Morgunblaðið - 17.12.1972, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1972
35
•ij
Kaupið aðeins
vandaðar barna
unglingabækur
BÓKIN UM VATNIÐ,
BÓKIN UM HRAÐANN,
BÓKIN UM HJÓLIÐ
Fyrstu bækurnar í bókaflokkn-
um Litlu uglurnar, sem ætlað-
ur er 4—7 ára börnum. Þetta
eru skemmtilegar og þrosk-
andi bækur, sem hlotið hafa
meðmæli kennara og uppeld-
isfræðinga um allan heim.
Hér hafa þær verið reyndar f
Skóla ísaks Jónssonar og vak-
ið mikinn fögnuð barnanna.
Péturog Sóley
PÉTUR OG SÓLEY
Nútímaleg og heillandi barna-
bók eftir Kerstin Thorvall,
einn fremsta barnabókahöf-
und Svía. Þessi bók hlaut
verðlaun í samkeppni um
beztu bókina handa 5—9 ára
börnum.
BOKIN ,.
UM IESU
BÓKIN UM JESÚ
Fögur myndabók gerð af
frönsku listakonunni Napoli f
samvinnu við foreldra og upp-
eldisfræðinga. Hún fjallar um
lif og starf Jesú og kjarnann f
boðskap hans á látlausan og
fallegan hátt.
JONNI OG KISA
Gullfalleg og skemmtileg
myndabók gerð af sömu höf-
undum og Prinsessan sem
átti 365 kjóla og Litla nornin
Nanna. Allar bækurnar eru
jafnt við hæfi drengja og
telpna.
STÚFUR OG STEINVÖR
Þriðja bókin um Litla bróður
og Stúf eftir hinn frábæra
norska barnabókahöfund
Anne-Cath. Vestly sem aflað
hefur sér mikilla vinsælda
hérlendis fyrir bækur sínar
um Óla Alexander.
ÁRÓRA OG LITLI BLÁI
BÍLLINN
Þriðja bókin um Áróru eftir
Anne-Cath. Vestly. Áróra á
heima I blokk, mamma hennar
vinnur úti, en pabbi er heima
og vinnur heimilisverkin.
DULARFULLA
MANNSHVARFIÐ
12. bókin f bókaflokknum
„Dularfullu bækurnar" eftir
hína vinsælu Enid Blyton.
Þetta er flokkur leynilögreglu-
sagna handa börnum og ungl-
ingum, spennandi, viðburða-
ríkar og ævintýralegar bækur.
ÞRENNINGIN OG
GIMSTEINARÁNIÐ
Á FJALLINU
Fyrsta bókin í nýjum bóka-
flokki eftir danska höfundinn
Else Fischer. Mikki, Axel og
Lísa eru skýr í kollinum og
hvergi smeyk, og þau lenda f
ótrúlegustu ævintýrum! Aðdá-
endur Enid Blyton ættu ekki
að láta þennan bókaflokk
fram hjá sér fara.
KATA OG ÆVINTÝRIN
Á SLÉTTUNNI
Önnur bókin um Kötu og
ævintýri hennar I Amerlku
eftir norska höfundinn Jo-
hanna Bugge Olsen.
LITLU FISKARNIR
Áhrifamikil og frábærlega vel
skrifuð unglingabók eftir Erik
Christian Haugaard, mikils
metinn barnabókahöfund.
Þessi bók hefur alls staðar
fengið mjög góða dóma og
hlotið sex alþjóðleg verðlaun.
MAMMA LITLA
Hugljúf frönsk barna- og ungl-
ingabók eftir E. De Pressensé.
Jóhannes skáld úr Kötlum og
Sigurður Thorlacius þýddu
þessa bók á stllhreina ís-
lenzku. Hún kom fyrst út árið
1935 með sérstökum meðmæl-
um Skólaráðs barnaskólanna.
SÍGILDAR SÖGUR
IÐUNNAR
i bókaflokknum Sfgildar aðg-
ur ISunnar birtast eingöngu
úrvalssögur sem notiS hafa
frábærra vinsælda margra
kynslóSa. I dag les ungt fólk
þessar bækur meS sömu
ánægju og foreldrar þeirra,
afar og ömmur gerðu áður
Nýjasta bókin heltlr: Tvö ár á
eyðiey, spennandi og
skemmtileg bók eftir hinn
heimskunna þöfund Jules
Verne.
Ben Húr, Lewis Wallace.
Kofi Tómasar frænda, Stowe.
fvar Hlújárn, Walter Scott.
Skytturnar I., Dumas.
Skytturnar II., Dumas.
Skytturnar III., Dumas.
Börnin f Nýskógum, Marryat.
Baskerville-hundurinn, Doyle.
Grant skipstjóri og böm hans,
Jules Verne.
Kynjalyfið, Walter Scott.
Fanginn f Zenda, Hope.
Rúpert Hentzau, Hope.
Landnemamir f Kanada,
Frederick Marryat.
Róbinson Krúsó, Defoe.
Hjartarbanl, J. F. Cooper.
Sveinn skytta, Carit Etlar.
Varðstjóri drottningar, Etlar.
IÐUNN, Skeggjagötu 1J
IÐUNN HLAÐBÚÐ
BÆKUR '72
HEIMUR DANÍELS
Skáldsaga effir hlnn kunna, danska rithöfund, LeH Panduro,
GATA BERNSKUNNAR
Skáldsaga eftir dönsku skáldkonuna Tove Ditlevsen.
SÓL Á SVÖLU VATNI
Ný skáldsaga eftir hina þekktu frönsku skáldkonu Francoise
Sagan.
ÞAÐ VORAR Á NÝ
Mjög skemmtileg og spennandl ástarsaga eftlr hlnn vin-
sæla ameriska metsöluhöfund, Phyllis A. Whitney.'
ÐJARNAREY
Hlnn margfalda metsöluhöfund Allstalr MacLean þarf ekkl
að kynna.
KAFBÁTAHELLIRINN
Ný bók eftir brezka metsöluhöfundlnn Hammond Innee.
HEFNDARLEIT
Þetta er fyrsta bókin sem kemur út á Islenzku eftlr James
Hadley Chase, víðfrægan brezkan metsöluhöfund.
SJÓR ÖL OG ÁSTIR
Ný bók eftir Ása í Bæ, sem löngu er þjóðkunnur fyrlr
ritstörf, yrkingar, aflamennsku og ævlntýri.
FERÐIN FRÁ BREKKU
Þriðja og slðasta bindi endurminnlnga Snorra Sigfússonar.
HEIMDRAGI IV
Fjórða blndi Heimdraga flytur eins og fyrrl blndin marg-
háttaðan fróðleik, gamlan og nýjan, vlðsvegar af landinu.
MIÐTAFLIÐ
Bók þessi um miðtaflið eftir hinn kunna skákhöfund Znosko-
Borovsky er slgilt verk I skákbókmenntum helmslns
BÓKIN UM JESÚ
Kaupid aðeins
vandaðar barna og
unglingabækur
Þessi fagra myndabók er gerð af frönsku listakonunnl
Napoli I samvinnu við foreldra og uppeldisfræðinga.
JONNI OG KISA
Gullfalleg og skemmtileg myndabók gerð af sömu höfund-
um og PRINSESSAN SEM ÁTTI 365 KJÓLA og LITLA
NORNIN NANNA.
BÓKIN UM VATNIÐ,
BÓKIN UM HRAÐANN,
BÓKIN UM HJÓLIÐ
Þetta eru fyrstu bækurnar f nýjum bókaflokki, LITLU
UGLURNAR, sem ætlaður er börnum 4—7 ára.
PÉTUR OG SÓLEY
Nútlmaleg og heillandi barnabók eftir Kerstin Thorvall,
STÚFUR OG STEINVÖR
Þriðja bókin um Litla bróður og Stúf eftir hlnn frábæra
norska barnabókahöfund Anne Cath.-Vestly.
ÁRÓRA OG LITLI BLÁI BÍLLINN
Þetta er þrlðja bókln um Áróru eftir Anne Cath.-Vestly.
LITLU FISKARNIR
Áhrifamikil og frábærlega vel skrifuð barnabók
MAMMA LITLA
Slglld barnabók eftir E. De Pressensé.
ÞRENNINGIN OG GIMSTEINARÁNIÐ
Á FJALLINU
Fyrsta bókin I nýjum bókaflokkl eftir danska höfundinn Else
Flscher.
DULARFULLA MANNSHVARFIÐ
Þetfa er 12. bókln I bókaflokknum „Dularfullu bækurnar"
KATA OG ÆVINTÝRIN Á SLÉTTUNNI
önnur bókln um Kötu eftir norska hðfundinn Johanna
Bugge Olsen.
TVÖ ÁR Á EYÐIEY
Spennandi og skemmtileg saga eftlr hinn heimskunna höf-
und Jules Verne.
IÐUNN, Skeggjagötu 1