildi.
Ríikissitjófnim eða fjármáia-
ráðuneytið mun hafa i hyggju
að taka tillit til verðihæikkana að
veruleigu lieyti hér heitma, en ekki
erfendis. Sam'kvæmt þessu miunu
haustllián þeirra, sem stumda miám
eriemdis vera óeðlifega há miðað
við upphæð heildari'ánsims, eða
upphæð síðari hliuta lámsins, sem
greiddur verður í jamúar eða
fébrúarmánuði.
— Loftleiðir
Framliald af bls. 32.
eitt á 11-földu og 3 bréf á líföldu
verði.
Hlutabréf í Verzlunarbankan-
uim fóru sem hér segir: 1000 kr.
bréf á 4500 krónur, tvö öranur
1000 kr. bréf á 3500 hvort, 5 þús.
toróraa bréf á 16 þúsurnd krónur
og 15 þúsumd krórna bréf á 45
þúsund krónur.
Þá fóir eitt hlutabréf í Borgar-
virki h.f., sem aðallega mun
stofnað í kriragum hlutabréf I
Áburðarverksmiðjurani, á 50 þús.
krónur en nafnverð þess var 10
þúsund krórnur. Loks fór eitt
250 kr. bréf í Eimskipafélags ís-
lands á kr. 3500.
- KR - HSK
Framh. af bls. 30
hin góða frammistaða HSK.
Flestir töldu að við það að missa
bæði Einar Sigfússan og Anton
Bjarniason myndi liðið brotna
niður. En það er aldeilis armað
upp á teniragraum, og bikar-
meistarar KR áttu í erfiðleikum
með þá á sunnudagskvöldið. KR-
ingar voru að visu alltaf yfir,
en sú forusta varð aidrei stór
fyrr en rétt í lokin. Oftast var
munurinn þetta 4 til 8 stig í
fyrri hálfleiknum, og i leikhlé
var staðan 31:27. Það var mikill
barningur i siðari háifleiknum,
og þegar áðeins fimm mínútur
voru til leiksloka var aðeins 6
stiga munur. Þá höfðu vara-
menn KR leikið inn á, en nú
var allt aðalliðið sett inn á aft-
ur og þeir tóku „lotu“ síðustu
mínútumar og löguðu stöðuna í
83:66 fyrir feiksiok.
gk.