Morgunblaðið - 13.12.1972, Side 32
I
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRIÍKI
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972
OnCLEGfl
Síðustu fréttir:
Framsókn
sam-
þykkir
Beygir Hannibal
kommúnista?
SEINT í gærkvöldi frétti
Morgunblaðið, að á fundi
þingflokks Framsóknar-
flokksins í gær hefði verið
ákveðið að fallast á til-
lögu ráðherra Samtaka
frjálslyndra og vinstri
manna um 15—16% geng-
islækkun og fljótandi
gengi íslenzku krónunnar.
Þessi ákvörðun þingflokks
Framsóknarflokksins var
tekin án þess að vitað
væri hver afstaða þing-
flokks Alþýðubandalags-
ins yrði. Nú er spurningin,
hvort Hannihal tekst að
beygja kommúnista.
Rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar riöar til falls:
15-16% gengislækkun
og fljótandi gengi
— er gagntillaga SFV og hótun
um stjórnarslit ella
Tillögúm forsætisráðherra hafnað
af báðum samstarfsflokkunum
RÍKISSTJÓRN Ólafs Jóhann
essonar riðar nú til falls. Síð-
ustu tvo sólarhringa hefur
hún staðið frammi fyrir
mestu kreppu, sem stjórnin
hefur lent í frá því að hún
var mynduð um miðjan júlí
1971. Tillögum Ólafs Jó-
hannessonar, forsætisráð-
herra, um lausn efnahags-
vandans hefur verið hafnað
af báðum samstarfsflokkun-
um. Tillögur Lúðvíks Jóseps-
Loftleiðahluta-
bréf selt á 55-
földu verði
HL.UTABRÉF nokkurra þekktra
hérlendra fyrirtækja voru seld
hæstbjóðanda á opinberu upp-
boði hjá borgarfógeta í gærmorg
un, en hlutabréf þessi voru úr
vmsum dánar- og þrotabúum.
I>að taldist til tíðinda að eitt 1000
króna hlutabréf í Loftleiðum fór
á ð5-földu verði eða á 55 þúsund
krónur.
Auk híutabréfa í Loftleiðuim
voru þarna boðin upp hlutabréf
5 fyrirtækjum eins og Verzlunar-
banka íslands og Eimskip. Nafn-
verð Loftleiðahlutabréfanna var
samtals milli 30—40 þúsund krón-
ur. Sem fyrr segir fór fyrsta
11
dagar
til jóla
&
bréfið kr. 1000 á 55 þúsund krón-
ur, þá fóru 3 bréf sem hi.jóðuðu
upp á 1500 kr. á 15-földu verði,
Framhald á bls. 31.
sonar hafa heldur engan
hljómgrunn fengið. Ráðherr-
ar Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna hafa lagt fram
gagntillögu um 15—16%
gengislækkun (fljótandi
gengi) og er litið á hana
sem úrslitakost af þeirra
hálfu, verði hún ekki sam-
þykkt, muni þeir rjúfa stjórn
arsamstarfið. Stöðug fundar-
höld hafa verið í ríkisstjórn-
inni og í þingflokkum síjórn-
arflokkanna síðustu tvo daga.
en í gærkvöldi liöfðu engin
úrslit fengizt.
Síðdegis í gær voru þing-
flokkar stjórnarflokkanna á
fundi og fjölluðu um tillögu
SFV um gengislækkun og
fljótandi gengi.
Framli. á bls. 31
Og nú koma jólasveinarnir á snjósleðum í bæinn, eins og þessi mynd ber með sér og tekin
var í gær.
Enn lækka lán úr Lána-
sjóði ísl. námsmanna
Sama mat á framfærslukostn-
aði lagt til grundvallar
lánunum og var í fyrra
STAÐFEST vitneskja liggur
fyrir um það að íjármálaráðu-
neytið sé eigi á sömu skoðun og
menntamálaráðuneytið um það,
hver námslán til íslenzkra
námsmanna úr lánasjóði þeirra
eigi að verða. Stefna fjármála-
ráðuneytisins í máli þessu er sú,
að ekki eigi að hækka mat á
námskostnaði og framfærslu-
kostnaði í einstökum löndum
frá því, sem var i fyrra. Er þar
um að ræða óbeina lækkun á
námslánum til viðbótar jieim
lækkiiniini, sem þegar hafa ver-
ið framkvæmdar, vegna þess að
eigi er farið að samningum
Lánasjóðsins við ríkisvaldið eins
og áður hefur komið fram í
fréttum.
Sam dæimi er unaiit að taka
land, þar sem náimsikositmiaður
hefur verið metiinm á 200 þúsiumd
Framhaid á bls. 31.
GENGISFELLINGAR A
GENGISFELLINGAR OFAN
— orsök upplausnar og afbrota,
segir Magnús Kjartansson
□ S-TA LEIÐARA BLS. 16 □
ÍIIKLAR umræður urðu utan
dagskrár á Alþingi í gær um af-
hrotaöldu þá, sem gengið hefur
j fir að undanförnu. Dómsmála-
ráðherra upplýsti við umræðuna,
»ð í október og nóvember hefðu
364 þjófnaðarbrot verið kærð til
rannsóknarlögreglunnar. Af 124
brotum, sem væru upplýst, hefðu
62 verið framin af ungiingum 16
ára og yngri. Magnús Kjartans-
son sagði, að orsök upplausnar
og afbrota væri m.a. gengisfell-
ingar á gengisfellingar ofan.
Magmús Kjartamssom sagði, að
þetta vandaimál væri nátemgt
þeim efniahagsvandamálum, sem
nú væri verið að f jaMa um. Fcw-
sætisráðherra hafði áður sagt,
að þetta væiri ekki tenigt efna-
hag.smáiluin’um. Magnús Kjartams-
son benti einnig á, að þjóðfélagið
hefði breytzt úr bændaþjóðfélagi
i borgairþjóðfélag og neyZliuþjóð-
félag. Þessi breyting hefði haft
áhrif inn á hvecrt heimiii í land-
inu.
Jóhann Hafstein sagði, að nú
væri talað uim gemgi'slæfkkiun sem
eina af leiðunum til þess að
tryggja kaupmáttinn og leysa
efnahagsvandann. Hann sagðist
þó vona, að arð Magnúsar Kjart-
anssanar stæðu ekki í neinu sam-
bandi við viðræðuimar innan rik-
isstjómarinnar um vaikostina i
efnahagsmái'um.
Sauma-
maskínu
saga
í BVRJUN þessa mánaðar
gerði borgari einn i Reykja-
vik sér glaðan dag. Hann
gerði þá nokkuð víðreist um
borgina — aðallega í leiguhií-
um, og þar sem peningmr
hrnkku skanimt fyrir leigu-
bílakostnaði tók liann Paff-
saumavéi heiman frá sér og
setti sem tryggingu fyrir
greiðslu hjá einum leigubil-
stjóra f.vrir akstursskuld.
Þegar gleðivíman rann af
borgaranum og hann hugðist
nálgast saumavélina góðu aft-
ur og greiða akstursskuldina
í lögmætum gjaldmiðli, tókst
honum ekki að hafa upp á hin
um rétta leigubílstjóra, því
sakir minnisleysis man hann
ekki einu sinni á hvaða stöð
sá ók. Hefur borgarinn því
farið fram á það við rannsókn
arlögregluna, að hún haíi
milligöngu um að saumavébn
skili sér heim og getur leigu-
bílstjórinn — lesi hann þessar
línur -— snúið sér til rannsókn
arlögreglunnar, skilað saoma
vélinni og fengið skuld sina
greidda.