Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 2
34 MOR/GUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGOR 17. DESEMRÉR 1972 íslandsbanki Uá neyddist bankinn enn til að leita á náðir stjórnvalda með aðstoð og fékk þá 1 milljón króna — hinn svokallaða „dolíravixiV1 -— gegnxnn Landsbankann frá Ameríku. DEILIIB BANKANJíA Haustið 1929, eftir að bank- inn dró inn þá 1 milljön kr. af seðlum sínum, sem áður var get ið, sneri hann sér tii stjómar landsbankans og óskaði þess, að hún endurkeypti víxla af honum er næmu 5/8 hiutum seðlainndráttarins eða 625 þús und krónur, en 69. grein Lands bankalaganna frá 1928 lagði þá skvldu á her'ar Landsbank anum að kaupa slíka víxia af íslandsbanka, fyrir upphæð, sem nam 5/8 hlutum þeirra seðla, sem Jslandsbanki á hverjum tíma dró inn, en fyr- ir 3/8 hluta seðlanna var ætí- p ■ ' . ’nnd-’- -n’ ’ re’rU Landsbankanum hluta af gull- forða jínum. I.andsbankinn neit aði þó að verða við þessari ósk Tslandsbanka og færði fram þau rök fyrir synjuninni að j ivlitti d >'i!a avíx- ilsins væri fallinn í gjalddaga, án þess þó að íslandsbanki hefði náð samningum um gjald frest. Ennfremur leit Lands bankínn svo á, að af þeim 3.3 millj., sem 's'andsbanki skuld- aði T andsbankanum, bæri að skoða 1,8 milljón kr. sem 5/8 hluta þeirra 3 miRjóna króna, sem íslandsbanki hefði áður dregið inn af seðlum sínum, en an skilning Landsbankans á lögunum frá 1928 og benti á, að þegar þau lög voru sett var skuld íslandsbanka á þessum reikningi 1T4 milljón kr. umfram þær 1.8 milljón, sem áð ur voru nefndar. Taldi Islaiids banki, að löggjafinn hefði aiidrei ætlazt tii, að sú skuld greiddist jafnóðum og seðlainn dráttur færi fram, enda héfði öllum þá verið Ijóst, að bank- inn gat ekki risið undir slík- um greiðsluskilmálum á skuld inni. NAI HIK ISI VNDSBANKA Hér eru engin efni að meta, hvort bamkaráðaTma hafði lög að maela, en fullvíst var talið, að f - iandsbank'. hefði brýina þörf fyrir þessa peninga. Fór nú að kvisast um bæinn orð- rómur um erfiðleika bankans, en við það óx vitanlega hætt- an á, að bankinn kæmist ekki af sjálfsdáðum úr vandræðun- um. Og þar kom, að bankaráð- ið eða formaður þess, sem var Tryggvi Uórhallsson forsætis- ráðherra, sneri sér föstudaginn fyrir lokunina til fjármálaráð herra og tjáði honum vandræði bankans. Fór bankaráðið þess á leit, að fjármálaráðherra léti bankanum í té nauðsynlegan stuðning til að annast greiðsl- ur á þeim kröfum, sem bank- anum kynnu að berast á laug- ardag. Tók fjármálaráðherra þessu vel og hét þeim stuðn- ingi, sem þyrfti. En óróinn í bænum fór vax- Andstæðingar íslandsbanka beittu ýmsiuu brögðum í baráttu sinni gegn bankanum. Þetía póst- kort, sem gefið var út 1926—27, þarfnast ekki skýringa. málaráðherra, skipaði Tryggvi Þórhallsson þá Jakob Möller bankaeftirlitsmann og Pétur Magnússon bankastjóra til þess að rannsaka hag bankans. Skiluðu þeir áliti sínu eftir sól arhrings starf og álitu bank- ann eiga fyrir skuldum, ef frá væri talið hlutafé hans — að því áskildu, að starfsemi hans yrði haldið áfram í svipuðu eða lítt breyttu formi. ABRAR INNKI OG YTIÍI ORSAKIR Fyrstu árin eftir heimsófrið- íslandsbanki varð fyrir geysi- lega miklum beinum töpum. Þegar þessi útlendingur hvarf nokkru síðar frá Islandi, varð hann í lokin dýr keyptari en nokkur annar út- lendingur, sem til íslands hef- ur komið, því hann fékk að gjöf frá sjóði þeirrar stofn- unar, sem hann hafði svo skammarlega lagt í rúst — eitt hundrað þúsund krónur — hærri gjöf en nokkrum útlend ingi hefur verið gefin fyrr og síðar frá Islandi. Síðan var gripið til þess Þess 2.4Ó0 ur i ntW króna Íslanclsiíankavíxill var samþykktur til greiðslu af •? ni II. /ankans þar. Miðað við þáverandi kauptaxta í almennri vsriianr nú um kr. ''.''ðO/W. afgangurinn, um 1% milljón, væri óumsamin skuld. Taldi því Landsbankinn sig hafa rétt til þess að draga frá þessari upphæð þær 625 þús- und kr., ei' honum samkv. lög- unum frá 1928 bar að kaupa víxla fyrir af íslandsbanka, vegna þeirrar 1 millj. króna af seðlum, sem fslandsbanki hafði siðast dregið inn og skuldaði þó fsiandsbanki Landsbankan um vegna þeirra viðskipta yf- ir 800 þúsund kr. Bankaráð fslandsbanka neit aði að viðurkenna þenn- andi, svo að sýnt þótti, að ef bankinn opnaðl mánudaginn 3. febrúar, mundi hann ekki geta greitt þær kröfur, sem honum bærust, nema ný öfl kæmu bankanum til aðstoðar. Bankaráðið skrifaði því fjár málaráðherra og fór fram á það, að ríkið tæki ábyrgð á skuldbindingum bankans, að einhverju eða öllu leyti og sæi bankanum jafnframt fyrir 1.5 miiijón kr. rekstrarfé. Samtímis því, sem bankaráð- ið vék vandræðum þessum til afgreiðslu ríkisstjórnar og fjár SKH.DIR BANKANS Skuldir bankams, þegar harnm haitti stör'fum voru: 1) Hluti banka-ns af „enska lánm'u" var uim 5,6 mitlj. króna. Árleg afborgun 100 þúsund kr. 2) Sktdd Við rikissjóð Dana (póstsjóðslánið) tii 15 ára; eftirstöðvar 3,9 milij. danskar krónur. Ár- leg a fborg'U'n um 400 þúsund kr. 3) Skuld við Privatbamkann í Kauptnannahöfn, rúm- lega 2 miMj. d. kr. Árleg afborgun 400 þúsund fcr. 4) r>>klara-víxinn. Bftirstöðvar um 500 þúsund kr. SamtaLs afborganir og vexrtir vegna skúlda ura 2 miilljónir króna. 5 millj. kr. sparifé Spa risj óðsrei k n i n gar í aðalbankanuni i Reykjavík voru 7213, þegar bankanum ;var lokað. Meðaltals- innstæða kr. 525. Að með- töldum útibúum voru spari- sjóðsreikningar um 10 þús- ,»11**1- Áætla má því að spari- fé almennings í bankanum hafi með útibúum numið á sjöttu milljón króna. inn mikla 1914—1918 voru erf- ið í heimi fjármálanna. íslend- ingar voru þá svo óheppnir, að aðalpeningastofnun landsins, íslandsbanka, stýrði þá sem að albankastjóri útlendur maður, sem brast bæði mannvit og mannkosti til að gegna þvi þýð ingarmikla starfi. Hann var settur til þess að gegna því af þeim útlendu mönnum, sem Is- lendingar í gáleysi sínu höfðu afhent seðiaútgáfuréttinn og aðalstjórn peningamálanna. Hin hörmulega bankastjórn þessa útlendings leiddi böjA^f- ir alla þjóðina ásamt hinu^B- urlega verðfalli peninganna og Yolvo Mikill órói erlendis Mikill órói gerði vart við sig meðal fjármálamanna erlendis vegna lokunar Is- landsbanka. Biðu þeir óþreyjufullir fregna um að bankinn hefði opnað aftur. Erlendir viðskiptamenn urðu órólegri með liverjum deginum, heimtuðu auknar tryggingar, kipptu að sér hendi og margir voru þeirr- ar skoðunar, að lokun bankans hefði verið alveg óeðlileg og jafnvel af flokkspólitískum toga spunnin. nóvemlier 1917 o.;- 1 eri andvii'ði víxils óyndisúrræðis að veðsetja toll tekjur landsins fyrir mesta ókjaraláni, sem tek- ið hefur verið fyrir Islands hönd. . €<rtska iiánið“ og var nokkur hluti lánsfjárins not- aður til að bjarga Isiatids- banka. Þannig má fullyrða, að síð- ustu 10 ár íslandsbanka hafi hartn sífellt fjarað út á hverju ári og séu þessar ástæð- ur helztar: a) Töp vegna stóraukinna útiána til framleiðslunnar vegna erfiðleika, sem að nokkru leyti urðu raktir til hækkunar 'rengis islen’ku krónunnar. b) Skuidir og afborgan- ir vegna fyrri áfalla bankans. el Stórminnkandi innlánsfé. d) „Enska lánið“ á rúmlega 9% vöxtum, en venjulegir út- lánsvextir 7,5—8%. e) Afar dýr rekstur. Fjöl- mennt og vel launað banka- ráð. Mjög hálaunaðir banka- stjórar (40 þúsund á ári) og tiltölulega fjölmennur hóp- ur eftirlaunafólks. f) Vöxtur Landsbankans á kostnað íslandsbanka. Innláns- fé Landsbanka var ríkistryggt og hann naut í alla staði meira almenns trausts en íslands- banki. g) Verðfall hlutabréfa bank ans í kauphöilirtni í Kaup- mannahöfn. 100 króna hluta bréf féllu á einum degi úr d. kr. 38—40 niður í d.kr. 24. Or- sakaðist verðhrunið sennilega af uppsögn aðalviðskiþtabanka Islandsbanka á rúmlega 2 millj ón d.kr. láni. RÁDGÁTA? Óliklegt er að nokkru sinni verði skráð saga íslandsbanka eða könnuð til hlítar rök þau, er lágu til örlaga stofnunarinn ar. Ixíkasviptingarnar um bank- ann stóðu á einu illvígasta skeiði í stjórnmálasögu aldar- innar, þegar stjórnmálaskrif blaðanna voru blandin geð- veikiásökunum á báða bóga og persónuníði úr iaunsátri var mjög beitt. Þvi er nú torvelt að meta önd.erðar fullyrðingar hlutað eigandi aðilja — ataðar per- sónulegu skítkasti í flest- um greinum. Ráðgátan um afdrif Islands- banka mun því verða óleyst enn um hríð, en trúlegt er að þar ievnist sitthvað gruggugt í pokahorninu. Til sölu VOLVC 72 4ra dyra hvítur með útvarpi. Mjög falíegur bítl. Upplýsingar í sima 33998.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.