Morgunblaðið - 17.12.1972, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1972
37
• Við erum öllu vanari að
Ieita til Riitar Ingúlfsdóttur
sem hins ágæta fiðluleikara en
húsmóður, en þar sem við frétt-
um, að sá starfi léki ekki síður
í hendi hennar en fiðluboginn,
báðum við iiana um uppskrift af
einhverjum skemmtilegum og
góðum smárétti. Hún varð vel
við og valdi handa okkur
franskan kræklingarétt.
Moules Forestieres
Tvær hájlfdósi'r krækiln'gar
2 <msk. smjör
4 msk. sveiti
6 d'l rjóimi o<g soð af krækl-
in<guniuim
4 eggjarauður
4 imsik. rifiinin, sterkur ostur
Salt og pipar
Smjörið- er brætt í potti,
hvei'tið látið saman við og jafn-
að með soðinu og rjómamuim.
Pottiurinn tekinn af og látið
kólna aðeins. Síðan er bætt í
eggjaraiuðum, osti og kryddi.
KrækMinigamir eru settiir í eld-
fast fat og sósunni heMit . yfir.
Rifnu'm osti stráð yfir og bak-
að í ofmi þar til os'burinn er orð-
inn ljósbrúnin. Ristað brauð bor
ið með.
Rut Ingóifsdóttir ásamt litlu dóttur sinnl sigriui
Hörpudiskur
Þorbergnr Þorbergsson verkfræ ðingur ásamt Bjarna syni sínum.
9 Þorbergur Þorbergsson,
verkfræðingm- sér um jólamat-
inn á sínu heimili, enda er eig-
inkona hans við háskólanám og
honiun þykir ekki nema sjálf-
sagt að dunda við matseldina.
— Á Þorláksmessu höfum við
signa smáýsu eða stútung, því
vöndumst við, þegar við bjugg-
um á ísafirði sagði Þorbergur.
Á aðfangadag ætla ég að liafa
hörpudisk í forrétt. Hann mat-
reiði ég á eítirfarandi hátt.
Hann er steiktur í smjöri i 3—5
mínútur, með papriku, salti og
miklimi hvítlauk. Borinn fram á
liörpiidiskiinimi og ristað brauð
er gómsætt. með.
í aöali'étt ætla ég að hafa
gæs. Hana brytja ég niður og
steiki í smjöri og með hef ég
hrísgrjón soðin með dálitlu af
papriku, karrý og örlitlu af
kjötlírafti. Sósu geri ég úr inn-
yfliimmi, sýð þau í mauk i iim
það bil klukknstiind. Á eftir fá
hörnin ís og ávexti, en við lijón-
in maiilum harðfisk nieð reykt-
um rauðmaga (í staðinn fyrir
smjör) og skyrhákarl með
snapsi með. Á jóladag kroppum
við í gæsina og förimi síðan í
jólaboð til ættingja og vina.
Piparkökur
og skinka
á bls. 40
Úrvol handsmíðaðro skartgripa
Trúlofunarhringar,
meðhringar,
snúrur.
Póstsendi.
ÞORGRÍMUR JÓNSSON, gullsmiðiir,
Klapparstíg. — Sínxi 13772.
ATjPINÁ
ÚHIÐ
sem allir þekkja
■K Margar nýjar gerðir
Ný og lœgri verð
AFSKÁLDUM
AF
SKÁLDUM
HALLDÓR LAXNESS
HALLDOR
LAXNESS
flytur 20 ritgerðir og greinar um
nafnkennd íslenzk skáld á síðari
tímum, samdar á árabilinu 1927—
63. Elztur höfundanna er séra Hall-
grímur Pétursson, en yngstur
Steinn Steinarr. Hannes Pétursson
valdi og sá um útgáfuna. Bókin er
prentuð á mjög vandaðan pappír,
prýdd teikningum eftir Gerði Ragn- ^
arsdóttur, en um alla ytri gerð bók- ||
arinnar annaðist Guðjón Eggerts- ||
son hjá Auglýsingastofunni hf. —
209 bls. 1
BÓKAlKiAIA
MENNINGARSJÓÐS
■