Morgunblaðið - 17.12.1972, Side 4

Morgunblaðið - 17.12.1972, Side 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1972 KomiriAuiirtn Fyrir jólaboðin er gott að eiga Nilfisk Eftir jólaboðin er ekki síður gott að eiga Nilfisk Já, það kemur sér svo sannarlega oft vel að eiga NILFISK heimsins beztu ryksugu! Gleðileg jól! SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 Ilmurinn úr eldhúsinu... Undirbúningur jólahátíðarinnar stendur nú sem hæst. Á fleotum heimilum eru húsráðendur önnum kafnir við að baka og ræsta, kaupa jólagjafir og kannski einhverjir skreyti heimilin um þessa helgi. Við fórum þess á leit við nokkrar konur og einn karl- mann, sem ætla að annast matseld um jólin á sínu lieimili, að þau gæfu okkur einhverjar uppskriftir að jóla- mat, kökum eða öðru því, sem þau hefðu dálæti á að búa til og bragðaðist vel. -jtf Einnig hringdum við til Ingigerðar Guðjónsdóttur, skólastjóra Húsmæðraskólans á Staðarfelli í Döluni, og báðum hana að senda okkur uppskriftir og myndir af jóla- rnatnum, sem nemendur í skólanum hennar lærðu að húa til um þessar mundir. FERÐAUTVORP MEÐ STRAUMBREYTI MIKIÐ URVAL Verzlunin GELLIR selur v-þýzKar úrvalsvörur frá ITT SCHAUB-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. ^ ^ 1 ~~~ —' ! y*\- * ——- ! y/*y?í ' 'f'\1 1 msk. matartjilía 3 msk. ra'uðvín 2 msk. tómatkraft'ur 1 msk. saxaður lauikur Plak'ð síldina og útvatnið í 12 tim'a. Púðursykur leystur upp i volg’u vatni, ediki, rauð- víni, migrtarolíu og tómatkrafti settur út í. Helit yfir sítdarPlóki n ásam’t iav knum. Sítdin látin liggja í leginum í nokkra dagia. Þá er leginum hellt af og síld n skorin í bita seim raðað er á fat og þ'unnum laukhringjuim sfráð yfir. Roast l>eef Nautakjöt (hryggvöðvi) 1 kg. 100 gr smjörlíki Salt Pipar 1 d‘l vaitn Nota þarf gott nautakjöt, þeg ar steikja á roast beef. Hrygg- vöðvinn er vafinn með bómuW- argarnl. Smjöriíkið brúnað á pönnu og kjötið brúnað við mik inn hita báðuim megjn. Salti og pipar stráð á kjötið og 1 dl af vatni hel'lí yfir. Lok sett á pönn una og kjötið soðið í 5—7 min- útur á hverri hlið. Þegar kjöt- ið er kalt er það skarið í sneið- ar oig raðað á fat ásamt frönsk- um kartöfflijim, steiktuim lauk, steiktuim sveppum og remollade- sósu. Remoladesósa Mayonese úr 2 eggjarauðwm IV2 dl rjómi 3 msk. pieles Salt, sítrónusafi Pielesinn skorinn smátt niður eða rifinn á rifjámni. Picles, may onese og þeyttum rjóma er blandað saman. Kiryddað með salti og sitrónusafa eftir smekk. Laukur Til þess að fá iauk stökkain og brúnan, þá er hann skorinn í þunnair sneiðar og þær steikt ar í 'mataroliu, þannig að ffljóti yfiir laukinn. Olían þarf að vera vel heit. Þegar laukurinn er steiktur er hann færður upp á pappír sem dregur í sig feiiti og kryddaður með salti og sykri. Sé steikin borin fram heit, þá er gott að bera fram með henni steikta sveppi, steinse'ljusmjöir og tómatsalat og bakaðar kart- öflur. -jlf Uppskriftirnar fara hér á eftir ásamt mynduir, sem við k j fengum að taka á heimilunum, þar sem víðast var n ikið UHt að vera og miklar annir, ekki sízt þar sen h rni 1. vor niörg. Þau hafa sennilegast öðrum meiri ánægju af jóta- undirhúningnum — það er að segjp., cf þau fá »ð trka þátt I honum — og ekki minni en því að taka upp gjpfírnar síu- ar á aðfangadagskvöld. Skinka með ávaxtasalati Ávaxtasalat 2 msk. sykur 1 egg % sitróna 2 appelsínur 1 ban&ni 2 epli 2 dl. rjóimi Þeytsð vel egg og sykur, og hún bykknar. Þeytið e'nndg, eft- ir að búið er að taka skálina af hitanum, á meðan sósan kólnar. Skerið ávextiina í smá- bita Þeytið rjómia'nin og blandið homim saman við kalda eggja- s una. Pland ð ávöxtunum út í. Skinka Skiinka 2 kg Vatn Skinkain soðitn i um 2 tí.ma og Látiin kólna í soðinu. Skink- an skorin í þunnar sneiðar og þeim rúllað upp. Ávaxtasalatið sett í miðjuna á stóru fati og skinkurúllwnum raðað í kring um það. Á miilli skinkurúllanna er se>tt annaðhvort V2 ananassneið eða ferskjusneið. Ávaxtasalatið má skreyta með vínberjum eða nið ursoðr.'um ávöxtum. Þetta er mjög góður og fallegur réttur á kait borð. Síld. í rauðvínslegi 1—-2 síldar V2 fil púðursykur 2 misk. volgt vaitn % dl edik Jðhunaturinn frá Staðarfelli Ingigerður á Staðarfelli íjftgði í simtali við Morgunblað- ið, að hún væri emmitt að út- búa þessa dagana myndarlegt kalt borð með nemendum sinum og var fús að senda okkur nokkrar uppskriftir og myndir frá því. bætið safa úr V2 sítrónu og V2 appelsínu út í. Látið skálima yfir pott með sjóðandi vatni og þeytið í eggjasósunni þar til ö)S GARÐASTRÆTI 11 SIMI 20080 ITT SCHAUB-LORENZ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.